Víðförli - 15.12.1990, Qupperneq 1

Víðförli - 15.12.1990, Qupperneq 1
VIÐFORLI KIRKJUBLAÐIÐ 9. árgangur 5-6tölublað jólablaðið 1990 Börnin eru sá þjóðfélagshópnr sem oftast verður illa úti þegar neyð og hörmungar eru annars vegar. Þau þola illa vannœringu, sjúkdóma, stríð og geta enga björg sér veitt. Þau etga ekki talsmenn og þau eru ekki þrýstihópur sem getur knúið fram umbætur. Við verðum að gera það fyrir þau. Yfir 40 þúsund börn undirfimm úra aldri deyja ú dag vegna vannœringar og veikinda. Oft er hœgt að koma þeim til hjúlpar með tiltölulega einföldum aðgerðum, jafnvel héðan frá Islandi. Framlag okkar margfaldast að verðgildi i þróunarlöndunum. Slík gjöf skapar þeim og okkur glaðari jól. Meðal efnis: Aö syngja um jólin Viðtal við Þorgerði Ingólfsdóttur Þurfa 40 þúsund börn aö deyja í dag? Frá Hjálparstofnun kirkjunnar. Prestur í hversdagsönn Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson segir frá safnaðarstarfinu. Vinasöfnuðir Hugleiðing um samþykkt kirkjkuþings. Venjulegur kór Viðtal við Sigurð Hreiðar um nýja plötu kirkjukórs Lágafellssóknar. Fréttir frá Dönum Viðtal við Kjell Holm formann danska prestafélagsins. Barnaefni og jólaföndur

x

Víðförli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1508

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.