Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2010, Síða 26

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2010, Síða 26
sá er kannski munurinn á íslandi og öðrum löndum að enginn þeirra gerði alvöru úr hótuninni.“ Vildu fá að hlusta tvisvar mörg þeirra hafa tekið þátt í jafningja- fræðslu í skólum sem fræðslufulltrúi sam- takanna ´78 skipuleggur í samráði við skóla. Þar segja þau frá því hvaða reynsla það er að vera samkynhneigð eða tvíkynhneigð og svara spurningum. „skemmtilegast er að fræða í grunnskólunum,“ segir steina, „þau vilja virkilega fá að fræðast, eru að mörgu leyti opnari og einlægari en eldri krakkar og koma oft til okkar eftir kennslustundina til að fá að vita meira. Þá finnst mér ég vera að gera gagn.“ Grímur tekur undir þetta: „Ég held að besta hrósið sem ég hafi fengið var það þegar til okkar komu tvær stelpur eftir fræðslufund í bekknum þeirra og báðu um að fá að fylgjast aftur með sömu fræðslu í næsta bekk sem við heimsóttum þennan dag í skólanum þeirra. Þann daginn gat ég verið viss um að það voru að minnsta kosti tvær sem höfðu örugglega verið að hlusta.“ We Make an efforT To be fUn The youth movement of Samtökin ’78 has been active for over two decades and meets every Sunday night at the Queer Community Center. In an interview with Þorvaldur kristinsson, the members discuss their activities, which include sleep-overs, performance art, trips to the theater, and making new members feel welcome. This last item is of particular importance, since joining a group of like- minded queers can be a large step for many youngsters. Many join the group after watching the youth movement take part in the Gay Pride festivities, where they feature prominently each year. an important part of the youth movement’s work is peer advising, which is monitored by the education director of Samtökin ’78. Members of the youth movement receive special training in order to visit high schools and colleges, where they discuss their own experience with other students and answer questions on every- thing you always wanted to know but were afraid to ask. 26 14 margt til að mörgum liði vel. Þá fær hátíðin alveg nýja vidd.“ Grímur minnist þess að hafa horft á gleðigöngu Hinsegin daga og bankað upp á í ungliðahreyfingunni daginn eftir, en honum finnst tónninn í hátíðinni of einlitur: „á meðan hommarnir dansa í sínum glimmer, þá þarf maður ekki að fara langt út fyrir ísland til að hitta stráka sem eiga það á hættu að missa vinnuna og fjölskylduna fyrir að vera þeir sjálfir. Og það er heldur ekki allt fallegt sem gerist hér á götunum. Hér um árið var ég á leið gegnum miðbæinn að kvöldi Hinsegin daga, stríðsmálaður og í leðurgalla, og út úr sjö bílum, ég taldi þá, örguðu strákar sem hótuðu að berja mig. En

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.