Bæjarins besta


Bæjarins besta - 20.08.2003, Page 14

Bæjarins besta - 20.08.2003, Page 14
1 4 MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST 2003 Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is helgardagbókin Guðni Bergsson fyrrverandi landsliðsfyrirliði í knattspyrnu stýrir þætt- inum „Boltinn með Guðna Bergs“ sem sýndur er á Sýn kl. 11:30 á sunnudag. Í þættinum verður fjallað um enska boltann frá ýmsum hlið- um og verða sýnd öll mörkin úr leikjum úrvalsdeildarinnar frá því deg- inum áður. Umdeild atvik verða sérstaklega skoðuð og hugað verður að leikskipulagi liðanna. Guðna til aðstoðar verður Heimir Karlsson, sem á árum áður var íþróttafréttamaður á Stöð 2. smáar skemmtanir · fundir · fólk · sjónvarp · veður · íþróttir · fréttir · kirkjustarf Föstudagur 22. ágúst 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Anna í Grænuhlíð (6:26) 18.30 Einu sinni var... - 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Skotskórnir. (There´s Only One Jimmy Grimble) Bresk bíómynd frá 2000 um Jimmmy Grimble sem þráir ekkert heitar en að verða atvinnumaður í fót- bolta. Skortur hans á sjálfstrausti á leik- vellinum kemur í veg fyrir að hann geti látið drauminn rætast en dag einn hittir hann flökkukerlingu sem býður honum töfrum gædda fótboltaskó. Aðalhlutverk: Robert Carlyle, Ray Winstone og Gina McKee. 22.00 Konuhvarf. (Chasing Sleep) Kanadísk spennumynd frá 2000 um há- skólakennara sem rannsakar dularfullt hvarf konu sinnar. Aðalhlutverk: Jeff Daniels, Emily Bergl og Gil Bellows. 23.40 Kvikmyndanætur. (La nuit américaine) Bíómynd frá 1973 eftir Fran- çois Truffaut. Það gengur á ýmsu hjá kvikmyndagerðarfólki sem er að taka upp hádramatíska bíómynd. Aðalhlut- verk: Jacqueline Bisset, Valentina Cort- ese, Alexandra Stewart, Jean-Pierre Aumont og François Truffaut. e. 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 23. ágúst 06.20 HM í frjálsum íþróttum. Bein útsending frá París. Sýnd keppni í sjö- þraut og 20 km göngu, forkeppni í kúlu- varpi karla og 100 metra hlaupi. 09.00 Morgunstundin okkar 09.02 Mummi bumba (34:65) 09.05 Tommi togvagn (8:26) 09.14 Bubbi byggir (1:39) 09.21 Albertína ballerína (30:39) 09.45 Stebbi strútur (7:13) 10.03 Babar (23:65) 10.18 Gulla grallari (45:53) 10.50 Timburmenn (10:10) 11.10 Kastljósið 11.50 Formúla 1. Bein útsending frá tímatöku fyrir kappaksturinn í Ungverja- landi. 13.00 Út og suður (3:5) 13.25 Þýski fótboltinn. Bein útsending frá leik í úrvalsdeildinni. 15.25 HM í frjálsum íþróttum. Bein útsending frá París. Forkeppni í stangar- stökki kvenna þar sem Þórey Edda Elís- dóttir keppir og mögulega Vala Flosa- dóttir. Einnig forkeppni í 100 og 800 m hlaupi kvenna, 1500 metra hlaupi og 3000 metra hindrunarhlaupi, sjöþraut og úrslit í kúluvarpi karla. 16.50 Táknmálsfréttir 17.00 HM í frjálsum íþróttum. Bein útsending frá París. 10 kílómetra hlaup kvenna og kúluvarp karla. