Bæjarins besta - 23.07.2003, Page 15
MIÐVIKUDAGUR 23. JÚLÍ 2003 15Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is
veðrið
Horfur á fimmtudag:
Austlæg átt, 5-8 m/s norð-
anlands, en hægari syðra.
Rigning víða um land, þó
einkum sunnanlands og
austan. Hiti yfirleitt á bilinu
10 til 15 stig..
Horfur á föstudag:
Breytileg átt, víðast fremur
hæg. Dálítil rigning eða
skúrir víða um land, þó
síst suðvestantil. Hiti
áfram 10 til 15 stig.
Horfur á laugardag:
Breytileg átt, víðast fremur
hæg. Dálítil rigning eða
skúrir víða um land, þó
síst suðvestantil. Hiti
áfram 10 til 15 stig.
Horfur á sunnudag:
Breytileg átt, víðast fremur
hæg. Dálítil rigning eða
skúrir víða um land, þó
síst suðvestantil. Hiti
áfram 10 til 15 stig.
Horfur á mánudag:
Breytileg átt og léttir
heldur til í flestum lands-
hlutum.
Arnar G. Hinriksson hdl.
Silfurtorgi 1 • Ísafirði • Sími: 456 4144 • Fax: 456 4243
Fasteignaviðskipti
Hef til sölu
fasteignir víða
á Vestfjörðum
Allar nánari upplýsingar
eru veittar á skrifstofu
Laugardagur 26. júlí
14.00 Landsmótið í golfi 2003. Saman-
tekt frá öðrum keppnisdegi.
15.00 Landsmótið í golfi 2003. Bein út-
sending frá þriðja og næstsíðasta keppn-
isdegi.
18.00 Champions World
19.50 Lottó
20.00 MAD TV
21.00 Heavenly Creatures. (Himneskar
verur) Þessi stórgóða mynd er byggð á
sannsögulegum atburðum og segir frá
vinkonunum Juliet Hulme og Pauline
Parker. Með þeim þróast einstakt vin-
áttusamband þar sem bókmenntir og
óbeislað ímyndunarafl leikur lausum
hala. Smám saman fjarlægjast þær fjöl-
skyldur sínar og sökkva sífellt dýpra inn
í sameiginlegan hugarheim sinn. Að lok-
um reynir móðir Pauline að stía þeim í
sundur en það reynist hafa hörmulegar
afleiðingar. Aðalhlutverk: Melanie
Lynskey, Kate Winslet.
22.40 Jirov/Toney/Tarver/Griffin.
Útsending frá hnefaleikakeppni í Conn-
ecticut í Bandaríkjunum. Á meðal þeirra
sem mættust voru Vassiliy Jirov og James
Toney en í húfi var heimsmeistaratitill
IBF-sambandsins í milliþungavigt. Á
sama stað mættust einnig Antonio Tarver
og Montell Griffin og börðust um heims-
meistaratitil IBF-sambandsins í létt-
þungavigt. Áður á dagskrá 31. maí 2003.
00.40 Portrait of Sunrise. Erótísk kvik-
mynd.
02.05 Dagskrárlok og skjáleikur
Sunnudagur 27. júlí
15.00 Landsmótið í golfi 2003. Bein
útsending frá fjórða og síðasta keppnis-
degi.
19.00 US PGA Tour 2003
20.00 European PGA Tour 2003
21.00 Daylight Robbery (4:8)
21.50 Champions World. Bein útsend-
ing frá leik Manchester United og Club
America.
00.00 English Premier League 02/03
00.55 Champions World. Bein útsend-
ing frá leik Barcelona og Juventus.
03.00 Dagskrárlok og skjáleikur
Föstudagur 25. júlí
18:30 Hjartsláttur á ferð og flugi (e)
19:30 Charmed (e)
21:00 According to Jim. Heimilisfað-
irinn Jim er óþroskaður smápjakkur í líki
fullorðins rums. Hann er nánast óþolandi
á heimili og gerir hvað hann getur til að
gera líf sinna nánast óbærilegt. Og hann
veit það ekki einu sinni! Bakvið óheflað
yfirborðið er Jim þó mesta gæðaskinn,
segja þeir, hvað finnst þér?
