Bæjarins besta - 24.02.1993, Blaðsíða 9
BÆJARINS BESTA • Miðvikudagur 24. febrúar 1993
9
Úrslit í bikarmóti SKI
Stórsvig karla: F.ferð. S.ferð. Samt.
1. GunnlaugurMagnússon Ak......52.71. 58.34. 111.05.
2. Eggert Þ. Óskarsson Ólafsf..53.55 . 57.90. 111.45.
3. Daníel Hilmarsson Dalvík.....53.26. 58.31. 111.57.
4. Sveinn Brynjólfsson Dalvík...54.93. 61.30. 116.23.
5. Sigurður Friðriksson ísaf....55.06. 61.34. 116.40.
6. Róbert Hafsteinsson ísaf.....56.57. 61.26. 117.83.
Stórsvig 15-16 ára drengja:
1. Gísli Már Helgason Ólafsf....54.98. 59.53. 114.51.
2. Bjarmi Skarphéðinsson Dalv. ..56.04. 62.95. 118.99.
3. Hjörtur Waltérsson Reykjav. ....56.52. 62.75. 119.27.
4. ValurTraustason Dalvík.......57.87. 61.57. 119.44.
5. Sigurður Sigurðsson Ak.......57.62. 62.01. 119.63.
6. Jóhannes Ö. Petersen Rvk.....58.40. 61.67. 120.07.
Stórsvig 15-16 ára stúlkna:
1. Hrefna Óladóttir Akureyri....59.72. 58.13. 117.85.
2. Sigríður Þorláksdóttir Isaf..61.96. 58.46. 120.42.
3. Brynja Þorsteinsdóttir Ak....62.50. 59.38. 121.88.
4. Jóna Valdimarsdóttir Ólafsf..66.37. 60.75. 127.12.
5. Birna Björnsdóttir Ólafsf....65.86. 62.32. 128.18.
6. Anna Þ. Káradóttir Rvk.......65.30. 62.93. 128.23.
Stórsvig kvenna:
1. María Magnúsdóttir Ólafsf. ..
2. Hildur Þorsteinsdóttir Ak...
3. Linda Pálsdóttir Ak.........
...61.68. 56.74. 118.42.
...63.92. 59.02. 122.94.
...64.58. 61.17. 125.75.
Svig karla, laugardagur:
1. Gunnlaugur Magnússon Ak......45.69. 46.66. 92.35.
2. Róbert Hafsteinsson ísaf.....47.63. 47.20. 94.83.
3. Sigurður Friðriksson ísaf....48.12. 47.12. 95.24.
4. Sveinn Brynjólfsson Dalv.....48.10. 48.20. 96.30.
5. Magnús Kristjánsson ísaf.....49.02. 47.29. 96.31.
6. Björn Víkingsson Dalv........49.92. 46.60. 96.52.
Svig 15-16 ára drengja, laugardagur:
1. Hjörtur Waltersson Rvk.......49.07. 50.81. 99.88.
2. Árni Geir Ómarsson Rvk.......53.72. 53.07. 106.79.
3. FjalarÚlfsson Akureyri.......53.75. 53.20. 106.95.
4. Grímur Rúnarsson Rvk.........56.41. 52.08. 108.49.
5. Sveinn Bjamason Húsav.......54.61. 54.17.
6. Ægir Örn Valgeirsson ísaf...51.83. 57.58.
Svig 15-16 ára stúlkna, laugardagur:
1. Brynja Þorsteinsdóttir Ak...45.51. 44.42.
2. Hrefna Óladóttir Ak. ..;....45.14. 45.34.
3. Sigríður Þorláksdóttir ísaf.45.53. 45.23.
4. Kolfinna Ingólfsdóttir ísaf.48.23. 45.55.
5. íris Björnsdóttir Ólafsf....48.17. 45.64.
