Hinsegin dagar í Reykjavík - aug 2010, Qupperneq 16

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug 2010, Qupperneq 16
16 Friðrik Ómar kom fyrst fram á útitónleikum Hinsegin daga sumarið 2006. Þá var hann ungur og upprennandi, eins og sagt er, en það fór ekki fram hjá neinum að hann átti framtíðina fyrir sér. Um svipað leyti stofnuðu þau Regína Ósk Eurobandið ásamt hópi úrvals hljóðfæraleikara. Flestum er í fersku minni þegar Eurobandið setti allt á annan endann í keppninni í Belgrad vorið 2008 með laginu „This Is my life“. Það var í fyrsta sinn sem ísland komst áfram upp úr undankeppni Eurovision, enda var hljómsveitin valin „The Best Group 2008“ af aðdáendum keppninnar og í kjölfarið ferðuðust þau víða um Evrópu og skemmtu. ásamt Guðrúnu Gunnarsdóttur sendi Friðrik frá sér þrjár plötur, Ég skemmti mér, sem hafa að geyma gömul íslensk lög, og svo rækilega slógu þau í gegn að plöturnar náðu allar gull- plötusölu. árið 2006 hlaut hann síðan tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna sem söngvari ársins og fyrir plötu ársins. árið 2009 gáfu þeir Friðrik og jógvan Hansen út plötuna Vinalög sem varð söluhæsta plata á íslandi það ár. Það er okkur sérstakur heiður að njóta hæfi- leika Friðriks Ómars í íslensku óperunni fimmtu- dagskvöldið 5. ágúst, enda gerir hann vel við bræður sína og systur: Rétt fyrir hátíðina sendir hann frá sér lagið „dáinn úr ást“ sem er tileinkað Hínsegin dögum í Reykjavík og verður einkenn- islag hátíðarinnar í ár. AMBASSADOR OF FABuLOuSnESS The highly popular Friðrik Ómar released his debut album in 2007 and is a member of Euro- bandið, a group renowned for its high-energy performances and irresistible charm. His col- laboration with Faeroese singer Jógvan Hansen, Vinalög, was the best-selling album in Iceland in 2009. Shortly before this year’s Pride begins, Friðrik Ómar will release a new song, “Dáinn úr ást” or “Dying from Love,” which is dedicated to Reykjavík Gay Pride and will be the festival’s official song this year. It is a special honor to welcome Friðrik Ómar to the Opening Ceremony at the Icelandic Opera, Thursday, 5 August. FriÐriK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.