Bæjarins besta - 08.02.1995, Blaðsíða 7
Hreppsnefnd F/ateyrarhrepps mótmælir harðlega vinnubrögðum
við mokstur þjóðvega í Önundarfirði og á Breiðadaisheiði
Flugfar tiegar komast eMd í
flug nema á gönguskíðum
- segir m.a. í ályktun hreppsnefndarinnar, sem send var samgönguráðherra, Vegagerð ríkisins og hingmönnum kjördæmisins
HREPPSNEFND Flateyrar-
hrepps koma saman til fundar á
laugardag vegna þeirra vinnu-
bragða sem viðhöfð hafa verið
við mokstur þjóðvegarins í
Önundarfirði og á Breiðadals-
heiði en vegurinn um heiðina
hefur verið lokaður síðan 12.
janúar sl., eða í rúmar þrjár
vikur. Var eftirfarandi ályktun
sanrþykkt á fundinum og hún
send Vegagerð ríkisins, Islands-
flugi, sanrgönguráðherra og
þingmönnum Vestfjarða:
„Hreppsnefnd Flateyrar-
hrepps mótmælir harðlega þeim
vinnubrögðum sem viðhöfð
hafa verið við mokstur þjóð-
vegarins í Önundarfirði og á
Breiðadalsheiði. Skorarnefndin
á samgönguráðherra að hann
fyrirskipi nú þegar .mokstur á
þjóðveginum í Önundarfirði,
þ.a. moksturinn verði skilyrðis-
laust í full-
um tengsl-
um við á-
ætlunarflug
Islandsflug
í Holt. í dag
ert.d. sól og
blíðviðri í
Önundar-
firði
flugfarþeg-
ar geta ekki
komist í
flug nema á
gönguskíð-
um eða með því að ferðast fyrst
meðbáti og leggja líf sitt íhættu
með göngu um ónýta bryggju í
Holti.
Þá skorar nefndin á ráð-
herrann að beita sérfyrirmokst-
ri á Breiðadalsheiði. Mokstur
milli byggðarlaga í Önundar-
firði og Dýrafirði hefur verið
lagður algjörlega til hliðar, en
öll áhersla verið lögð á að opna
þjóðveginn frá Bolungarvík til
Reykjavíkur. Ibúar þessara
fjarða treysta á þjónustu og sam-
göngur við Isafjörð og því getur
það ekki líðst að dögum saman
sé ekki svo mikið sem reynt að
opna þessa lífæð milli byggðar-
laganna, sem hefur verið lokuð
síðan 12. janúar síðastliðinn.
Nú þegar glittir undir opnun
Miklum snjó hefur kyngt
niður á Fiateyri.
jarðganga hlýtur það að vera
grundvallar krafa íbúanna að
þau bönd og tengsl sem náðst
hefur að binda milli byggða-
kjarnanna verði ekki sundur
slitin.”
isafjörður
Olíufélagið í slærra húsnæði
VERSFUN Olíufélagsins
Esso hf., sem verður hefur til
húsa að Hafnarstræti 8 á Isa-
firði um sextán ára skeið, var
flutt um set á sunnudaginn var.
Nýja húsnæðið, sem er tvöfallt
stærra en það gamla, er við
hliðina og þurfti því ekki að
flytja vörur fyrirtækisins um
langan veg. Að sögn Jónínu
Högnadóttur, annars eiganda
Birkis hf., rekstraraðila versl-
unarinnar, hefur lengi staðið til
að fara í stærra húsnæði, en af
því gat ekki orðið fyrr en nú
vegnahúsnæðisskorts við Hafn-
arstræti.
„Olíufélagið hf., keypti hús-
næðið síðastliðið sumar af
þrotabúi Santbands íslenskra
samvinnufélaga og voru það
kærkomin kaup því lengi höfum
við búið við þrönga aðstöðu.
Nýja húsnæðið er um helmingi
stærra en það gantla og samfara
flutningnunt munum við auka
vöruúrvalið verulega. Það verð-
ur þó ekki gert í einni svipan,
heldur munu þær b etast við í
Jónína Högnadóttir og Birkir Þorsteinsson, rekstraraðilar
versiunarinnar ásamt dætrum sínum, þeim Björk og Margréti. í
fangi Margrétar er dóttirin Anna Lóa Gunnarsdóttirog fyrirframan
er þær frænkur Tinna Gunnarsdóttir og Helga Sverrisdóttir.
áföngum. Hér er mest um að
ræða vörur sem Olíufélagið
hefur verið með á boðstólum til
þessa en auk þess höfum við
hjónin keypt inn fleiri vörur,”
sagði Jónína.
Jónínaog eiginmaður hennar
Birkir Þorsteinsson hafa verið
rekstraraðilar Olíufélagsins hf„ á ísafirði frá árinu
1978. Fyrstu mánuðina var reksturinn á heimili
þeirra en í september sama ár var flutt að Hafnar-
stræti 8, þar sem verslunin var til húsa fram á
síðasta sunnudag. „Það hefur lengi staðið til að
flytja en hentugt húsnæði fannst ekki fyrr en á
síðastasumri. Eg vildi alltaf vera íHafnarstrætinu,”
sagði Jónína. Verslunin er opin virka daga kl. 7-18.
unni á góðu verði.
Hringdu í síma
5 884422
og við sendum þér
póstlistann um hæl
gegn 350 kr. greiðslu
IMáðu þér í nýja
vor/sumar listann
... og þú færð
forskot á sumarið.
RCWELLS
Húsi verslunarinnar
MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRUAR 1995