Víðförli - 15.05.1988, Side 1
7. árg.
2. tbl.
maí 1988
Læknar og
lífsviðhorf
Þeir dr Ásgeir B. Ellertsson og
Ásmundur Magnússon ræða trúar-
viðhorf sín á bls. 12-13.
Nær 40%
íslendinga telja
sig kristna
Fyrstu tölur úr viðamikilli könnun
um trúarviðhorf íslendinga. Viðtal
við dr. Björn Björnsson á bls. 3.
Hafa leikmeim
haslað sér völl
í „prestakirkju”?
Sagt er frá leikmannastefnu 1988 og
fjallað um hlutverk leikmanna i
kirkjunni á bls. 6.
Norðurlönd,
SADCC-lönd
og kirkjan
Norðurlönd munu hefja mikla þró-
unaraðstoð við löndin í sunnan-
verðri Afríku. Kirkjur þessara lands-
svæða eru að hefja samstarf í því
efni: bls. 14.
Alkirkjuráðið hefur lýst nœstu tíu árin sem áratug kvenna. íslenska kirkjan hefur
augsýnilega tekið þessi fyrirmæli alvarlega, því að konur halda nú utan um fjármálin
á Biskupsstofu. Sjálfseignarstofnanir kirkjunnar, Þjónustumiðstöð kirkjunnar, Ut-
gáfan Skálholt og Hjálparstofnun kirkjunnar hafa konur íforstöðu og skrifstofustjóri
og fulltrúi á Biskupsstofu eru konur. Myndin sýnir kvennavalið sólarmorgun í maí á
tröppum Biskupsstofu f.v.: Ragnhildur Benediktsdóttir skrifstofustjóri, Guðrún
Bjarnadóttir rekstrarstjóri Þjónustumiðstöðvar kirkjunnar, Sigríður Guðmundsdóttir
framkvæmdastjóri H.K. og Edda Möller framkvœmdastjóri útgáfunnar Skálholts.