Kópavogsblaðið - 27.10.2016, Blaðsíða 16
KÓPAVOGSBLAÐIÐ16 Fimmtudagur 27. október 2016
Áfram jafnrétti,
áfram mannréttindi
Jafnréttis- og mannréttindaráð Kópavogsbæjar
óskar eftir tilnefningum vegna árlegrar jafnréttis-
og mannréttindaviðurkenningar.
Jafnréttis- og mannréttindaráð Kópavogs veitir ár hvert viðurkenningu
til stofnunar, einstaklings, félags eða fyrirtækis sem hafa unnið að
jafnréttis- og mannréttindamálum í Kópavogi.
Til greina koma aðilar sem sinnt hafa jafnréttis- og mannréttindamálum
á sviði tómstunda, menningar, fræðslu, velferðar, umhverfis og þess háttar
verkefnum. Viðurkenningin verður nú veitt í fimmtánda sinn.
Tilnefningu til viðurkenningarinnar ásamt rökstuðningi, skal senda til
jafnréttisráðgjafa Kópavogs í tölvupósti á netfangið: asakr@kopavogur.is
Frestur er til og með 14. nóvember 2016
䐀最甀渀 瘀椀氀氀 欀漀洀愀猀琀
椀渀渀 ︀椀渀最
䐀最甀渀 瘀椀氀氀
猀愀洀昀氀愀最猀戀愀渀欀愀
MK lífið
ago.is
Vantar þig aðstoð
við að búa til
markaðsefni?
Arnþór Darri og Þórarinn Þórarinsson fá ungmeyjarhjörtun til
að slá hraðar.
Bóka- og bíómyndamarkaðurinn nýtur mikilla vinsælda.
Sólrún Snót er þar fremst í flokki.
Veðrið lék við nemendur sem fóru í paintball á fyrstu
haustdögum. Guðlaugur Þór, Elvar Egilsson, Sigurjón Hjalti,
Arnþór Darri, Andri Sveinn, Viktor Einar, Gísli Einarsson og
Magnús Orri.
Paintball liðið sem fólk vill helst ekki mæta í myrkri: Kristófer
Scheving, Trausti Már, Ragnheiður Tómasdóttir, Andrés Daníel,
Telma Björk og Hinrik Orri.
María Hjálmtýrsdóttir lét fatamarkaðinn ekki fram hjá sér fara.
Þórarinn Þórarinsson, Jón Ingi og Guðlaugur Þór skemmtu sér prúðmannlega á Tyllidagaballi.
Krakkarnir í MK skelltu sér í bingó um daginn þar sem
bingóstjórarnir Aron Lúis, Arnheiður Björg og Berglind Ýr
fóru á kostum.
Bingó er komið til að vera hjá nemendum Menntaskólans í
Kópavogi.
Sturla Atlas gerði allt vitlaust á Tyllidagaballinnu.
Markmið sjóðsins eru eftirfarandi:
n Að veita afreksíþróttafólki í íþróttafélögum í
Kópavogi fjár hags legan styrk vegna æfinga
og/eða keppni og þannig búa þeim sem besta
aðstöðu til að stunda íþrótt sína.
n Að veita afreks íþrótta fólki í hóp íþróttum í
íþróttafélög um í Kópavogi sem náð hefur
afburðaárangri fjár hags legan styrk og gera þeim
kleift að búa sig enn betur undir áfram haldandi
keppni.
n Að veita afreks íþrótta fólki með lög heimili í
Kópavogi styrk.
n Að veita árlega styrki og viður kenn ingar fyrir
unnin afrek í íþróttum jafnt kvenna sem karla.
Umsóknum um styrki skal skilað á þar til gerðum
eyðu blöðum fyrir 11. nóvember 2016.
Umsóknar eyðu blöð ásamt reglu gerð fyrir sjóð inn fást
í þjónustuveri Kópavogsbæjar, Fannborg 2, 1. hæð.
Einnig er hægt að nálgast eyðu blöðin ásamt
reglugerð á vef bæjar ins, kopavogur.is.
Nánari upplýsingar veitir íþróttafulltrúi í síma 570 1500.
Afrekssjóður
íþróttaráðs Kópavogs
kopavogur.is
Auglýst er eftir umsóknum um styrki
PI
PA
R\
TB
W
A
•
SÍ
A
•
16
48
84