Bæjarins besta


Bæjarins besta - 24.02.1993, Blaðsíða 11

Bæjarins besta - 24.02.1993, Blaðsíða 11
BíJARINS BESTA • Miðvikudagur 24. febrúar 1993 Gunnar Sigurðsson 6.051 kg., Gunnvör 4.731 kg., Ritur 5.588 kg., Stundvís 828 kg., Sigurgeir Sig- mundsson 4.730 kg. ogSæ- dís 4.221 kg. ísafjörður: Tæp 11 tonn á land hjá Básafelli 124.065 kg., ogeftir síðustu viku voru eftirstöðvar kvót- ans 956.570 kg. ísafjörður: Júlíus með 30 milljóna króna túr Hjá Básafelli hf. á ísa- firði lönduðu fjórir rækjubátar í síðustu viku. Heildarafli þeirra var 10.874 kg., sem skipt- ist þannig á milli báta: Bára ÍS, 706 kg., Donna ST, 6.414 kg., Guðrún Jónsdóttir 1.434 kg. og Haukur ÍS, 2.320 kg. Enginn bátur landaði hjá Einari Guðfinnssyni hf. í síðustu viku en þrír bátar lögðu upp hjá Frosta hf. í Súðavík. Fengsæll 6.480 kg., Hafrún 6.632 kg. og Valur 7.186 kg. ísafjörður: Tólf bátar lönduðu 59 tonnum hjá Rit hf. Alls lönduðu tólf ræk- jubátar hjá Rit hf. á ísa- firði í síðustu viku. Heildarafli þeirra var rúm 59 tonn. Mestan afla fékk Gissur hvíti eða 7.374 kg. Af öðrum bátum sem lögóu upp hjá Rit hf. má nefna Arna Ola sem land- aði 6.072 kg., Dagný 3.923 kg., Dröfn 6.348 kg., Haf- rún II 2.786 kg., Halldór Sigurðsson 4.140 kg., Húni 3.418 kg., Neisti 4.507 kg., Páll Helgi 4.507 kg., Sæ- björn 3.438 kg., Ver 5.772 kg. og Örn 6.680 kg. Heildarafli rækjubát- anna í síðustu viku var Á fimmtudag og föstu- dag í síðustu viku komu nokkrir ísfirsku tog- ararnir inn vegna brælu og lönduðu þá slatta af blönduðum fiski. Guðbjartur landaði 40 tonnum, Guðbjörg 70 tonn- um og Páll Pálsson 50 tonnum. Togararnir fóru síðan aftur út á laugardag og eru nú við veióar á karfa og ufsa suður af landinu. Frystitogarinn Júlíus Geir- mundsson kom síðan að landi í gærkvöldi með tæp 300 tonn upp úr sjó, að verðmæti 30 milljónir króna. Júlíus hafði verið á veiðum í 23 daga. I morgun kom síðan rækjutogarinn Skutull að landi með 120 tonn. Súðavík: Bessi fiskar í siglingti Bessi kom að landi í Súðavík í gærmorgun með rúm 90 tonn eftir viku veiðiferð. Uppi- staðan í aflanum var karfi og ufsi. Bessi fer aftur á veiðar í dag og mun þá fiska í siglingu en ráðgert er að skipið selji í Bremerhaven í Þýskalandi 18. mars9 næstkomandi. Haffari og Kofri lönduðu á fimmtudag í síðustu viku, Kofri 14 tonnum af úthafsrækju og Haffari 11 tonnum. Veöriö næstu daga Veðurspádeild Veðurstofu íslands 24. febrúar 1993 kl. 10:58 Horfur á landinu næsta sólarhring: STORMVIÐVÖRTIM: Gert er ráð fyrir stormi á A-miöum, Austfjarðamiðum og SA-miðum. Minnkandi SV-átt og víða él í dag, síst á NA-landi. í kvöld fer að snjóa á SA- og A-Iandi með vaxandi A-átt og í nótt hvessir af norðri um allt land. Snjókoma og éljagangur verður á N- og A-landi en skafrenningur SV-til. Á morgun verður líklega stormur sums staðar A-til á landinu. Veður fer kólnandi og í nótt og á morgun verður frost á hilinu 4-12 stig, kaldast á Vestfjörðum. Horfur á landinu