Víðförli - 15.12.1990, Síða 2

Víðförli - 15.12.1990, Síða 2
VÍÐFÖRLI — ÚTGEFANDI: Útgáfan Skálholt. RITSTJÓRI: Bernharður Guðinundsson, BiskupsstoJa, Suðurgata 22, sími 621500. UMSJÓN: Edda Möller. ÚTLIT: Erling Erlingsson. SETNING, UMBROT OG PRENTUN: Filmur og prent. Efnisyfirlit 4-7 Að syngja um jólin Þorgerður Ingólfsdóttir kórstjóri ræðir um undirbúning jóla á æskuheimili sínu og þátt tónlistarinnar til að auka gleði jólanna. 8-9 Þurfa 40 þúsund börn að deyja í dag? Hjálparstofnun kirkjunnar veitir lands- mönnum tækifæri til að miðla þeim sem minnst eiga, með söfnun sinni á jóla- föstu. Það er góður undirbúningur jólanna. 10 Trúarjátningin í táknum Kirkjan er afar rík af táknum sem eiga sér langa sögulega hefð. Hin postulega trúarjátning er stundum tjáð með þeim hætti. 11 Ritstjóri ræðir málin á aðventu 12-13 Kirkjuhús og Skálholts- útgáfan í Kirkjuhvoli Margskonar þjónusta við söfnuði lands- ins er til boða í Kirkjuhúsinu, eins og Edda Möller framkvæmdastjóri greinir frá. 16-17 Prestur í hversdagsönn I starfi prestsins skiptast á gáskinn og sorgin er hann mætir fólki við hinar ólík- ustu aðstæður. Sr. Hjörtur Magni Jó- hannsson á Útskálum segir frá vordögum barna, sorgarhópum fullorð- inna, fermingarstörfum í Skálholti og öðrum þáttum í hversdagsönn prests. 18-19 Unglingar — nema hvaö Unglingastarf kirkjunnar fer mjög vax- andi í Reykjavík. Eini starfandi djákni kirkjunnar, Ragnheiður Sverrisdóttir æskulýðsfulltrúi Reykjavíkurprófasts- dæmis, segir frá því starfi. 20-21 Fræðst um fræðslu Tekist hafa náin tengsl milli hins sænsku- mælandi biskupsdæmis í Finnlandi og íslensku kirkjunnar, enda eru Finnar og íslendingar jaðarþjóðir í norrænu sam- starfi. Herbjört Pétursdóttir á Melstað, starfsmaður Fræðsludeildar kirkjunnar, segir frá ferð sinni til Finnlands. 22 Tveggja heima sýn Örn Bárður Jónsson skrifar fastan dálk um Safnaðaruppbyggingu, sem verður eitt aðalverkefni kirkjunnar á þessum áratug. 14-15 Hvaö er í fréttum . . . frá Dönum og Finnum Sagt frá aðstæðum danskra presta og kvenna í Finnlandi. 23 Vinasöfnuðir Kirkjuþing samþykkti að efla skyldi tengsl íslenskra safnaða við söfnuði er- lendis, ekki síst í þriðja heiminum. Fram- sögumaðurinn, Guðmundur Magnús- son á Reyðarfirði, reifar hugmyndir sínar um vinasöfnuði. 24 Opinn faðmur í Skálholti Rektor Skálholtsskóla skrifar um starfið þar eystra, um Skálholtsvinina og vænt- ingar um framtíðina á þeim góða stað. 25-26 Bréf frá Löngumýri .Margrét Jónsdóttir leiðir eitt fræðsluset- ur kirkjunnar, að Löngumýri í Skaga- firði. Þar eru aldraðir í orlofi, unglingar í fermingarstörfum, útlendingar á fund- um og allt þar á milli. Margrét skrifar les- endum Víðförla bréf með fréttunum. 27 Venjulegur kór syngur venjulega jólasálma Kór Lágafellssóknar fékk goða hug- mynd og framkvæmdi hana. 30-31 Fréttir af starfi kirkjunnar, heima og erlendis 32 Jólasagan sögð með einföldum orðum og glöðum myndum 26, 28 og 29 Barnaefni á aðventu 2

x

Víðförli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1508

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.