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Laugardagskvöld með Gísla 20.35 Fjölskylda mín (12:13) 21.10 Kvennaklúbburinn. (The First Wives Club) Bandarísk gamanmynd frá 1996. Þrjár fráskildar konur ákveða að hefna sín á eiginmönnum sínum fyrrver- andi sem létu þær róa og fundu sér yngri konur. Meðal leikenda eru Bette Midler, Goldie Hawn, Diane Keaton, Maggie Smith, Dan Hedaya, Sarah Jessica Parker og Stockard Channing. 22.55 Beck - Sendandi ókunnur. (Beck: Okänd avsändare) Sænsk saka- málamynd frá 2002 þar sem lögreglu- maðurinn Martin Beck glímir við dular- fullt mál. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. Aðalhlutverk: Peter Haber, Mikael Persbrandt, Malin Birgerson, Marie Göranzon, Hanns Zischler og Ingvar Hirdwall. 00.25 Uppljóstranir. (L.A. Confident- ial) Bandarísk spennumynd frá 1997 um spillingu innan lögreglunnar í Los Ange- les á sjötta áratug síðustu aldar. Aðalhlut- verk: Kevin Spacey, Russell Crowe, Kim Basinger og Danny DeVito. e. 02.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 24. ágúst 07.20 HM í frjálsum íþróttum. Bein útsending frá París. Fylgst er með for- keppni í kringlukasti karla, þar sem mögulegt er að Magnús Aron Hallgríms- son keppi. Einnig keppt í 20 km göngu og 400 metra grindahlaupi kvenna. 09.00 Disneystundin (4:10) 09.02 Otrabörnin (18:52) 09.25 Sígildar teiknimyndir (18:52) 09.32 Guffagrín (48:53) 09.54 Morgunstundin okkar 09.56 Kobbi (74:78) 10.07 Ungur uppfinningamaður 10.30 HM í frjálsum íþróttum. Bein útsending frá París. Sýnt frá forkeppni í kringlukasti karla, þar sem mögulegt er að Magnús Aron Hallgrímsson keppi, og forkeppni í 400 metra hlaupi kvenna. 11.20 Út og suður (3:5) 11.30 Formúla 1. Bein útsending frá kappakstrinum í Ungverjalandi. 14.00 HM í frjálsum íþróttum. Bein útsending frá París. Úrslit í 100 metra hlaupi kvenna og 10 km hlaupi karla. Síðari keppnisdagur í sjöþraut. Undan- úrslit í 400 metra hlaupi karla og 800 metra hlaupi kvenna. Forkeppni og milli- riðlar í 100 metra hlaupi karla. 17.55 Táknmálsfréttir 18.00 Sigurvegarinn 18.19 Tígri (5:6) 18.25 Ósýnilega húsið (3:3) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Veira í paradís (1:2) (Virus au paradis) Kvikmynd í tveimur hlutum um lungnaveirufaraldur sem kemur upp í Frakklandi og berst sagan til Svíþjóðar og síðan til Íslands. Seinni hlutinn verður sýndur að viku liðinni. Leikstjóri er Olivi- er Langlois og meðal leikenda eru Ric- hard Bohringer, Martin Forsström, Fej- ria Deliba, Frédérique Tirmont, Daniel Martin, Margrét Ólafsdóttir, Ólafur Darri Ólafsson, Steindór Hjörleifsson, Jóhann Sigurðarson og Atli Rafn Sigurð- arson. 21.35 Helgarsportið 21.50 Fótboltakvöld 22.05 Hold og blóð. (Flesh and Blood) Bresk sjónvarpsmynd frá 2002. Maður sem var ættleiddur strax eftir fæðingu hefur uppi á kynforeldrum sínum og kemst að því að þau eru þroskaheft og vita ekki að hann er til. Aðalhlutverk: Christopher Eccleston og Emma Cunn- iffe. 23.25 Kastljósið 23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sjónvarpið Laugardagur 23. ágúst kl. 06:20 - 15:25 - 17:00 Bein útsending frá HM í frjálsum íþróttum í París Laugardagur 23. ágúst kl. 11:50 Formúla 1: Sýnt frá tímatökunni í Ungverjalandi Laugardagur 23. ágúst