föstudag: Minnkandi NV-átt um A-vert landið en hæg breytileg átt V-til. É1 NA-lands en bjartviðri í öðrum landshlutum. Prost 8-10 stig. Horfur á landinu laugardag: Hæg V-læg átt, léttskýjað og minnkandi frost A-til. Um V- vert landið þykknar upp og fer að spjóa og síðar rigna með vaxandi S-átt. Horfur á landinu sunnudag: ^ fj^jtt og hlýindi. Súld eða rigning á S- og V-landi en lét.tskýjftð NA-til. & FIMMTCIDflGUR 25. FEBRÚflR SjONVflRPIÐ 18.00 Stundin okkar Endursýning. 18.30 Babar Kanadískur teiknimyndaflokkur. Lokaþáttur. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Auölegö og ástríöur 19.25 Úr ríki náttúrunnar Bresk náttúrulífsmynd um lífshætti minksins. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Syrpan íþróttaþáttur Ingólfs Hannessonar. 21.10 Nýjsta tækni og vísindi M.a. verður fjallað um smíði líkana vegna geimrannsókna, nýjungar á reiðhjólamarkaðnum.tölvuteikning- ar af afbrotamönnum, notkun tölvu- mynda í kvikmyndum. 21.30 Eldhuginn Bandarískur sakamálaflokkur. 22.25 Nóbelskáldið Derek Walcott Ný heimildamynd um Derek Walcott frá St. Lucia í Karibahafi, en hann hlaut nóbelsverðlaunin í bókmennt- um árið 1992. 23.00 Fréttlr 23.10 -Þingsjá 23.40 Dagskrárlok STÖÐ2 16.45 Nágrannar 17.30 MeöAfa 19.19 19.19 20.15 Eiríkur 20.30 Eliott systur Breskur myndaflokkur. 21.20 Aöeins ein jörö Heimildarþáttur um landvernd. 21.30 Óráönargátur Þáttur um dularfull sakamá!.. 22.20 Uppí hjá Madonnu In Bed with Madonna Madonna segir alla söguna í þessarri skemmtilegu, kitlandi, djörfu og umdeildu mynd. 00.10 Ráöagóti róbótinn II Short Circuit II Vélmennið Johny Fivelifir lífinu á eigin spýtur (rör) en lendir í klóm glæpahyskis. 02.00 Fégræögi og fólskuverk Money, Power, Murder Morðsaga, full af spennu um fréttamennstórrarsjónvarpsstöðvar sem týnatölunni. 03.35 Dagskrárlok FÖSTGDRGCJR 26. FEBRÚflR SJÓNVflRPIÐ 17.30 Þingsjá 18.00 Ævintýri Tinna Franskur teiknimyndaflokkur. 18.30 Barnadeildin Leikinn breskur myndaflokkur. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Poppkorn 19.30 Skemmtiþáttur Ed Sullivan 20.00 Fréttir og veður 20.35 Kastljós 21.10 Landsleikur í handbolta Bein útsending frá seinni hálfleik • viðureignar íslendinga og Dana í íþróttahúsi Fjölbrautaskólans í Breiðholti. 21.45 Gettu betur Fyrsti þáttur fjórðungsúrslita í spurningakeppni framhaldsskól- anna. 22.50 Frillur Dames galantes Frönsk bíómynd frá 1990, byggð á endurminningum Pierre de Bour- deilles. Sagan gerist á seinni hluta 16. aldar er trúarbragðastíð voru í algleymingi. Hann neitaraðtakaþátt í stríðinu og ákveður að beina kröftum sínum óskiptum að helsta hugðarefni sínu, konum. 00.30 Útvarpsfréttir og dagskrárlok STÖÐ2 16.45 Nágrannar 17.30 Á skotskónum Teiknimyndaflokkur. 17.50 Addams fjölskyldan Teiknimyndaflokkur um þessa óvenjulegu fjölskyldu. 18.10 Ellý og Júlli Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga í þrettán þáttum. 