21:30 Drew Carey. Drew er fyrirmynd-
ardrengur, vinnusamur húseigandi sem
sækir barina stíft með vinum sínum Os-
wald Lee Harvey, Lewis og Kate. Þeir
félagarnir njóta takmarkaðrar kvenhylli
og Kate kýs sér yfirleitt sambönd af
verra taginu. Þetta plagar Drew töluvert
og þó er sú honum verst sem honum
þykir langverst en það er Mimi samstarfs-
kona hans, skrautleg dúkka með munninn
fyrir neðan nefið.
22:00 Gleðisveit Ingólfs (e) Í þáttunum
um Hljómsveit Íslands, eða Gleðisveit
Ingólfs, er fylgst með Ingólfi umboðs-
manni koma meðlimum Gleðisveitar-
innar í fremstu röð sveitaballahljóm-
sveita og vera snöggur að því! Ingólfur
fær tæpt sumar til að gera strákana fræga
og í þáttunum, sem eru nokkurs konar
blanda af heimildar- og skemmtiþáttum,
verður fylgst með því hvaða aðferðum
hann beitir. Gleðisveitinni verður fylgt
eftir á ferðum sínum um landið í leit að
frægð og frama og áhorfendur sjá með
eigin augum hvernig óþekkt bílskúrs-
band breytist í hljómsveit Íslands!
Gleðisveitin er aufúsugestur á hverju
heimili, plötuskáp og félagsheimili og
eins og Ingólfur sjálfur orðar það: ,,Við
erum að tala um hljómsveit sem er ekki
bara hópur af mönnum sem búa til
frábæra tónlist, heldur fjölskylda sem
ÞÚ ert partur af!”.
22:30 The King of Queens (e) Arthur
kveikti í húsinu sínu og situr nú uppi á
Carrie dóttur sinni og Doug eiginmanni
hennar. Hann er þeim óþægur ljár í
þúfu, alltaf á kvennafari og að skemmta
sér. En verst er að hann sefur í sjón-
varpsherberginu hans Doug. Carrie er
kvonfang af bestu sort og vinnur á lög-
mannastofu en Doug keyrir sendibíl með
aðra hönd á stýri og ávallt í stuttbuxum.
23:00 Nátthrafnar. Drew Carey -
Titus – City of Angels
02:00 Dagskrárlok
Laugardagur 26. júlí
15:00 Jay Leno (e) Jay Leno sýnir
fram á keisarans nekt á hverju kvöldi
er hann togar þjóðarleiðtoga, frægt fólk
og bara hversdagslega vitleysinga
sundur og saman í háði. Síðan spjallar
hann í rólegheitum um stjórnmál, kvik-
myndir, saumaskap og gæludýrahald
við gesti sína sem eru ekki af verri
endanum, margverðlaunaðar stjörnur og
stuðboltar. Þættinum lýkur yfirleitt á að
síkátir söngvarar koma fram.
16:30 Dateline (e)
17:30 Wildest Police videos (e)
18:15 48 Hours. Prýðilegir fréttaþættir
sem lúta stjórn hins víðfræga frétta-
manns Dan Rather. Tekið er á einu at-
hyglisverðu máli í hverjum þætti og
það krufið til mergjar, og efnt til sér-
stakra rannsókna ef efni standa til.
19:30 Guinness World Record (e)
21:00 Law & Order CI (e) Eitursnjall
er hann og ímyndunaraflið engu líkt.
Goren, aðalstórmála-sveitarlögga svífst
einskis við að koma upp um durga, dóna
og durta sem plaga New York búa. Fæstir
standast Goren snúning enda nýtur hann
dyggrar aðstoðar Alexöndru Eames lög-
reglumanns og Ron Carver saksóknara.
