Bæjarins besta - 24.02.1993, Blaðsíða 1
VESTFJÖRÐUM
AÐILIAÐ
SAMTÖKUM BÆJAR- OG
HÉRAÐSFRÉTTABLAÐA
IMIÐVIKUDAGUR
24. FEBRÚAR 1993
8.TBL. • 10. ÁRG
Verðkr. 150,-
Bolungarvík:
Þriðju-
kynslóðardæmi?
- sjá viðtal við Einar
Jónatansson bls. 4
ísafjörður:
Staðsetning
sorpbrennslu-
stöðvar ákveðin
-sjá bls. 5
íþróttir:
Bikarmót SKÍ
á Seljalandsdal
-sjá bls. 8 og 9
Ferðaskrifstofan:
24 milljóna
gjaldþrot
- sjá bls. 5
Patreksfjörður:
Vatnaskil í
vatnsmálinu
- sjá baksíðu
OPIÐ KL. 09-12
OG KL. 13-17
FLUGLEIDIR
- SÖLUSKRIFSTOFA -
MJALLARGÖTU 1 • ÍSAFIRDI
Munið veislueldhúsið okkar
fyrir ferminguna
Matar- eða kaffihorð
- pantið tímanlega
Mánagötu 1
ísafirði, @ 4306
Vangaveltur um tilfærslur Baldurs og Fagraness:
/
Ur lausu lofti gripið
- segir Jón Birgir Jónsson aðstoðarvegamálastjóri
SÖGUSAGNIR hafa verið
á kreiki um að til stæði að
færa Breiðafjarðarferjuna
Baldur norður í Eyjafjörð í
kjördæmi Halldórs Blöndals
samgöngumálaráðherra og
setja Fagranesið í siglingar
um Breiðafjörð í stað Bald-
urs.
Jón Birgir Jónsson aðstoð-
arvegamálastjóri, en hann hefur
meðal annars ferjumál á sinni
könnu, kvað þetta fjarstæðu í
samtali við BB. ,,Ég hef heyrt
þessar sögusagnir utanfrá, það
hafa hringt í mig menn eins og
þú ert að gera núna og spurt
að þessu en það stendur ekkert
þessu líkt til. Þetta er úr lausu
lofti gripið,” sagði Jón Birgir.
Hann sagði að til stæði að
bjóða siglingar um Eyjafjörð
út og þeir sem tækju við þeim
siglingum gætu fengið þá ferju
sem nú er þar til leigu eða lagt
til skip sjálfir. „En við erum
ekki með neinar tilskipanir
eða slíkt og þetta sem þú ert
að tala um hefur ekki verið
rætt innan stofnunarinnar,”
sagði Jón Birgir Jónsson
aöstoðarvegamálastjóri í sam-
tali við blaðið.
ísafjörður:
• „VIÐ reiknum með að baka tíu til tólf þúsund
bollur, það eru fjórar bollur á hvern ísfirðing,”
sagði Árni Aðalbjarnarson við BB á bolludaginn.
Árni sagði bolludaginti eiginlega ná yfirfjóra daga
núorðið; föstudag, laugardag, sunnudag og náttúr-
legamánudag,sjálfan bolludaginn. Bakarameistarar
hafa reiknað það út að íslendingar torgi um einni
milljón bolla og fari létt með. Það þarf varla að taka
það fram að við eigum heimsmet í bolluáti eins og
svo mörgu öðru sem lýtur að neyslu „Við erum
með margar tegundir af bollum. Rjómabollur,
Berlínarbollur, púnsbollur, Irish coffee-bollur...” Og
hérhváirblaðamaður. Meðekta viskíi? „Já, já, það
hafa farið margar flöskur af viskíi hjá okkur f
bollurnar. Irish coffee-bollumareru mjög vinsælar.”
Og skyldi engan undra! _/,y
Varanleg lausn á neysluvatnsvanda ísfiröinga fundin?
í Dagverðardal virkjaðar
Vatnsnotkun hér óeðlilega mikil og svo virðist sem menn verði að eiga lögheimili í Reykjavík og senda
himinháa reikninga til að mark sé á þeim tekið, segir Jón Reynir Sigurvinsson.
Mjög vatnsfrekur matvælaiðnaður á Isafirði skýringin, segir Eyjólfur Bjarnason.
„I TENGSLUM við þá
fjárhagsáætlun sem var sam-
þykkt nú á fimmtudaginn
var er búið að samþykkja
framkvæmdaniðurröðun á
þremur árum til þess að
koma vatnsmálum í iag.
Hún er fólgin í því að á
þessu árí verður settur upp
hreinsibúnaður fyrir vatns-
veitu hér á Eyrinni og á hún
aðanna 120 lítrumásekúndu,
það verður tekin í burtu þessi
gamla sandsía sem er núna en
það hús notað sem er þarna
uppfrá. Á árinu 1994 verður
farið í að setja upp geislunar-
búnað héma í Stórurðina og
virkjaðar lindir uppi á Dag-
verðardal.
Það lindarvatn verður þá
notað fyrir allt Fjarðar-
svæðið þannig að það verð-
ur hreint vatn þar. Það er um-
framvatnþamasem ekki nýdst
á Fjarðarsvæðinu og það
verður tekið hérna út í bæ og
fer beint inn ádreifikerfið en
ekki í gegnum neinar síur, það
er ekki þört' á því. Árið 1995
verður síðan búið að koma
málum Hnífsdælinga í gott
horf,” sagði Eyjólfur Bjarna-
son bæjartæknifræðingur í
samtali við BB um lausn á
þeim neysluvatnsvanda sem
lcngi hcfur hrjáð bæjarbúa á
ísafirði.
Þessu umframvatni verður
blandað við vatn úr Tungu-
dalnum?
„Já, það verður blandað.
Af því aö þetta eru tvær veitur
þá verður að hreinsa allt vatn
sem kemur frá Tungúdalnum
en það vatn sem er umfram
notkun á Fjarðarsvæðinu
verður tekið hingað út eftir
og blahdað í neysluvatnið.”
Þáð verður því ekki alvég
fcrskt vatn?
„Nei ekki á meðan ekki er
búið að koma upp geislunar-
búnaði hér en þegar búið
verður að virkja jressar lindir
þá er það minna vatn sem
þarfaö hreinsa,” sagði Eyjólf-
ur.
Jón Reynir Sigurvinsson,
aðstoðarskólameistari og
jarðfræðingur, gagnrýnir
bæjaryfírvöld harðlega fyrir
þessa lausn mála og segir hug-
myndum hans um hagkvæmari
lausn hafa verið stungið undir
stól án skoðunar.
Sjá nánar á síðum 2 og 3.
-hj
RITSTJÓRN 7T 4560 - FAX B8 4564 - AUGLÝSINGAR OG ÁSKRIFT S 4570