18.30 NBA tilþrif 19.19 19.19 20.15 Eiríkur 20.30 Stökkstræti 21 Bandarískur spennumyndaflokkur. 21.20 Góðirgaurar Gamansamur breskur spennu- myndaflokkur í átta hlutum.. 22.15 Lögregluforinginn Jack Frost A Touch of Frost I Þetta er fyrsta sjónvarpsmynd sem sló áhorfunarmet Djöfuls í manns- mynd ll“ í Bretlandi. Jack Frost er óvenjulegur maður sem sífellt boðar vandræði. Hann hefur sínar eigin hugmyndir um hvernig skal framfylgja lögunum. 23.50 Flugsveitin Flight of the Intruder Bandarísk spennumynd frá 1990 um nokkra félaga í flughernum sem leiðist getuleysið í Víetnam og ákveða að láta til sín taka á eigin spýtur. 01.40 Þrumugnýr Impulse Lögreglukona nokkur vinnur við að uppræta vændi með því að þykjast vera vændiskona og handtaka viðskiptavinina. 03.10 Sendingin The Package Hörkuspennandi njósnamynd með Gene Hackman frá 1989. 04.55 Dagskrárlok LfKKiflRDflGUR 27. FEBRÚflR SJÓNVflRPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 11.00 Hlé 14.25 Kastljós 14.55 Enska knattspyrnan Bein útsending frá leik Aston Villa og Ipswich. 16.45 íþróttaþátturinn 18.00 Bangsi besta skinn Breskur teiknimyndaflokkur. 18.30 Töfragaröurinn Breskur myndaflokkur í sex hlutum. Ungurdrengurersendurtilbarnlausra ættingja þegar bróðir hans fær mislinga. Honum leiðist vistin og getur ekki sofið en þá slær klukkan hans afa þrettán högg. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Strandveröir Bandarískur myndaflokkur. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Lottó 20.40 Æskuár Indiana Jones Framhaldsmyndaflokkur. 21.20 Limbó Leikinn íslenskur gamanþáttur um tvo seinheppna náunga sem hafa umsjón með nýjum skemmtiþætti í sjónvarpinu. Þátturinn gerist að mestu leyti baksviðs á meðan bein útsending fer fram og er oft heitt í kolunum. 22.05 Englabörn Inspector Morse - Cherubim and Seraphim Bresk sakamálamynd frá 1992. Ung frænka Morse fyrirfer sér og hann tekur sér frí til að grennslast fyrir um ástæðurnar fyrir dauða hennar. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ 2 09.00 MeðAfa 10.30 Lísa í Undralandi Teiknimynd með íslensku tali. 10.55 Súper Maríó bræöur Skemmtilegur teiknimyndaflokkur fyrir börn á öllum aldri. 11.15 Maggý Teiknimynd. 11.35 Nánar auglýst síöar 12.00 Óbyggöir Astralíu 12.55 La Boheme Rómanópera í flutningi San Fransisco óperunnar. Luciano Pavarotti syngur aðalhlutverkið. 15.00 Aftur til framtíöar III Sígild ævintýramynd í þrjúbíó. 17.00 Leyndarmál Sápuópera. 18.00 Popp og kók 18.55 Fjármál fjölskyldunnar - endursýning. 19.05 Rétturþinn - endursýning. 19.19 19.19 20.00 Drengirnir í Twilight Nýr bandarískur sakamálamynda- flokkur í léttum dúr um tvo löggæslu- menn í smábæ, gamla í hettunni. Þeir hafa sínar aðferðir við að gæta laga og er bölvanlega við stöðvunar- skilti. 20.50 Imbakassinn 21.10 Falin myndavél 21.35 Meö öllum mjalla Perfectly Normal Kanadísk gamanmynd um tvo félaga sem hyggjast setja upp ítalskan matsölustað með öllu.. 23.20 Stál í stál Blue Steel Bandarísk bíómynd frá 1990. Jamie Lee Curtis er í hlutverki nýliðans í New York löggunni. 