6. Jóna Valdimarsdóttir Ólafsf.49.29. 47.92.
Svig kvenna, laugardagur:
1. Maria Magnúsdóttir Olafsf...42.57. 42.72.
2. Linda Pálsdóttir Ak.........43.44. 42.79.
Svig karla, sunnudagur:
1. Eggert Óskarsson Olafsf......46.59. 46.08.
2. Gunnlaugur Magnússon Ak......47.05. 47.11.
3. Róbert Hafsteinsson ísaf.....47.84. 47.50.
4. Sveinn Brynjólfsson Dalv.....48.75. 47.49.
5. Gunnar Williamsson Rvk.......50.41. 49.98.
Svig 15-16 ára drengja, sunnudagur:
1. Bjarmi Skarphéðinsson Dalv. .49.91. 48.96.
2. Valur Traustason Dalv........50.29. 48.76.
3. Sveinn Bjarnason Húsav.......51.10. 52.37.
4. Árni G. Omarsson Rvk.........51.92. 52.57.
5. ÆgirÖrn Valgeirsson ísaf.....53.88. 51.45.
6. Gauti Sigurpálsson Rvk.......55.36. 52.83.
Svig 15-16 ára stúlkna, sunnudagur:
1. Hrefna Óladóttir Ak.........44.08. 45.81.
2. Sigríður Þorláksdóttir ísaf.43.45. 46.68.
3. Kolfinna Ingólfsdóttir ísaf.46.51. 48.26.
4. Valdís Guðbrandsdóttir Si...47.86. 49.31.
5. Lilja B irgisdóttir Ak ..49.18. 50.48.
6. Bima Bjömsdóttir Ólafsf.....49.76. 51.76.
Svig kvenna, sunnudagur:
1. Máría Magnúsdóttir Ólafsf...42.71. 45.16.
2. Linda Pálsdóttir Ák.........43.48. 44.97.
108.78.
109.41.
89.93.
90.48.
90.77.
93.78.
93.81.
97.21.
85.29.
86.23.
92.67.
94.16.
95.34.
96.24.
100.39.
98.87.
99.05.
103.47.
104.49.
105.33.
108.19.
89.89.
90.13.
94.77.
97.17.
99.66.
101.52.
87.87.
88.45.
Bikarmót SKI í skíðagöngu:
Arnar og Gísli
Einar í sérflokki
-Isfirðingar unnu tvö gull og tvö silfur
BIKARKEPPNI Skíða-
sambands Islands í skíða-
göngu 13-19 ára fór fram á
Seljalandsdal síðastliðinn
laugardag. Veður til keppni
var eins og best verður á
ARNAR G. HINRIKSS0N
Silfurtorgi 1 • ísafirði • Sími 4144
Austurvegur 13: Neðri hæð
og kjallari, 2 x 75 m2.
Fagraholt 12: U.þ.b. 150 m2
einbýlishús ásamt bílskúr.
Húsið er laust.
Stórholt 11: 122,9 m2 á 3ju
hæð ásamt bilskúr.
Miðtún 25: 2x130 m2. Á efri
hæð eru m.a. 4 svefnherbergi
og á neðri hæð er m.a. 2ia herb.
íbúð.
Tangagata 20: 3ja herb. íbúð.
Laus eftir samkomulagi.
Lyngholt2:140m2einbýlishús
ásamt bílskúr. Laust eftir sam-
komulagi.
Fjarðarstræti 9:3ja herb. íbúðir
á 1., 2. og 3. hæð.
Sundstræti 24: Miðhæð. U.þ.b.
120 m2 4-5 herb. íbúð ásamt
bilskúr.
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
Aðalstræti 20:3ja herb. íbúð á
2. hæð, u.þ.b. 95 m2.
Mjallargata 6: Norðurendi. 4ra
herb. íoúð ásamt tvöföldum
bílskúr.
Fitjateigur4: U.þ.b. 151 m2ein-
býlishús á einni hæð ásamt
bílskúr.
Bolungarvík
Hlíðarstræti 24: Tvílyft ein-
býlishús, 2 x75 m2.
Hólastígurö: Rúmlegafokhelt
raðhús. Selst á góðum kjörum.
Hlíðarstræti 21: Gamalt ein-
býlishús, 80 m2.
T raðariand 24: Tvílyft einbýlis-
hús, u.þ.b. 200 m2 með bílskúr.