kl. 13:25 Þýski boltinn: Leikur óákveðinn Sunnudagur 24. ágúst kl. 07:20 - 10:30 - 14:00 Bein útsending frá HM í frjálsum íþróttum í París Sunnudagur 24. ágúst kl. 11:30 Formúla 1: Bein útsending frá keppninni í Ungverjalandi Sýn Miðvikudagur 20. ágúst kl. 19:45 Landsleikur í knattspyrnu: England – Króatía Laugardagur 23. ágúst kl. 10:40 Enski boltinn: Newcastle – Manchester United Sunnudagur 24. ágúst kl. 12:45 Enski boltinn: Aston Villa – Liverpool Sunnudagur 24. ágúst kl. 14:45 Enski boltinn: Middlesbrough – Arsenal Sunnudagur 24. ágúst kl. 17:45 Landsbankadeildin: KR – Fylkir Miðvikudagur 27. ágúst kl. 18:45 Enski boltinn: Manchester United – Wolves Stöð 2 Laugardagur 23. ágúst kl. 13:45 Enski boltinn: Leikur óákveðinn Sportið í beinni... Winona Ryder. Chandler og Ross rífast yfir smóking Vals Kilmers og Joey er að gera Monicu geðveika með kröfum til brúðkaups Monicu og Chandlers. 03.30 Tónlistarmyndbönd Laugardagur 23. ágúst 08.00 Barnatími Stöðvar 2 09.00 Rugrats in Paris: The Movie 10.15 Barnatími Stöðvar 2 11.40 Bold and the Beautiful 13.20 Football Week UK 13.45 Enski boltinn. Bein útsending. 16.10 Taken (5:10) 17.40 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Lottó 19.00 Friends 7 (21:24) 19.30 Nine Months. (Níu mánuðir) Myndin fjallar um turtildúfurnar Samuel og Rebeccu sem hafa átt fimm yndisleg ár saman. Þau vanhagar ekki um neitt. Þau eiga fallegt heimili, eru yfir sig ást- fangin og njóta algers frelsis. Einn góðan veðurdag fá þau hins vegar fréttir sem umturna lífi þeirra: Rebecca er ólétt og Samuel verður aldrei aftur samur maður. Aðalhlutverk: Hugh Grant, Julianne Moore, Robin Williams. 21.20 The Last Castle. (Síðasta virkið) Það eru breyttir tímar hjá hershöfðingj- anum Eugene Irwin sem nú situr í örygg- isfangelsi eftir að hafa verið sakfelldur fyrir að óhlýðnast yfirboðurum sínum. Hörkutólið Winter stjórnar fangelsinu en hann ber mikla virðingu fyrir hershöfð- ingjanum. Irwin hefur ýmislegt við verk- lagið í fangelsinu að athuga og er fljótur að fá hina fangana í lið með sér. Fram undan er uppgjör sem enginn veit hvernig fer. Aðalhlutverk: Robert Redford, James Gandolfini, Mark Ruffalo. 23.35 Deceived. (Svikráð) Sagan gerist árið 1929 þegar bófaforingjar voru alls- ráðandi í bandarískum stórborgum. Hér segir af klækjarefnum Leo sem hefur alla valdhafa borgarinn- ar í vasa sínum. Sérlegur ráðgjafi Leos er Tom en það slettist upp á vinskap inn. 1991. 01.20 The French Connection II. (Franska sambandið 2) Framhald Ósk- arsverðlaunamyndarinnar eftirminnilegu þar sem Gene Hackman sló í gegn sem hörkutólið Popeye Doyle. Höfuðpaur smyglaranna sem Popeye eltist við í fyrri myndinni slapp úr greipum lögreglunnar en nú er Popeye búinn að rekja slóð hans til Parísar og ætlar að koma honum end- anlega í svartholið. Aðalhlutverk: Fern- ando Rey, Gene Hackman, Bernard Fresson. 