Bæjarins besta - 24.02.1993, Blaðsíða 8
8
BÆJARINS BESTA • Miðvikudagur 24. febrúar 1993
Bikarmót SKÍ15 ára og eldri:
Akureyringar unnu
til flestra verðlauna
Ogfleira sport...
••Kim Magnús Nilsen.
Skvass:
Nýr þjálfari
hjá Stúdíó Dan
EINN cfnilegasti skvass-
spilari landsins, Kim
Magnús Niisen hefur flutt
búferium til Isafjarðar og
hafið störf sem kennari við
Stúdíó Dan.
Kim Magnús sem þykir
einn besti skvassspilari
landsins, ef ekki sá besti,
hefur undanfarna mánuði
unnið h vert einasta mót sem
haldið hefur verið og virð-
ist allt benda til þess að hann
fari með sigur af hólmi á
komandi Islandsmeistara-
móti sem haldið verður í
Reykjavík í næsta mánuði.
Samfara kennslunni í
Stúdíó Dan hefur Kim
Magnús unnið sem málari
hjá Penslinum en áður en
hann fluttist til Isafjarðar
starfaói hann sem skvass-
kennari hjá Veggsporti í
Reykjavík.
-ísfirðingar komu næstir með þrjú silfur og Qögur brons
UM SÍÐUSTU helgi fór
fram á Seljalandsdal fyrsta
bikarmót Skíðasambands Is-
lands í alpagreinum á þcssum
vetri. Keppt var í flokkum
15-16 ára unglinga og
fullorðinsflokki en þaðer ný-
lunda í bikarmótum SKÍ að
unglingar og fullorðnir keppi
í sama flokki.
Bikarmótið hófst á föstu-
dag með keppni í stórsvigi
karla og kvenna en vegna
veðurs tókst ekki að ljúka
nema fyrri ferðinni þann
daginn. A laugardag var veður
hins vegar eins og best verður
á kosið og tókst þá að ljúka
seinni ferð stórsvigsins auk
þess sem keppt var í svigi karla
og kvenna. A sunnudag, sem
var lokadagur mótsins, fór
síðan fram keppni í svigi karla
og kvenna.
Akureyringarunnu til flestra
verðlauna á mótinu eða 15 (5
gull, 5 silfur og 5 brons), ís-
firðingar komu næstir með 7
verðlaun (3 siifur og 4 brons),
Olafsfirðingar fengu 6 verð-
laun (5 gull og 1 brons), Dal-
víkingar fengu 4 verðlaun ( 1
gull,2silfurog 1 brons),Reyk-
víkingar fengur 3 verðlaun (1
gull, 1 silfur og 1 brons) og
Húsvíkingar fengu ein brons-
verðlaun.
-s.
• Verðlaunahafar í svigi kvenna á sunnudaginn: Fv. Kolfinna Ýr Ingólfsdóttir
ísafirði (3), Hrefna Óladóttir, Akureyri (1) og Sigríður B. Þorláksdóttir (2). Hrefna
sigraði einnig í stórsvigi 15-16 ára stúlkna og varð í 2.sæti í sviginu á laugardaginn.
Sigríður B. Þorláksdóttir hafnaði einnig í 2. sæti í stórsviginu og í því þriðja í sviginu
á laugardaginn.
• Verðlaunahafar í svigi karla á sunnudaginn: Fv. Róbert Hafsteinsson, ísafirði (3),
Eggert Þór Óskarsson, Ólafsfirði (1) og Gunnlaugur Magnússon (2). Gunnlaugur
sigraði í svigi karla á laugardaginn og í stórsvigi karla. Róbert Hafsteinsson varð
annar í sviginu á laugardaginn og Eggert Þ. Óskarsson hafnaði í 2. sæti í stór-
• Verðlaunahafar í svigi kvenna á sunnudaginn: María
Magnúsdóttir, Ólafsfirði (tv) og Linda Pálsdóttir, Akur-
eyri sem hafnaði í 2. sæti. María varð einnig sigur-
vegari í svigi kvenna á laugardag sem og í stórsvigi
kvenna.
• Verðlaunahafar í svigi 15-16 ára drengja á sunnu-
daginn: Valur Traustason, Dalvfk (2), Bjarmi
Skarphéðinsson, Dalvík (1) og Sveinn Bjarnason, Húsa-
vík (3).
BÆjARINS BESTA
- umsjónarmenn móta og
íþróttaviðburða!
Vinsamlegast látið vita afúrslitum
og fleiru í síma 4570.
sviginu.
TRYGGVI GUÐMUNDSSON HDL
HAFNARSTRÆTI1 • ÍSAFIRÐI • S 3940 & 3244 • FAX 4547
Fasteignaviðskipti
Einbýlishús/raðhús:
Fitjateigur 4:151 m2einbýlishús
á einni hæð + bílskúr. Skipti
möguleg á minni eign á Eyrinni.
