Bæjarins besta - 15.01.2003, Page 15
MIÐVIKUDAGUR 15. JANÚAR 2003 15
veðrið
Horfur á fimmtudag:
Norðaustan 13-18 m/s
norðan- og vestantil og
snjókoma, en heldur
hægari suðaustantil og él.
Frost víða 1 til 8 stig.
Horfur á föstudag:
Norðaustan 13-18 m/s
norðan- og vestantil og
snjókoma, en heldur
hægari suðaustantil og él.
Frost víða 1 til 8 stig.
Horfur á laugardag:
Norðlæg átt, 8-13 m/s
vestantil á landinu, en
hægari austantil. Snjó-
koma suðvestantil, él
norðanlands, en annars
skýjað með köflum og
úrkomulítið. Fremur
kalt í veðri.
Horfur á sunnudag:
Austlæg átt, stíf sunnantil
og snjókoma eða slydda,
en hægari og úrkomulítið
norðantil. Frost 0-8 stig.
Horfur á mánudag:
Austlæg átt, slydda eða
rigning sunnan- og aust-
antil, en þurrt að mestu
norðvestantil.
Hlýnandi veður.
ur manna hafi endurvakið forna bardaga-
list rómverskra skylmingamanna. Eina
leiðin til að nálgast sverðið er að dulbúast
sem einn skylmingamannanna og berjast
upp á líf og dauða. Aðalhlutverk: Frank
Anderson, Dan Carter, Eugene Clark.
00.05 Big Man On Campus. (Skrímslið)
Gamanútgáfa af Hringjaranum í Notre
Dame. Loðin ófreskja finnst í kjallara
háskólabyggingar. Ófreskjan vekur
mikla athygli, bæði hjá nemendunum og
eins hinum virtu lærimeisturum. En það
er ýmsum vandkvæðum bundið að hafa
ófreskju í húsakynnum menntastofnunar
eins og áhorfendur fá að sjá. Aðalhlut-
verk: Allan Katz, Corey Parker, Cindy
Williams, Melora Hardin, Tom Skerritt.
01.45 Dagskrárlok og skjáleikur
Laugardagur 18. janúar
17.20 Enski boltinn. Bein útsending frá
leik Southampton og Liverpool.
19.35 Lottó
19.40 PSI Factor (18:22)
20.25 MAD TV
21.10 Clockwatchers. (Heil eilífð) Það
getur margt spaugilegt komið upp á í
vinnunni, sérstaklega þar sem konur
vinna saman. Myndin fjallar um fjórar
ungar konur sem eiga það eitt sameigin-
legt að vera starfsfélagar. Þrátt fyrir ólíka
drauma verða þær fljótt vinkonur. Aðal-
hlutverk: Toni Collette, Parker Posey,
Lisa Kudrow, Alanna Ubach.
22.40 Hnefaleikar-Evander Holyfield.
Útsending frá hnefaleikakeppni í Atlant-
ic City. Á meðal þeirra sem mættust
voru Evander Holyfield, fyrrverandi
heimsmeistari í þungavigt, og Chris
Byrd.
00.40 Painting Pamela. Erótísk kvik-
mynd.
01.55 Dagskrárlok og skjáleikur
Sunnudagur 19. janúar
13.45 Enski boltinn. Bein útsending frá
leik Arsenal og West Ham United.
16.00 Enski boltinn. Bein útsending frá
leik Fulham og Middlesbrough.
18.00 Western World Soccer Show
18.30 Ernest Goes To the Army
20.00 NFL. Bein útsending.
23.30 NFL. Bein útsending.
02.30 Dagskrárlok og skjáleikur
Föstudagur 17. janúar
18:00 Cybernet (e)
18:30 Popppunktur - Proffaþáttur
19:30 Dateline. Dateline er margverð-
launaður, fréttaskýringaþáttur á dagskrá
NBC sjónvarpsstöðvarinnar í Bandaríkj-
unum. Þættirnir hafa unnið til fjölda við-
urkenninga og eru nær alltaf á topp 20
listanum í Bandaríkjunum yfir áhorf í
sjónvarpi.
20:30 Girlfriends. Gamanþáttur um
fjórar vinkonur sem láta sér ekki allt fyr-
ir brjósti brenna og neita alfarið að skrifa
upp á að konur sér konum verstar.
20:55 Haukur í horni
21:00 Charmed. Þokkanornirnar þrjár
eru umsetnar af illum öndum og öðrum
verum frá handanheiminum en meðan
þær standa saman er öllu hægt að bjarga.
22:00 Djúpa laugin. Í Djúpu lauginni
sýna Íslendingar af öllum stærðum og
gerðum sínar bestu hliðar í von um að
komast á stefnumót. Leikurinn gengur
út á að einn keppandi spyr þrjá einstakl-
inga af gagnstæða kyninu margvíslegra
spurninga, án þess að fá að hitta þá, og
sá sem svarar best fyrir sig fær spenn-
andi stefnumót og óvissuferð með spyrj-
andanum að launum.
