Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2010, Side 48

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2010, Side 48
fangelsi í heimalandi sínu fyrir það að tala máli hinsegin fólks. Og ég man eftir serb- neskum strák sem hafði miklar áhyggjur af því hvort nóg yrði af lögregluþjónum á næsta Gay Pride í Belgrad til að vernda göngufólkið, og nóg af myndavélum til að staðfesta ofbeldið. Það sakar ekki að hugleiða svona staðreyndir í friðsældinni á íslandi.“ an aCTIVe STUdenT GroUP Q is the Icelandic association of Queer Students. In the eleven years since its inception, Q has been a leading advocate for the visibility and unity of young queers in Iceland. In an interview with Þorvaldur kristinsson, the members describe their work and how they emphasize both the inner functions of the group and its out- ward activities. They have been partic- ularly active in international coopera- tion, attending conferences throughout europe and hosting a weekend for young queers in Iceland. Last year, Q organized Transgender days at the University of Iceland, a series of lectures address- ing the reality and human rights issues of transgender individuals. during that week, they changed the signs on the uni- versity toilets to fit different sexual orien- tations, as a way of reminding students and faculty of how we are all required to fit into different categories. „Við vildum fræða fólk, höfðum samband við félagið Trans ísland og buðum þeim að koma og fræða með fyrirlestrum. Við settum upp einn upplýsingavegg með neikvæðu efni, lýsingum á ofbeldi og auðmýkingum, og svo annan vegg jákvæðan. Við endurmerktum klósettin í skólanum í eina viku og það vakti marga til umhugsunar um alla þessa bása sem við erum að draga fólk inn á.“ Því var vel tekið en þó minnist setta þess að hafa séð hvar kona nokkur sneri við fyrir framan salerni sem á stóð „Trukkalessur“. Og hún bætir við: „Þó að við gagnrýnum það að fólk sé dregið nauðugt á bása þá viðurkennum við samt að mörg okkar hafa þörf til að skilgreina okkur út frá hópum, hverjum við tilheyrum, því annars væri þagað þunnu hljóði um alla þá reynslu sem tengist kynhneigð og kynverund sem víkur frá því sem algengast er. Ef við skilgreinum okkur ekki sem hluta af hópi þá týnumst við og nýfengin réttindi geta alltaf glatast. sagan sýnir að það er ekkert auðveldara en að svipta fólk mannréttindum sínum. Ég fæ stundum kökk í hálsinn þegar ég hugsa til þess hvað við höfum það gott hér á íslandi miðað við félaga okkar úti í heimi.“ Og jónsi tekur undir þetta: „Við þurfum ekki að fljúga langt til að hitta fólk án mannréttinda. Ég hitti einu sinni tyrkneska stúlku á fundum AnsO sem hafði setið í Stjórn Q – félags hinsegin stúdenta

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.