03.10 Bigger, Longer & Uncut. (Trufluð tilvera: Stærri, lengri og óklippt) Stan, Kyle, Kenny og Cartman smygla sér inn á bannaða mynd í bíó. Afgangur bekkjar- ins fylgir í kjölfarið en aðalleikarar mynd- arinnar eru tveir dónalegir Kanadamenn. Fyrr en varir eru allir krakkar í South Park farnir að blóta að hætti Kanada- búanna og þá er bara eitt fyrir foreldrana að gera: Lýsa yfir stríði gegn Kanada- búum. Satan ákveður að notfæra sér ófrið- inn, studdur af elskhuga sínum Saddam Hussein, og gerir sitt ýtrasta til að ná heimsyfirráðum. Frábær mynd með góð- um lögum og snilldarsamtölum. Aðal- hlutverk: Trey Parker, Matt Stone. 04.30 Friends 7 (21:24) 04.55 Tónlistarmyndbönd Sunnudagur 24. ágúst 08.00 Barnatími Stöðvar 2 11.30 Mótorsport 2003 12.00 Neighbours 13.50 60 mínútur 14.35 The Osbournes (7:10) 15.00 The Luck of the Irish. (Írafár) Bráðskemmtileg fjölskyldumynd. Ungl- ingsstrákurinn Kyle veit lítið um ættir sínar en kemst þó að því að forfeður hans voru frá Írlandi. Þegar hann kemst að þessu virðist ógæfan elta hann á röndum. Kyle er staðráðinn í að snúa óheillaþróun- inni við en það reynist hægara sagt en gert. Aðalhlutverk: Ryan Merriman, Henry Gibson, Alexis Lopez. 16.30 Í návist kvenna 16.55 Strong Medicine (13:22) 17.40 Oprah Winfrey Föstudagur 22. ágúst 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Spin City (6:22) 13.05 The Agency (17:22) 13.55 Jag (10:25) 14.40 Dawson´s Creek (2:24) 15.35 Off Centre (11:21) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.15 Neighbours 17.45 Dark Angel (10:21) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður 19.30 Friends 7 (20:24) 20.00 The Simpsons (8:22) 20.25 George Lopez (19:28) 20.50 Bernie Mac (9:22) 21.20 Punk´d (Eliza Dushku) Sjúklega fyndin falin myndavél þar sem hjarta- knúsarinn og leikarinn Ashton Kutcher hrekkir fína og fræga fólkið í Hollywood. 21.45 Hidden Hills (9:18) 22.10 Romantic Comedy 101. Gaman- mynd fyrir elskendur á öllum aldri. Tveir vinir falla kylliflatir fyrir sömu konunni. Það kann auðvitað ekki góðri lukku að stýra en kannski er ástarþríhyrningur eina lausnin. Söguþráðurinn verður æ flóknari eftir því sem á myndina líður, en gríni, sorg og brjálæði er snilldarlega fléttað saman. Aðalhlutverk: Jeremy London, Joey Lawrence, Tom Arnold, Natalia Cigliuti. 23.40 Wild Wild West. (Villtasta vestr- ið) James West og Artemus Gordon eru útsendarar stjórnvalda. Þeir eru eins ólíkir og dagur og nótt og samkomulagið eftir því. En nú verða þeir að snúa bökum saman. Forseti Bandaríkjanna er í mikilli hættu og það er hlutverk félaganna að afstýra frekari vandræðum. Yfirvöld hafa komist á snoðir um ráðabrugg þar sem áformað er að ráða forsetanum bana. West og Gordon eru staðráðnir í að finna meintan tilræðismann áður en verra hlýst af. Aðalhlutverk: Will Smith, Kevin Kline, Kenneth Branagh, Salma Hayek. 01.25 The French Connection. (Franska sambandið) Grunaðir eiturlyfjasmyglarar eru undir eftirliti lögreglumannsins Pop- eye Doyle sem svífst einskis til þess að koma bófum á bak við lás og slá. Einn besti krimmi sem hefur verið sýndur á hvíta tjaldinu. Myndin fékk Óskarinn og kom fáum á óvart að Gene Hackman hlaut einnig Óskarinn fyrir magnaða túlk- un sína á hinum harðneskjulega Popeye Doyle. Aðalhlutverk: Fernando Rey, Gene Hackman, Roy Scheider, Tony Lobianco. 