Vitastígur 8: Tvílyft einbýlis-
hús, m.a. 4 svefnherbergi.
Traðarland15:120m2einbýlis-
hús ásamt bílskúr. Góð lán
fylgja.
Ymsar fleiri eignir í Bolungarvík
á söluskrá.
kosið og kom það berlega
fram í árangri tveggja Is-
Firðinga, þeirra Arnars Páls-
sonar og Gísla Einars Árna-
sonar.
Arnar Pálsson sigraði með
yfirburðum í 7,5 km. göngu
15-16ára, varð 1,85 sekúndum
á undan næsta manni og Gísli
Einar sigraði einnig með yfir-
burðum í 15 km. göngu 17-19
ára á tímanum 40,53 sem er
2,74 sekúndum betri tími en
Árni Freyr Elíasson fékk en
hann hafnaði í öðru sæti. Ur-
slit í mótinu urðu annars sem
hér segir:
3.5 km. ganga 13-15 ára stúlkna:
1. Svava Jónsdóttir Ólafsfirðh
2. Heiðbjört Gunnólfsdóttir Ólafsfirði.
5 km. ganga 13-14 ára drengja:
1. Hafliði Hafliðason Siglufirði.
2. Jón G. Steingrímsson Siglufirði.
3. Helgi Jóhannesson Akureyri.
4. Eiríkur Gíslason Isafirði.
5. Garðar Guðmundsson Ólafsfirði.
7.5 km. ganga 15-16 ára drengja:
1. Arnar Pálsson Isafirði.
2. Hlynur Guðmundsson Isafirði.
3. Albert H. Arason Ólafsfirði.
14.06.
14.09.
17.01.
• Atli Einarsson.
Knattspyrna:
Hættir Atli að
leika með
Víkingum?
ALLT er nú á huldu um
hvort Isfirðingurinn Atli
Einarsson sem undanfarin ár
hefur leikið með Víkingum í
1. deild í knattspyrnu leiki
með liðinu í sumar.
Upp er kominn ágreiningur
ámilli hans og stjórnar Víkings
og hefur Atli farið fram á við
stjórn félagins að samningi
hans verði rift vegna þess að
allar forsendur séu nú brostnar
frá því hann undirritaði samn-
inginn. Atli gerði tveggja ára
samning við félagið árið 1992
og á því eitt ár eftir af samningi
sínum.
Forsendurnar sem Atli telur
brostnareru meðal annars þær
að í dag er allt annar mann-
skapur hjá félaginu, heldur en
var þegar hann undirritaði
samning sinn, skipt hefur verið
um þjálfara og allt annað
hugarfar virðist ríkja í her-
búðum Víkinga nú en fyrir
ári. Stjórn Víkings hefur neitað
ósk Atla og er því málið
komið í hnút. Atli hcfur ekki
mætt á æfingar hjá félaginu,
heldur æft sjálfur.
Mörg félög hafa borið víurn-
ar í Atla að undanförnu enda
er hann einn skæóasti sóknar-
maðurinn í íslenskri knatt-
spymu. Leiki Atli ekki með
liðinu í sumar verður félagió
fyrireinni blóðtökunni til við-
bótar en margir leikmenn sem
léku með liðinu á síöasta ári
hafa nú skipt um félag.
-j.
• Helga Siguröardóttir
stóð sig vel á háskóla-
meistaramótinu f sundi í
Arkansas í Bandaríkjun-
um í síðustu viku.
Sund:
Góður
árangur
Helgu
HELGA Sigurðardóttir,
sundkonan snjalla úr Vest-
ra sem nú stundar nám og
æfingar í Bandaríkjunum
tók í síðustu viku þátt í
háskólameistaramóti í
sundi í Arkansas, heima-
ríki Bill Clintons Banda-
ríkjaforseta, og stóð sig
með prýði.
Á mótinu sem nefnist
South Eastem Conference og
stóð í þrjá daga synti hún
m.a. 50 jarda skriðsund á
tímanum 24.06 sem gerir
26.42 í 25 metra laug eins
og hún er vön hér hcima.