01.00 Leitin að rauða október The Hunt for Red October Spennandi stórmynd, byggð á metsölubók Tom Clancy. 03.10 Talnabandsmoröinginn The Rosary Murders Spennumynd um kaþólskan prest sem reynir að finna morðingja sem drepur kaþólska presta og nunnur. 04.50 Dagskrárlok SUNNUDflCiCIR 28. FEBRÚflR SJÓNVflRPIP 09.00 Morgunsjónvarp barnanna Sýnt verður m.a Heiða, Þúsund og ein Ameríka, kötturinn Felix, brúðu- myndaflokkur oq fleira og fleira. 11.15 Hlé 13.30 Lífsbjörg í Norðurhöfum Ný, breytt útgáfa af mynd Magnúsar Guðmundssonar, gerð í kjölfar réttarhaldanna í Osló í fyrra. 14.25 Bein svör Sænskur umræðuþáttur þar sem fyrir er tekin myndin Lífsbjörg í Norður- höfum. 15.10 John Lennon Bandarísk mynd um tónlistar- manninn John Lennon þar sem ævi hans er rakin. 16.50 Evrópumenn nýrra tíma Bandarísk/þýsk heimildamyndaröð um breytta tíma í Evrópu. 17.50 Sunnudagshugvekja 18.00 Stundin okkar 18.30 Grænlandsferöin Dönsk þáttaröð um daglegt líf drengs á Grænlandi. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Tíöarandinn Rokkþáttur Skúla Helgasonar. 19.30 Fyrirmyndarfaöir Bandarískur gamanmyndaflokkur. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Camera obscura íslensk sjónvarpsmynd eftir Sigur- björn Aðalsteinsson. Ljósmundarinn Guðjón missir minnið. Hann finnur filmursem hanntókáóhappadaginn og þegar hann framkallar þær rifjast ýmislegt upp fyrir honum. En eina filmu vantar... Aðalhlutverk: Þröstur Leó Gunnarsson og Guðrún Mar- inósdóttir. 21.10 Landsleikur í handbolta Bein útsending frá seinni hálfleik í viðureign íslendinga og Dana í Laugardalshöll. 21.40 Betlaraóperan Tékknesk sjónvarpsmynd frá 1991, byggð á leikriti eftir Václav Havel. 23.15 Sögumenn 23.20 Á Hafnarslóð Endursýndir þættir Björns Th. Björnssonar um söguslóðir íslend- inga í Köben. 23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ2 09.00 í bangsalandi II 09.20 Kátir hvolpar Skemmtileg teiknimynd með ís- lensku tali. 09.45 Umhverfis jöröina í 80 draumum 10.10 Hrói höttur Ævintýralegur teiknimyndaflokkur. 10.35 Ein af strákunum Skemmtileg mynd um stúlku í blaðamannaheiminum. 11.00 Jóshúa og orrustan um Jeríkó Teiknimynd. 11.30 Nánar auglýst síðar 12.00 Evrópski vinsældalistinn Niðurtalning á 20 vinsælustu lög- unum í umsjá MTV. 13.00 NBA tilþrif 13.55 ítalski boltinn 15.45 NBA körfuboltinn 17.00 Húsiö á sléttunni 18.00 60 mínútur 18.50 Aöeins ein jörö Endursýning. 19.19 19.19 20.00 Bernskubrek Bandarískur framhaldsflokkur. 20.25 Heima er best Bandarískur framhaldsflokkur. 21.15 Ferðin til írlands A Green Journey Vönduð sjónvarpsmynd frá 1990 með Angelu Lansbury í aðalhlut- verkinu. Agathakennirviðkaþólskan skóla í þorpi þar sem hún hefur búið alla sína ævi. Hún hefur helgað nemendum sínum líf sitt og er ímynd siðgæðis og heiðarleika í augum bæjarbúa. Hún á sér pennavin og þegar nýr skólastjóri tekur til starfa ákveður hún að yfirgefa bæinn... 