Kópavogsblaðið - 27.10.2016, Blaðsíða 4

Kópavogsblaðið - 27.10.2016, Blaðsíða 4
KÓPAVOGSBLAÐIÐ4 Fimmtudagur 27. október 2016 VG býður ykkur velkomin Kynnið ykkur kosningáherslur Vinstri grænna: vg.is/stefnan Hverjum treystir þú? Kosningakaffi VG í Kópavogi verður í Auðbrekku 16 á kjördag 29. okt milli 11 og 17. Kjósum heilbrigðara samfélag Anna Sigurðardóttir sálfræðingur frá Heilsuborg Hrafnhildur Sigurðardóttir og Unnur Arna Jónsdóttir frá Hugarfrelsi. Arnar Björnsson – formaður Samkóp. Digraneskirkja troðfylltist og hvert sæti var skipað. Greinilegt er að margir vilja fræðast um þetta mikilvæga viðfangsefni. SAMKÓP, í samstarfi við for-eldrafélög grunnskóla Kópavogs, stóðu fyrir áhuga- verðum og fjölsóttum fyrirlestrum dagana 29. september og 13. október. Umfjöllunarefnið var kvíði barna og unglinga. Fyrri fyrirlesturinn var haldinn þann 29. september í Vatnsenda- skóla. Mjög vel tókst upp, um 150 manns mættu á þann fyrirlestur. Seinni fyrirlesturinn var haldinn þann 13. október. Fyrirhugað var að halda hann í Kópavogskóla. Viðburðurinn var kynntur á Face- book síðu SAMKÓP, Facebook síðum foreldrafélaganna, ásamt því að tölvupóstar voru sendir á foreldra. Eftirspurn foreldra hvatti SAMKÓP til að finna annan fund- arstað. Sá fyrirlestur var haldinn í Digraneskirkju og fullt var úr út dyrum. Anna Sigurðardóttir, sálfræðing- ur frá Heilsuborg, ræddi birtingar- myndir og afleiðingar kvíða hjá börnum og unglingum. Einnig fór hún yfir hvernig foreldrar geta sem best stutt börn sín í gegnum erfið tímabil og vanlíðan. Hrafnhildur Sigurðardóttir og Unnur Arna Jónsdóttir frá Hugar- frelsi kynntu einfaldar og gagn- legar aðferðir sem hjálpa börnum og unglingum að takast á við kvíða svo þau geti orðið besta útgáfan af sjálfum sér. Erindi þeirra er byggt á bókinni Hugarfrelsi – Aðferðir til að efla börn og unglinga, en þær hafa innleitt aðferðir sínar í fjölda leik- og grunnskóla landsins og einnig haldið námskeið ætluð börnum, unglingum og fullorðnum. Hrafnhildur og Unnur Arna eru eigendur Hugarfrelsis, fyrirtækis sem sérhæfir sig í að kenna börn- um, unglingum og fullorðnum ein- faldar aðferðir til að efla sjálfsmynd sína og verða besta útgáfan af sjálfum sér. Aðferðirnar eru m.a. sjálfsstyrking, öndun, slökun og hugleiðsla. Aðsóknin á fyrirlestrana var betri en nokkurn óraði fyrir og þurftu sýni- lega margir frá að hverfa. SAMKÓP, í samvinnu við Heim- ili og skóla standa að kynningu í Kópavogsskóla þriðjudaginn 25. október n.k. kl. 20:00 um læsi. Yfir- skrift þeirrar kynningar er: „Vilt þú vita hvað þú getur gert til þess að stuðla að bættu læsi barnsins þíns“. Foreldrar eru hvattir til að fylgjast með starfinu og þeim viðburðum sem í boði verða bæði á samkop.is og á facebook síðu félagsins. Húsfyllir á fyrirlestur um kvíða barna og unglinga SAMKÓP Að venju verður drekk- hlaðið kökuhlaðborð á boðstólum. Allir velkomnir. Kjósið rétt. XD á réttri leið. Kosningakaffi Sjálfstæðisfélags Kópavogs á kosningadaginn verður í félagsheimili Sjálfstæðisfélagsins Hlíðasmára 19 frá kl 9:00 til kl 18:00. Alþingiskosningar 29. október Sjálfstæðisflokkurinn www.xd.is Laugardagsfundir Sjálfstæðisfélag Kópavogs Ficia quas dolut rat volor am et estem aturendio ex et dolorpor am ex et omni cusciatur aut voluptur re volupictur volut ariam liquiae sincium velit maio illabo am alit aut utatquam es sintota cusam in consequi odis sanduciusam. Sjálfstæðisflokkurinn www.xd.is Laugardagsfundir Sjálfstæðisfélag Kópavogs Ficia quas dolut rat volor am et estem aturendio ex et dolorpor am ex et omni cusciatur aut voluptur re volupictur volut ariam liquiae sincium velit maio illabo am alit aut utatquam es sintota cusam in consequi odis sanduciusam. Sjálfstæðisflokkurinn www.xd.is Laugardagsfundir Sjálfstæðisfélag Kópavogs Ficia quas dolut rat volor am et estem aturendio ex et dolorpor am ex et omni cusciatur aut voluptur re volupictur volut ariam liquiae sincium velit maio illabo am alit aut tatquam es sintota cusam in consequi odis anduciusam. Sjálfstæðisfélag Kópavogs www.xdkop.is Tjónaviðgerðir á öllum tegundum bifreiða - tjónaskoðun og bílaleigubílar. Fagleg þjónusta í 35 ár Smiðjuvegi 40 Gul gata Kópavogur sími 557 6333 fax 587 0299 rettingathjonustan@itn.is Þjónustuverkstæði fyrir

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.