Tími Helgu var 1/100 frá
íslandsmetinu í þessari grein.
I 200 jarda skriðsundi synti
hún á tímanum 1.51.56, sem
samsvarar 2.02.48 í 25 metra
laug, en sá tími er tveimur
sekúndum undirgildandi Is-
landsmeti.
Á sunnudag hafnaði hún
síðan í 8. sæti í 100 jarda
skriðsundi á tímanum 51.74
sem svarar til 56.81 í 25
métra laug. íslandsmetið í
þessari grein er 57.02.
17.07. 4. Gísli Harðarson Akureyri.. 23.50.
17.58. 5. Magnús Einarsson Isafirði. 25.59.
18.32. 6. Eyjólfur Þráinsson Isafirði. 27.03.
19.26. 15 km. ganga 17-19 ára pilta: 1. Gísli Einar Árnason Isafirði. 40.53.
20.32. 2. Árni Freyr Elíasson Isafirði. 43.27.
22.17. 3. Kári Jóhannesson Akureyri. 47.30.
22.45. 4. Tryggvi Sigurðsson Ólafsfirði. 48.04.
Fyrirtækjatipp BÍ '88
Leikja- röð Rétt úrslit íshúsfélagið Ritur Bakki Eiríkur & Einar Valur Hraöfrh. Hnífsdal Norðurtanginn Skipasmst. Póllinn Básafeli Orkubúiö
1 2 3 4 B B T 8 a 10 n 12 13 nÐCSDCS ŒIBKl) fBGDQD rncsjœi BBCSDCID mcsaB WCSJCS] SCSJCED BBCSDCIJ (BCSDCID MCSDCID mwm maBQD necsDŒD ®CSD(* SÍCSDCSD HB®CSD maDŒD mciD® ææciD WCSDŒD ŒKffiClD ŒICSDCID mcsD® GBQEHS (3B(BDCSI ŒCSDŒD aecBCSD aCSDCSD ®D*DCSD æxoi m®3B ŒCSDCSD ®CSDC1D ŒDŒDCID BDQDEI mmm æCSDŒD œœæ æCSDCSD Ck)S)G1 æCSDCSD ŒCSDCSD æcsDcœ mcsD® i f; lijriiKi (BCSDCSD æœcsD CBJCSDCSD mmcE ŒŒDCSD (SSDŒD ætSDCSD cœœcsD œffim œanoB ænrnrsD mcsDac ®CSD(SD æCSDCSD æCIDCSD æCSDCSD mcsD* (MDIDCSD 5B§Bí3B (SCSDCSD aB3ÐŒD æCEDCED tæcsDœ ®(SD(® aeciDCSD lECSDCSD œCSDClD (SDCSDCID œcsDæ æCSDCSD æææ IBDCIDCSD æœciD MCSDCED æææ mæœ nwn æcsDæ œCSDCED SBCSDCID SCSDCSD mrsDBfi ®CSDCSD æœciD æCSDCED æCSDŒ) ŒCSDCSD tæCSDCSD BCBCMD mœæ æCSDCSD æcsDCiD æœciD æCSDCSD mrsDímn æHKB (WaBCSD SDCSDCSD «csdci] ærsDCSD MCSDCSD œCSDCSD mCSDŒD æcsDœ æCSDCSD 3ECSD(MD æCSDCSD mcsDæ æcEDæ SKSBD ®(SDC1D «acciD SBCSDCSD m®# æCSDCID mcsDae ææœ BDCSDCSD œCSDŒ) æCSDCSD mææ aÐCSDCSD 9E)(X)CSD (SDCSDCSD HS)5J (SKSDCSD æœcsD ŒCSDCSD œCSDŒ *(SD(* »(SDC5D (ZKXK2) æCSDCSD mcsDæ aDCEDCID mææ
Stig nú 10 11 10 12 12 10 10 11 11 10
Stig alls 29 31 29 32 31 29 28 30 30 25
Sæti 6-8 2-3 6-8 1 2-3 6-8 9 4-5 4-5 10