23:00 Will & Grace
23:30 Everybody Loves Raymond (e)
Líf Rays væri að líkindum fullkomið ef
ekki væru hinir óþolandi umhyggju-
sömu og athyglissjúku foreldrar hans
og afbrýðisamur yngri bróðir - sem öll
búa í næsta húsi! Fjallað er um líf sögu-
hetjanna á gamansaman hátt og hafa
Peter Boyle og Doris Roberts, sem fara
með hlutverk foreldranna, vakið verð-
skuldaða athygli.
00:00 The World Police Videos (e)
Er eins og nafnið gefur til kynna þáttur
sem samanstendur af brjálæðislegustu
upptökum amerísku lögreglunnar af
raunverulegum atburðum! Og eins og
við öll vitum er veruleikinn mun svaka-
legri en bíó eða sjónvarp
00:50 Jay Leno (e)
Laugardagur 18. janúar
13:00 Dateline (e)
13:50 Jay Leno (e)
14:40 Ladies Man (e)
15:05 Jamie Kennedy Experiment.
Jamie Kennedy er uppistandari af guðs
náð en hefur nú tekið til við að koma
fólki í óvæntar aðstæður og fylgjast
með viðbrögðum þeirra. Og allt að sjálf-
sögðu tekið upp á falda myndavél.
15:35 Spy TV (e)
16:00 Djúpa laugin (e)
17:00 Listin að lifa (e)
18:00 Fólk með Sirrý
19:00 Dateline (e)
20:00 Jamie Kennedy Experimen
20:30 Baby Bob - Lokaþáttur
21:00 Kvikmynd
22:30 Law & Order CI (e) Í þessum
þáttum er fylgst með störfum lögreglu-
deildar í New York en einnig með
glæpamönnunum sem hún eltist við
Áhorfendur upplifa glæpinn frá sjónar-
horni þess sem fremur hann og síðan
fylgjast þeir með refskákinni sem hefst er
lögreglan reynir að finna þá.
23:20 Law & Order SVU (e)
00:10 Tvöfaldur Jay Leno (e)
Sunnudagur 19. janúar
12:30 Silfur Egils
14:00 The Drew Carrey Show (e)
14:30 The King of Queens (e)
15:00 Charmed (e)
16:00 Judging Amy (e)
17:00 Innlit/útlit (e)
18:00 The Bachelor 2 (e)
19:00 Girlfriends (e)
19:30 Cybernet
20:00 Spy TV – Lokaþáttur
20:30 Will & Grace - lokaþáttur
21:00 The Practice. Margverðlaunað
lagadrama framleitt af David E. Kelley
sem fjallar um líf og störf verjendanna á
stofunni Donnell, Young, Dole & Fruitt
og andstæðing þeirra saksóknarann Helen
Gamble sem er jafn umfram um að koma
skjólstæðingum verjendanna í fangelsi
og þeim er að hindra það.
21:50 Silfur Egils (e) Silfur Egils hefur
fest sig í sessi sem mikils metinn vettvang-
ur pólitískrar og málefnalegrar umræðu
og hefur frá upphafi verið einn umtalað-
asti sjónvarpsþáttur landsins; fjörmikill,
skemmtilegur og óháður. Egill Helgason
kafar undir yfirborðið, hristir upp í mönn-
um og málefnum með beinskeyttri og
fróðlegri umræðu.
23:20 Guinnes world records (e)
Heimsmetaþáttur Guinness er eins og
nafnið bendir til byggður á heimsmetabók
Guinness og kennir þar margra grasa.
Þátturinn er spennandi, forvitnilegur og
stundum ákaflega undarlegur. Ótrúleg
afrek fólks af ólíku sauðahúsi eða einfald-
lega sauðheimskt fólk.
Arnar G. Hinriksson hdl.
Silfurtorgi 1 • Ísafirði • Sími: 456 4144 • Fax: 456 4243
Fasteignaviðskipti
Hef til sölu
fasteignir víða
á Vestfjörðum
Allar nánari upplýsingar
eru veittar á skrifstofu
þakkir
Með hlýhug þakka ég fjöl-
skyldu minni, ættingjum
og öllum þeim sem heiðr-
uðu mig með heimsóknum
og gjöfum í tilefni af 70 ára
afmæli mínu þann 24.
desember sl. Hlýjar vinar-
kveðjur til ykkar allra.
Erla Sigurgeirsdóttir, Aðal-
stræti 22, Bolungarvík.
kirkja
Ísafjarðarkirkja:
Kirkjuskóli á laugardag kl.
11:00. Messa og altaris-
ganga á sunnudag kl. 11.
Prestur: Stína Gísladóttir.
Hnífsdalskapella:
Kirkjuskóli á sunnudag
kl. 13:00.
Flateyrarkirkja:
Guðsþjónusta á sunnudag
kl. 14:00 með þátttöku
Kvenfélagsins Brynju á
Flateyri. Fjölmennum!
fundur
Foreldri til foreldris:
Fundur verður í gamla
skólanum í Hnífsdal mið-
vikudaginn 22. jan. kl. 20:30.
Það er ódýrara að vera áskrifandi!
02.PM5 18.4.2017, 10:1415