Bæjarins besta


Bæjarins besta - 08.02.1995, Blaðsíða 5

Bæjarins besta - 08.02.1995, Blaðsíða 5
„SIÐUSTU fjórar fjölskyld- urnar fluttu inn í hús sín á laugardaginn og þá hefur verið flutt í öll 24 húsin sem rýmd voru. Þetta eru sömu íbúamir sem hafa verið að krefjast þess að íbúðarhúsin verði keypt af þeim,”sagði Kristján Jóhannes- son, sveitarstjóri á Flateyri er blaðið innti hann eftir því, hversu margir Flateyringar nidur „ÞAÐ er allur hákarl upp- seldur hjá mér þessa stundina. Ég framleiddi 6-7 tonn og er búinn að selja allt saman. Há- karlinn fórútog suðurognorður og niður þ.e. norður til Akur- eyrar, á Þórshöfn og Vopna- fjörð, til Akraness og Reykja- víkur og niður til Vestmanna- eyja. Hann fór því norður og niður.” sagði Oskar Friðbjarna- væru enn „heimilislausir” vegna snjóflóðahættu. „Við erum að að fara í við- ræður við stjórnvöld um hugs- anleg kaup á þeim húsum sem eru á umræddu hættusvæði og munum skoða alla þætti þess máls. Við erum að tala um sextán íbúðir að verðmæti um I30-I50milljónirkróna. Bygg- ing á þessu svæði hefst 1975 en son, hákarlaverkandi í Hnífs- dal er blaðið sló á þráðinn til hans og forvitnaðist um há- karlavertíðina. Oskar hefur stundað hákarla- verkun í 15 ár og því var hann spurðurhver væri galdurinn við að búa til góðan hákarl. „Fyrir það fyrsta verður maður að fá gott hráefni og sfðan verður maður að hafa aðstöðu til að snjóflóðahættumat fyrir svæðið láekki fyrirfyrren 1990. Þetta er eins og víða annars staðar, menn hafa ekki gert sér grein fyrir hversu ofboðslegar nátt- úruhamfarir þetta eru. Strax og þetta var ljóst, breyttum við skipulaginu og þurrkuðum út þrjátíu lóðir sem var búið að skipuleggja á svæðinu. Við munum reyna að gera allt til verka hann, góðan hjall og góðan kæliklefa. Það eru engin atvinnuleyndarmál í gangi, verkunin er á sömu nótum og gert var í gamla daga. Hákarlinn er pressaður í kassa í tvo til þrjá mánuði og síðan er hann þveg- inn og settur í hjall. Það er allt og sumt. Það er ekki rétt að menn hafi pissað á hann, það er bara þjóðsaga sem á sér enga þess að koma þessu máli í sem bestan farveg.” Kristján sagði ennfremur að hreppurinn sem slíkur væri ekki í stakk búinn til að fjármagna kaupin á húsunum og benti í því sambandi á að gerð frekari snjóflóðavama á svæðinu, hefði strandað á því að hreppurinn hefði ekki átt 10-12 milljónir króna, sem væri hlutur hrepps- sloð í raunveruleikanum. Ég er einnig í harðfiskinum en sú vinnsla borgar sig varla í dag. Fiskurinn er orðinn svo dýr að það borgar sig varla að verka harðfisk. Til þess að fá eitt kíló af lúðuharðfiski þarf maður 10 kíló upp úr sjó„ 11 af ýsu og 13 af steinbít. Og ef maður kaupir fiskinn á mörk- uðum getur hráefnið í eitt kíló ins í framkvæmdunum. „Sumir ráðherranna hafa talað út frá þessu og fólk bindur því miklar vonir við að húsin verði keypt og mér finnst persónulega að það þurfi að skoða bæturnar í ljósi þess hvort fólk ætlar að búa áfram á staðnum eða hvort það ætlar að flytjast burt,” sagði Kristján. af lúðu, kostað um 3.500 krón- ur. Ég kaupi þetta ekki og því er ekkert annað að gera en að hætta þessu. Það er ekki hægt að framleiða vöru sem enginn vill kaupa. Það er að verða spuming að hætta þessu, allavega að minnka framleiðsluna,” sagði Óskar Friðbjarnarson. Fyrsta skíðamót vetrarins Fyrsta skíðamót vetrarins á ísafirði fór fram í Tungudal um síðustu helgi. Var þar um að ræða bikarmót í göngu með frjálsri og hefðbundinni aðferð. í 5 km göngu kvenna meó frjálsri aðferði sigraði Helga Malm- qvist frá Akureyri á tímanum 28.46. í 10 km göngu 17-19 ára pilta sigraði Arnar Pálsson ísafirði á tímanum 41.30, annar varð Hlynur Guð- mundsson ísafirði á 42.05 og þriðji Gísli Harðarson, Akureyri á 42.31. í 15 km göngu 20 ára og eldri sigraði Einar Ólafsson ísafirði á tímanum 60.04 og annar varð Haukur Eiríksson Akureyri á 60.16. Helga Malm- qvist sigraði einnig í 3 km göngu meó hefðb. aðferð og Hlynur Guðmundsson sigraði í 6 km göngu með hefðb. aóferó á tíma- num 24.37. Annar varð Gísli Harðarson á 25.43 og Arnar Pálsson varð þriðji á 25.46. í 9 km göngu 20 ára og eldri sigraði Einar Ólafsson á 12.11, Kristján Hauksson Ólafsfirði varð annar á 12.07 og Haukur Eiríksson varð þriðji á tímanum 13.11. Þjálfun afreks- fó/ks Næstkomandi laug- ardag kl. 17 veróa haldnir fjórir fyrirlestrar í sal Framhalds- skólans, um íþrótta- þjálfun afreksfólks og önnur tengd málefni. Frummælendur eru þau Anna Höskulds- dóttir, hjúkrunar- fræðingur, sem mun fjalla um íþróttir og bætiefni, Magnús Örn Friðjónsson, sjúkra- þjálfari, sem mun fjalla um áhrif þolþjálfunar, þjálfun og mataræði, Hafsteinn Sigurðsson, skíðaþjálfari, sem mun fjalla um þjálfunarálag, hugarfar í þjálfun og keppni og þær Sigur- veig Gunnarsdóttir og Sigríður Lára Gunn- laugsdóttir, sjúkra- þjálfarar, sem munu fjalla um íþróttameiðsl og fyrirbyggjandi aðgerðir. Fyrirlestrarnir eru skipulagðir af skíðavali Framhalds- skólans og eru allir þeir sem hafa áhuga á íþróttum, íþróttafólk og foreldrar íþróttafólks, hvattir til að mæta. Hákarisvertíðin f fuiium gangi Selurha- karllnn ognorð- urog MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1995 5

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.