Bæjarins besta - 31.07.1996, Side 1
Stofnað 14. nóvember 1984 • Sími 456 45B0 *Fax 456 4564 • Natfang: hprent@snnrpa.is • Vnrð kr. 170 m/vsk
Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri ísafjarðarbæjar og Þorsteinn Jóhannesson, forseti bæjarstjórnar
tóku á móti fóikinu á ísafjarðarfiugveiii ásamt öðrum bæjarfuiitrúum.
Tuttugu og níu flóttamenn frá fyrrum Júgó-
slavíu komnir ti/ ísafjarðar eftir iangt ferða/ag
Draumurinfl orð-
inn aö veruleika
Þurrkaður saltfiskur
Þriggja daga Ísafjarðarhátíð iauk á sunnu-
dagskvöid. Að sögn Þórunnar Gestsdóttur, ferða-
og uppiýsingafuiitrúa ísafjarðarbæjar tókst
hátíðin í aiia staði vei, enda veður eins og best
verður á kosið, sói og biíðviðri. Meðai dag-
skráriiða hátíðarinnar var uppsetning fisk-
markaðar í Neðstakaupstað þar sem þessi stúika
kynnti meðai annars hvernig saltfiskur var
þurrkaður fyrr á öidinni. Sjá nánar frásögn og
myndir á bls. 9.
Tuttugu og níu af þeim 32
flóttamönnum sem til stóð að
kæntu til landsins á laugardag,
komu til sinnar nýju heima-
byggðar á Isafirði aðfararnótt
síðastliðins sunnudags, eftir
langa og stranga ferð frá
Belgrad í fyrrum Júgóslavíu.
Þriggja ntanna fjölskylda sem
einnig hafði verið gert ráð fyrir
að kæmi til landsins, mætti ekki
á flugvöllinn í Belgrad við
brottför og er ekki vitað um
ástæður þess að svo fór. Að
sögn Jóns Tynes, félagsmála-
stjóra Isafjarðarbæjar, sem fór
til móts við flóttafólkið í
Frankfurt í Þýskalandi, var það
ánægt en þreytt við komuna til
ísafjarðar, enda langt ferðalag
að baki.
„Eg tók á móti fólkinu í
Frankfurt á laugardagsmorgun.
Þar biðum við í níu klukku-
stundir og fórum síðan í tæp-
lega klukkustundar flug til
Berlínar. Eftir álíka langa dvöl
þar var haldið áleiðis til Kefla-
víkur þar sem lent var eftir
þriggja og hálfs tíma flug. Þar
tók Páll Pétursson, félagsmála-
ráðherra á móti fólkinu og bauð
það velkomið til landsins.
Færði hann fólkinu blómvendi
frá ríkisstjórn Islands en auk
hans voru viðstaddir stutta
athöfn í Leifsstöð, fulltrúar frá
Rauða Krossi Islands. Eftir um
40 mínútna dvöl í Leifsstöð
var haldið áfram með flugvél
Islandsflugs til ísafjarðar og
þar lentum við rétt fyrir kl. 02
aðfararnótt sunnudags,” sagði
Jón Tynes.
A Isafjarðarflugvelli tóku
fulltrúar Isafjarðarbæjar á móti
fólkinu og eftir stutta móttöku
var fólkinu ekið til sinna nýju
heimkynna. „Fólkið var hrært
við komuna í sínar nýju íbúðir.
Það gerði sér varla grein fyrir
að draumurinn var orðinn að
veruleika. Þar voru fulltrúar
þeirra sem sáu um að gera
íbúðirnar klárar og færðu þeir
fólkinu blómvendi og sýndu
þeim sín nýju heimkynni. Eftir
stutta stund gekk fólkið til hvílu
enda mjög þreytt eftir erfiða
ferð. A sunnudag var síðan
móttökuathöfn í skíðaskálan-
um á Seljalandsdal. A mánudag
fór síðan fram sameiginlegur
málsverður og síðan var farið
með fólkið í verslanir og því
kynnt verðlag og hvað væri á
boðstólum. Þá fer fram lög-
bundin læknisskoðun og þar
með lýkur hinni reglulegu
kynningu,” sagði Jón.
Sjá nánar svipmyndir frá
komu flóttafólksins á bls. 3.