03.05 Friends 7 (20:24) Melissa, gömul vinkona Rachel, kemur í heimsókn en með hlutverk hennar fer engin önnur en 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Friends 7 (22:24) 19.30 The Job (8:19) 19.55 Servants (3:6) 20.50 Taken (6:10) 22.20 60 mínútur 23.05 My Husband My Killer. (Maður- inn minn morðinginn) Sakamálamynd. Króatinn Andrew Kalajzich hefur komst ágætlega áfram í lífinu. Hann stýrir virtu hóteli í Ástralíu og nýtur virðingar þótt illar tungur saki hann um framhjáhald. Andrew er kvæntur en þegar eiginkona hans er myrt með köldu blóði beinist grunurinn að honum. Aðalhlutverk: Colin Friels, Martin Sacks, Geoff Morrell. 00.40 When Harry Met Sally. (Þegar Harry hitti Sally) Klassísk gamanmynd þar sem spurt er hvort kynlíf eyðileggi alltaf vináttu karls og konu. Harry og Sally hafa verið vinir í áraraðir og fylgst hvort með öðru í gegnum þykkt og þunnt. Það hvarflar að þeim að hoppa í eina sæng en myndi það ekki spilla vináttunni? Óska eftir 2ja herb. íbúð á Ísa- firði til leigu sem fyrst. Uppl. gefur Tóta í síma 865 1755. Vantar að losna við hamstra, kr. 1.500 með búri og öllum fylgihlutum. Upplýsingar í síma 456 4319. Kassavanir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 893 3286. Til sölu er 2ja herb. íbúð að Engjavegi 33. Frábært verð. Uppl. í síma 861 7860. Til sölu er vel með farinn MMC Lancer árg. 91, ekinn 157 þús. km. Verð aðeins kr. 100 þús. Uppl. í símum 868 2508 og 456 4180 eftir kl. 19. Til leigu er falleg 2ja herb. íbúð á eyrinni á Ísafirði. Uppl. gefur Sigríður í símum 861 4913 eða 456 3613. Svefnsófi fæst gefins gegn því að hann verði sóttur. Uppl. í síma 868 5936 og 456 7846. Er að fara út í skóla og vantar að selja Volvo-inn minn 240 GL, árg. 1986, ekinn 230 þús. km. Lítið sem ekkert ryð. Mánaðargamalt 15 þús. króna pústkerfi. Verð kr. 65 þúsund. Uppl. í símum 690 5707 eða 456 7211. Þvottavél óskast fyrir lítinn pen- ing eða gefins. Upplýsingar í síma 456 4126. Fjórir yndislegir kettlingar fást gefins á góð heimili. Uppl. í síma 696 7910. Til sölu er einbýlishús að Sund- stræti 37. Uppl. í símum 456 3253 eða 895 3595. Til sölu er MMC L-300, 4x4, árg. 1988, ekinn 206 þús. km Ásett verð kr. 135 þús. Uppl. í síma 898 4595. Menntaskólinn Menntaskólinn á Ísafirði verður settur í 34. sinn á mánudag. Setningin fer fram á sal skólans og hefst kl. 10 árdegis. Útlit er fyrir metaðsókn að skólanum, því innritaðir eru 340 dag- skólanemar samanborið við 303 á sama tíma í fyrra og 280 fyrir tveimur árum. „Þetta er aðsóknarspren- gja” segir Ólína Þorvarðar- dóttir, skólameistari. Spurð um ástæður aukningarinnar segir hún ýmislegt koma til. „Kjarasamningar kenn- ara hafa tvímælalaust haft jákvæð áhrif, en það bendir ýmislegt til þess að vin- sældir skólans séu að auk- ast og mikið gleðiefni að sjá það að Vestfirðingar sjálfir skila sér vel í skól- ann.” – halfdan@bb.is Settur á mánudag Boltinn með Guðna Bergs 33.PM5 18.4.2017, 11:3614

x

Bæjarins besta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.