Kópavogsblaðið - 27.10.2016, Blaðsíða 14
KÓPAVOGSBLAÐIÐ14 Fimmtudagur 27. október 2016
Portið á kortið
Margir lögðu leið sína í Portið á Vetrarhátíð
KYNNING
Það er óhætt að segja að Portið við Nýbýlaveg hafi komist á kortið þegar þangað streymdi
fólk í blíðskaparveðri eftir rigningar-
lægðina sem lagðist yfir um dag-
inn. „Það var frábær stemmning og
möndluilminn lagði yfir allt Portið
og tónlistarfólk gekk á milli búða og
söng. Við erum gestum okkar þakk-
lát og teljum að með þessu fest enn
meira í sessi að maður þarf ekki að
fara út fyrir Kópavoginn til að versla.
Í raun er bærinn alveg sjálfbær hvað
verslun varðar. Hér er líka fjölbreytt
úrval hollra skyndibitastaða þan- Margrét Hrafnsdóttir, söngkona og Ólöf sigursveinsdóttir, sellóleikari.
nig að það er alveg óhætt að sleppa
því að vera með samviskubit ef
maður dettur þar inn þegar maður
er að versla,“ segir Diljá Einarsdóttir
verslunareigandi Blóma og Krása.
Verslun hennar er að margra mati
einstök, en hún blandar saman bló-
mum og sælkerafæði af ýmsu tagi í
vöruborði sínu. Heimir Jónasson,
framkvæmdastjóri Markaðsstofu
Kópavogs, sem vann Vetrarhátíðar-
verkefnið með verslununum í Port-
inu segir að þetta sé aðeins byr-
junin á góðum vetri verslunar við
Nýbýlaveginn. „Þetta er bara upphaf
á skemmtilegum uppákomum. Það
sem er eftirtektarvert við starfsemina
í Portinu er hvað allir rekstraraðilar
eru að gera einstaka hluti hver og
einn. Öll að finna sér sillu sem til
lengri tíma litið skapar fjölbreytt og
skemmtilegt umhverfi.“
Hagstæðara dekkjaverð
og fallegri felgur
Persónuleg þjónusta í Dekkjahúsinu
KYNNING
Kynnið ykkur kosningáherslur Vinstri grænna: vg.is/stefnan og fylgist með okkur á netinu facebook.com/vgsudvestur
Hverjum treystir þú?
Kosningakaffi Strandgötu Hafnarfirði á kjördag milli 11 og 19 .
Rósa Björk, 1. sæti Óli Þór, 2. sæti Una, 3. sæti Sigursteinn, 4. sæti
Viðskiptavinir Dekkjahúss-ins, Dalbrekku 17, koma aftur og aftur enda er lögð
áhersla á persónulega þjónustu.
Þörfum viðskiptavina er mætt um
hágæða dekk á góðu verði. Þegar
bílasala tekur kipp, eins og hefur
verið undanfarið, er meira um að
vera á dekkjarverkstæðum. „Við
erum með mjög gott úrval af felg-
um sem fólk vill oft endurnýja,“
segir Eiður Örn Ármansson hjá
Dekkjahúsinu, sem búinn er að lifa
og hrærast í dekkjarbransanum í
40 ár. Vinsælt era ð breyta um útliti
bílsins milli árstíða með því að skipta
um felgur. „Margir vilja kaupa nýjar
álfelgur fyrir vetrardekkin og eiga
sumardekkin á upprunalegu felg-
unum. Þar getum við boðið mikið
úrval,“ segir Eiður. „Dekkjahúsið er
með mikið úrval dekkja af öllum
stærðum og gerðum fyrir fólks-
bíla, jepplinga og jeppa. Hvort sem
þau eru negld, ónegld eða heilsárs.
Við erum í samstarfi við öll stærstu
vöruhús Evrópu og erum því með
gæðavöru á frábæru verði, til að
mynda Hankook, Cooper, Nokian
og Sailun, svo nokkur séu nefnd.
Orðspor okkar tryggjum við með
því að veita góða þjónustu. Þetta
veit eldra fólkið sem kemur aftur
og aftur og fær það yngra með sér
til okkar. Við kappkostum að gera
vel við okkar viðskiptavini. Þess
vegna koma þeir aftur og aftur.“
Dekkjahúsið er að Dalbrekku 17
Kópavogi, síminn er 553-3100.
Netfang:
dekkjahusid@dekkjahusid.is.
Heimasíða:
dekkjahusid.is
?
Eiður Örn Ármansson hjá Dekkjahúsinu.