Stakkanes 4: 140 m2 raðhús á
tveimur hæóum ásamt bílskúr.
Skipti möguleg.
Urðarveur 56: 209 m2 raðhús á
tveimur hæðum ásamt bflskúr.
Skipagata 11:80 m2 einbýlishús
á tveimur hæðum. Mikið endur-
nýjað. Hagstætt verð. íbúðin er
laus.
Fagraholt 11: 140 m2 einbýlis-
hús á einni hæð ásamt bílskúr.
Lyngholt 8: 140 m2 einbýlishús
ásamt bílskúr. Skipti möguleg á
eign á Eyrinni.
Bakkavegur 29. 2x129 m2 ein-
býlishús átveimur hæðum ásamt
bílskúr.
Hlíðarvegur 42:3x60 m2 raðhús
á þremur pöllum. Góð greiðslu-
kjör.
Bakkavegur 14: 280 m2
einbýlishús á2 hæðum + bílskúr.
Skipti á eign á Eyrinni möguleg.
Hlíðarvegur 6: 130 m2 einbýlis-
hús á tveimur hæðum + rishæð.
Skipti á húseign í Reykjavík.
Hrannargata 8b: 46 m2 lítið
einbýlishús á einni hæð ásamt
heitum skúr á lóð.
Stekkjargata 29: Einbýlishús á
tveimur hæðum ásamt bílskúr.
4-6 herbergja íbúðir
Stórholt 9:117 m24raherb. íbúð
á 1. hæð í fjölbýlishúsi.
Túngata3: 120-140 m2íbúðá2
hæðum í s-enda í fjórbýlishúsi +
ris + kjallari.
Fasteign
vikunnar
/
Isafjarðarvegur 2:
120 m2 4ra herb.
íbúð á efri hæð í
tvíbýlishúsi. Mikið
endurnýjuð.
Fjarðarstræti 32:90 m24ra herb.
íbúð á2 hæðum í v-e ítvíbýlishúsi
+ 90 m2 bílskúr.
Aðalstræti 26a: 4raherb. íbúð á
e.h. n-enda í þríb.húsi. Skipti á
minni eign möguleg.
Urðarvegur41:120m23-4herb.
íbúð á n. h. í tvíbýlishúsi.
Sundstræti 24:123 m2 4-5 herb
íbúð á miðhæð í fjölbýlishúsi
áamt bílskúr.
Hreggnasi 3: 2x60 m2 4ra herb.
íbúð á efri hæó í tvíbýlishúsi
ásamt rishæð undir súð.
Sundstræti 14: 80 m2 4ra herb.
íbúð áefri hæð, v-enda í þríbýlis-
húsi. Endurnýjuð að hluta.
Hlíðarvegur29:120m24raherb.
íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi.
Sólskýli ofanvert á lóð.
Pólgata 4:136 m2 5 herb. íbúð á
2. hæð í þríbýli + lítill bílskúr.
Fjarðarstræti 38: 4ra herb íbúð
á 2 hæóum. Mikið endurnýjuð.
Túngata 21: 115 m2 4-5 herb.
fbúðámiðhæðfþríb.húsi.Bílskúr
er tvöfaldur aó lengd. Skipti á
stærri eign komatil greina.
3ja herbergja íbúðir
Seljalandsvegur 44: 80 m2 íbúð
á neðri hæð í tvíbýlishúsi.
Aðalstræti 25: íbúð á efri hæð í
tvíbýlishúsi.
Stórholt 11:75 m2 íbúð á 2. hæð
fyrir miðju í fjölbýlishúsi
Stórholt 7: 76 m2 íbúð á 2. hæð
fyrir miðju í fjölbýlishúsi.
Stórholt 11: 85 m2 íbúð á jarð-
hæð í fjölbýlíshúsi. Útsýni Í3 áttir.
Pólgata 6: 55 m2 íbúó á 2. hæð
til vinstri í fjölbýlishúsi.
Sundstræti 14:86 m2 íbúð á e.h.
n-endaíþríbýlishúsi. Endurnýjuð
að hluta.
Aðalstræti 15: 90 m2 íbúð á efri
hæð, s-enda í fjórbýli. Sérinng.
Fjarðarstræti 9: 70 m2 íbúð á 1.
hæð í fjölbýlishú?i.
Aðalstræti 26a: Ibúðáefri hæð,
v-enda í þríbýlishúsi.
Hlíðarvegur 35: 80 m2 íbúð á
neðri hæó í fjórbýlishúsi.
Endurnýjuó að hluta.
2ja herbergja íbúðir
Urðarvegur 80: 66 m2 íbúð á
jarðhæó í fjölbýlishúsi.
Sérinngangur.
ásamt kjallara. Endurnýjuð.
Strandgata 5: 55 m2 íbúð
suður-enda, efri hæ
nýuppgerð.