21:40 Bob Patterson (e)
22:00 Law & Order SVU (e) Geðþekkur
og harðsnúinn hópur sérvitringa vinnur
að því að finna kynferðisglæpamenn í
New York. Stabler og Benson, Munch og
Tutuola undir stjórn Don Cragen yfirvarð-
stjóra og Alexöndru Cabot saksóknara
leita allra leiða til að finna tilræðismenn.
22:50 Traders (e) Slóttugir og undirför-
ulir kaupsýslumenn með vafasama fortíð
sitja í bankaráði fjárfestingabanka í Kan-
ada og leita allra leiða til að hámarka
gróða sinn. Þeir eru fyrir löngu búnir að
merkja fyrir rýtingnum á bakinu á hverjum
öðrum en þeir eru líka slyngir í að standast
hverjum öðrum snúning. Plott, peningar
og ill augnaráð eru þeirra líf og yndi.
23:40 Ladies Man (e)
00:10 Nátthrafnar.
02:25 Dagskrárlok
Sunnudagur 27. júlí
15:00 Jay Leno – tvöfaldur þáttur (e)
16:30 Brúðkaupsþátturinn Já (e)
17:15 Boston Public (e)
18:00 Law & Order (e)
18:45 Cybernet (e)
19:15 Mótor Sumarsport (e)
19:45 According to Jim – Drew Carey
21:00 48 Hours
22:00 Traders. Slóttugir og undirförulir
kaupsýslumenn með vafasama fortíð sitja
í bankaráði fjárfestingabanka í Kanada
og leita allra leiða til að hámarka gróða
sinn. Þeir eru fyrir löngu búnir að merkja
fyrir rýtingnum á bakinu á hverjum öðrum
en þeir eru líka slyngir í að standast hverj-
um öðrum snúning. Plott, peningar og ill
augnaráð eru þeirra líf og yndi.
22:50 Hjartsláttur á ferð og flugi (e)
23:40 Gleðisveit Ingólfs (e)
00:10 Nátthrafnar City of Angels
01:40 Dagskrárlok kirkja
Flateyrarkirkja:
Gospelguðsþjónusta
sunnudaginn 27. júlí kl.
20:30. Gospelkórinn
kemur í heimsókn.
Unaðsdalskirkja:
Guðsþjónusta á sunnu-
dag kl. 14:00.
fréttir
Fékk golf-
kúlu í augað
Laust upp úr kl. 14 á
mánudag var lögreglunni á
Ísafirði tilkynnt um að
maður sem var við slátt á
golfvellinum í Tungudal á
Ísafirði hafi orðið fyrir golf-
kúlu. Maðurinn ók dráttar-
vél með sláttuvél í eftir-
dragi sem virðist að sögn
lögreglu hafa þeytt golf-
kúlu af all miklu afli í auga
hans. Brotnuðu við það
gleraugu mannsins. Mun
hann hafa meiðst á auga
og var sendur með sjúkra-
flugi til Reykjavíkur.
kristinn@bb.is
bb.is – þessieinisanni!
„Koma fyrir einhverjir dallar“
Á föstudag opnaði Pétur Guðmundsson myndlistamaður sýningu í Edinborgar-
húsinu á Ísafirði. Pétur sýnir þar myndir sem búnar eru til með kartonspreyi, en sú
aðferð mun vera ný fyrir honum. „Þarna eru fjórtán myndir sem munu hanga uppi
út Siglingadagana, fram á sunnudag“, segir Pétur. Aðspurður segir hann myndirnar
ekkert frekar vera tengdar siglingum. „Það koma samt fyrir einhverjir dallar, en líka
sól og tungl, fuglar og fiskar.“ Á myndinni er Pétur Guðmundsson við verk sín á
sýningunni. (Ljósmynd: Þorsteinn J. Tómasson). – halfdan@bb.is
29.PM5 18.4.2017, 11:2715