Bæjarins besta - 16.02.2000, Side 1
KYNNUM PRENTARA OG
STAFRÆNAR MYNDAVÉLAR
Á MORGUN, FIMMTUDAG
Canon
taÓKHLADAN
SÍMI456 3123
Stofnað 14. nðvember 1984 • Sími 456 4560 • Fax 456 4564 • Netfang: bb@Mi.is • Verð kr. 200 in/vsk
Nýtt fyrirtæki tekur til starfa á Flateyri
Fiskmarkaður,
löndun og slæging
- sex tonna
Fiskmarkaður Flateyrar ehf.
er nýtt fyrirtæki sem er að
hefja starfsemi þessa dagana.
Eigendur þess eru Matthías
Arnberg Matthíasson, sem er
framkvæmdastjóri, Sigurþór
Oskarsson og þeir Hinrik
Kristjánsson og Steinþór B.
Kristjánsson hjá Kambi ehf.
Að sögn Matthíasar hefur
hið nýja fyrirtæki gert samn-
ing um að annast alla löndun
og slægingu fyrir Kamb ehf.
„Við erum að byrja á slæg-
ingunni og markaðurinn sjálf-
ur verður einnig opnaður inn-
an fárra daga.“
í tengslum við stofnun Fisk-
markaðar Flateyrar ehf. bæt-
ast fimm bátar af stærðinni
fimm til sex tonn í flota Flat-
eyringa. Af þeim eru allir
komnir á staðinn nema einn.
bátum fjölgar jafnt og þétt í plássinu
Matthías Matthíasson og Sigurþór Óskarsson í húsnœði
Fiskmarkaðar Flateyrar elif. við Flateyrarhöfn.
Bátum af þessari stærð á Flat- eyri og jafnframt hafnarvörð-
eyri hefur fjölgað upp í ellefu ur. Um næstu mánaðamót
á skömmum tíma. „Hér er allt lætur Matthías af störfum hjá
að lifna við og nú styttist í Isafjarðarbæ til að helga sig
steinbítinn“, sagði Matthías. hinu nýja fyrirtæki.
Matthías er nú staðarverk- Sjá einnig viðtal við Matt-
stjóri Isafjarðarbæjar á Flat- hías á bls. 7.
Mikið var um að vera hjá Vesturferðum á ísafirði og á söluskrifstofu Samvinnuferða-
Landsýnar á Isafirði á sunnudaginn, þegar nýju sumarbœklingarnir voru kynntir. Rat-
leikur Samvinnuferða-Landsýnarfórfram þennan dag íbeinni á Bylgjunni. A myndinni
er Stefán Pálsson, semfann handklœði Samvinnuferða-Landsýnar í hillu í Hamraborg
á Isafirði, ásamtþeim Svanhvíti Guðmundsdóttur (t.v.) og Ingu S. Ólafsdóttur, eiganda
söluskrifstofunnar að Hafnarstrœti 7 á Isafirði. Sjá nánar á bls. 2.
Maður fyrir bíl á Seljalandsvegi á ísafirði
Mikið brotinn og
alvariega slasaðnr
Sjóvá-Almennar á ísafirði
Róttækar breyting-
ar á húsnæðinu
Nú standa yfir róttækar til um síðustu mánaðamót,
breytingar og endurbætur í þegar hún flutti sig um set.
húsnæði því við Aðalstræti Menn frá Ágústi og Flosa
26 á ísafirði sem Sjóvá-AI- ehf. og Áral ehf. vinna að
mennar hf. keyptu nýlega breytingunum á húsnæðinu. í
af ísfirskum jafnaðarmönn- fyllingu tímans ntun umboð
um. Þarna var Blómabúð Sjóvár-Almennra á ísafirði
Isafjarðar til húsa þangað flytjast þar inn.
Ágúst og Flosi ehf. og Áral ehf. vinna að breytingum.
Maður varð fyrir bíl á Selja-
landsvegi á Isafírði á föstu-
dagskvöldið. Hann er alvar-
lega slasaður og mikið bein-
brotinn og var fluttur með
sjúkraflugi til Reykjavíkur
daginn eftir. Þar er honum
haldið sofandi í öndunarvél á
gjörgæsludeild.
Sá sem fyrir þessu hörmu-
lega slysi varð er Ásgeir G.
Sigurðsson, bifreiðarstjóri og
tónlistarmaður á Isafirði.
Atvik voru þau, að Ásgeir var
á leið yfir götuna framan við
heimili sitt og varð fyrir jeppa
sem átti þar leið um. Svarta-
bylur var þegar slysið varð og
skyggni afar slæmt.
Karfan
Clifton Bush
ekki meira
með KFÍ
Clifton Bush, besti leik-
maður KFI meiddist illa á
hné í leik gegn Njarðvík-
ingum á sunnudag og leik-
ur ekki meira með liði sínu
það sem eftir lifir vetrar.
Eyrarskáli
Saman undir einu þaki
Flutningur er okkar fag
ÖIL flutm'ngsþjónusta á einum staó á ísafirði, í Eyrarskála
við Sundahöfn. Vekjum athygli á nýjum símanúmerum.
Simi: 450 5100
EIMSKIP Fax: 450 5109
/1 Sími: 450 5110
Fax: 450 5119