22.50 Á hljómleikum meö Crosby, Stills & Nash og Curtis Singer Frá hljómleikaferðalagi listamann- anna. 23.35 Rániö The Heist Eftir sjö ár í fangelsti fyrir rán sem hann ekki framdi er maður nokkur ákveðinn í að hefna sín á ódæðis- manninum sem var að verki á sínum tíma. 01.10 Dagskrárlok 11 SMÁ Krakkar! Munið eftirað geyma grímubúningana fram að páskum. Skiðavikunefndin. Tíl söiu erToyota HiLuxpickup diesei '85. Uppiýsingar. gefur Gunnar í símum 3700 & 3317. Tií söiu eru 80 cm skfði án bindínga og Salomon skíða- klossar nr. 250. Upplýsingar í síma 3976 á kvöldin. Rósa. Grunnvíkingar. Vegna óvið- ráðanlegra ástæðna fellur þorrabfótið okkar níður í ár. Þess í stað er fyrirhugað að koma saman seinna í vetur og gera sér glaðan dag. Auglýst síðar. Grunnvíkingafélagið. Til sölu er vélsleðakerra, 300x120 cm m/sturtu. Upp- lýsingar í síma 4543. Óska eftir notuðum skíðum 125-130 cm með eða án bind- inga. Uppl. í síma 3623. Slysavarnarkonur. Munið föndrið íSigurðarbúð álaugar- daginn ki. 14-17. Nefndin. Til sölu er Polaris vélsleði, árgerð '80.Upplýsingar 17229. Óska eftir að taka á ieigu ódýra 2-3herb. íbúð, helst á Eyrinni. Upptýsingar I síma 3689. Óska eftir að kaupa myndlykil. Uppi. gefur Gfsli I síma 4600. Óska eftir 3-4 herb. Ibúð á leigu frá 1. maí á (safjarðar- svæðinu eða I Bolungarvík. Upplýsingar í síma 4604. Til sölu er 31" nagladekk, notuð í Vz vetur. Skipti á bamakoju. Uppi. í síma 7441. Óska eftir vinnu strax. Flest kemur til greina. Er með rútu- og meirapróf og vanur sjómað- ur. Uppi. í síma 91-676106. Til sölu eru Nordica skíða- klossar nr. 38. Uppl. í s. 7480. Til sölu eða leigu er lítíð pinbýlishúsaðSundstræti 11, Isafirði. Þarfnast smálag- færinga. Mögulegt að skipta upp ) eign á hófuðborgar- svæði. Uppl. í síma 93-12914. Óska eftir herbergl eða lítilli (búðtil ieigu. Uppl. I síma433l. Jil leigu er 2ja herb. íbúð á Isafirði. Uppl. í síma3390. Árgaggur 1959. Hittumst á Hótel Isafirðífimmtudagskvöld kl. 21 og ræðum fermingar- afmælið. Leikfélag Framhaldsskóla Vestfjarða bráðvantar að fá lánaða leikbúninga allt frá aldamótum til ársins 1970. Uppl. I símum 3959 (Örn Ingi eða Jenný) og 3156 (Berglind.) Tíl sölu er 180 m2 5-6 herb. Ibúð í Hafnarfirði. Til greina koma skipti á raðhúsí eða einbýlishúsi í efri bænum á ísafirði. Uppl. í s. 91-650259. Til sölu er Eurotrenttrampólln, stærð 3m x 2'h. Uppl. í s. 7018. Til leigu er 3-4 herb. íbúð á Eyrinni. Erlaus. Upplýsingar í síma 92-12342. Óska eftir skiptipössun. Upp- lýsíngar I síma. 3825. Dagmamma. Get bætt víð ei n u barni fyrir hádþgi núna strax. Er með leyti. A Eyrinni. Upp- lýsíngar I sima 4065. Óska eftir að taka á leigu 4-5 herb. íbúð. Uppi. I síma 4536. Til sölu er Electrolux eldavéi, 70 cm á breidd. Uppl. í símum 4792 eða 4417 á kvöldin. Smáauglýsing í BB erókeypís smáauglýsing fyrir eínstakl- inga. og félagasamtök.

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.