Bæjarins besta - 08.02.1995, Blaðsíða 8
Vei fór á með þeim Nanný Guðmundsdóttur og
Kristjáni Jónssyni.
Þessi tvö skemmtu sér einkar vei á þorrabióti
skátanna, þau Aðaiheiður Jónsdóttir og Hiynur
Guðmundsson. Stórskátinn frá Garðabæ; Viðar
Einarsson, sem nýfiuttur er í bæinn og genginn í
sveitina er í bakgrunni.
Kristján Fr. Kristjánsson og ingibjarturAntonsson,
biótsstjóri Skipasmíðastöðvarinnar, höfðu um
margt að ræða, þar á meðai máiefni nýja hafn-
sögubátsins.
Gunnar Veturiiðason og Guðbjörn ingason, bíða
eftir að þorramaturinn verði á borð borinn. Þeir
hafa sótt þorrabiát stöðvarinnar um margra ára
skeið, og iétu sig ekki vanta í ár, frekar en þau
fyrri.
Þorrí blótaður
Hjálparsveitin
biótaðiíTjöru-
húsinu
UNDANFARNAR tvær vikur hafa fjölmargir lands-
menn haldið við þeim gamla sið að blóta þorranum og
mun svo verða a.m.k. næstu þrjár helgarnar. Hin ýmsu
átthagafélög hafa staðið fyrir þorrablótum ár hvert og
mikil aukning hefur verið á því að fyrirtæki og félaga-
samtök hafa komið saman til að blóta þorranum.
Um síðustu helgi fóru fram nokkur þorrablót, eitt var í
félagsheimilinu í Hnífsdal, annað í húsnæði Skipasmíða-
stöðvarinnar á ísafirði og það þriðja, þorrablót Hjálpar-
sveitar skáta á ísafirði fór fram í Tjöruhúsinu í Neðsta-
kaupstað á ísafirði, í einu elsta húsi landsins. Var margt
um manninn á þessum blótum og skemmtu allir sér
konunglega. Ujósmyndari blaðsins Ieit inn á tvö síðast-
nefndu þorrablót og tók þá meðfylgjandi myndir.
Jens Kristmannsson tók vei til matar síns á þorra-
þióti Skipasmíðastöðvarinnar. Það gerðu einnig
þau Heiga Sveinbjarnardóttir, Heiga Ásgeirsdóttir
og Sigurður Jónsson.
ÞeirÁrni Traustason, Sigurður Snorri Jónsson,
Kristján Fr. Kristjánsson og ingibjartur Antonsson.
„Vertékki að horfa svona aiitaf á mig...“ sagði Arnar
Stefánsson, hundaþjáifari. Við hiið Arnars sitja m.a. mágur
hans, Einar Yngvason, Jakob Tryggvason og Guðjón
Óiafsson. Það er Auður Yngvadóttir, sem brosir að bónda
sínum þykjast sporðrenna matnum.
Jónas Gunnlaugsson og Hjörtur A. Slg-
urðsson, hafa um margra ára skeið starf-
að í Hjáiparsveitinni og iétu þorrabiótið
ekki fram hjá sér fara.
„Þetta er ekkert mái, strákar. Ég sá þetta einu
sinni gert í bíómynd!" sagði Hinrik Jóhannsson,
þegar féiagar hans, þeir Einar Erlingsson (nær) og
Hermann Þorsteinsson, fyigdust með „opna-
fiösku“-aðgerð Hinriks.
„Ekki skii ég hvað fær menn til að borða þetta... “
sögðu þeir Guðjón Óiafsson og Gunnar Þór
Sigurðsson með hryiiingi.
Haiidór Óii Hjáimarsson og Ásgeir Sigurðsson
höfóu nægar veitingar á borði sínu. Mikiii harmur
varafþví að sá síðarnefndi mætti harmonikuiaus.
Þeir ingóifur B. Eyjóifsson og Daníei ingþórsson
skemmta sér ávaiit vei á þorrabiótum og breyttu
ekki af þeim gamia vana að þessu sinni.
8
MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1995