Bæjarins besta


Bæjarins besta - 20.02.2002, Blaðsíða 15

Bæjarins besta - 20.02.2002, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 2002 15 Arnar G. Hinriksson hdl. Silfurtorgi 1 • Ísafirði • Sími: 456 4144 • Fax: 456 4243 Fasteignaviðskipti Hef til sölu fasteignir víða á Vestfjörðum Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu kirkja Ísafjarðarprestakall: Kirkjuskóli í Ísafjarðar- kirkju á laugardag kl. 11. Messa í Hnífsdalskapelli á sunnudag kl. 11. Kirkjuskóli í Hnífsdals- kapellu kl. 13. Holtsprestakall: Kirkjuskóli á laugardag kl. 13 í Holtsskóla. Þingeyrarkirkja: Kirkjuskólinn er á föstudögum kl. 17. Hólssókn í Bolungarvík: Sunnudagaskóli kl. 11 á sunnudag. Messa kl. 14 á sunnudag. Leshringur í Safnaðarheimilinu kl. 20 á mánudag. Mömmumorg- unn kl. 10.30 á þriðjudag og æskulýðsstarf í Safn- aðarheimilinu kl. 18 á þriðjudag. Helgistund á sjúkrahúsinu kl. 15 á miðvikudag, 27. febrúar. Stella kemst á séns Stella kemst á séns, eða How Stella Got Her Groove Back, er rómantísk kvik- mynd frá árinu 1998 sem Stöð 2 sýnir kl. 22:25 á sunnudagskvöld. Stella er fertugur verðbréfasali í San Francisco. Henni gengur vel í starfi, á fallegt hús, góða vini og yndislegan son. Samt vantar gleðina í líf hennar og vinkona henn- ar, Delilah, veit hvað er til ráða. Hún sannfærir Stellu um að gott frí á Jamaíku sé lausnin. Stella slær til en það renna á hana tvær grímur þegar hún kynnist heillandi manni sem er helmingi yngri en hún sjálf. Meðal leikenda eru Angela Basset, Taye Diggs og Whoopi Goldberg. leik Manchester United og Aston Villa. 18.00 Íþróttir um allan heim 19.00 Hálendingurinn (6:22) 20.00 MAD-rásin. Geggjaður grínþáttur þar sem allir fá það óþvegið. Erlent heiti þáttarins dregur nafn sitt af samnefndu skopmyndablaði sem notið hefur mikilla vinsælda. 21.00 Á sjó. (Out to Sea) Bráðskemmti- leg gamanmynd. Félagarnir Herb Sulli- van og Charlie Gordon fara saman á skemmtiferðaskip sem siglir um Karíba- haf. Charlie hefur skráð þá báða sem dansherra en gleymir að segja ekkju- manninum Herb frá þessari staðreynd. Sjálfur ætlar Charlie að gera ýmislegt fleira en að dansa um borð en efst á forgangslista hans er að krækja í moldríka ekkju! Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Walter Matthau, Dyan Cannon. 22.45 Hnefaleikar - J. Casamayor. 00.45 Blossi í borginni. Erótísk kvik- mynd. 02.00 Dagskrárlok og skjáleikur Sunnudagur 24. febrúar 11.30 Enski boltinn. Bein útsending frá úrslitaleik Tottenham Hotspur og Black- burn Rovers í deildabikarkeppninni. 13.55 Ítalski boltinn. Bein útsending. 15.55 Enski boltinn. Bein útsending. 18.00 NBA. Bein útsending frá leik New York Knicks og Los Angeles Lakers. 20.45 Meistarakeppni Evrópu 21.45 Golfmót í Bandaríkjunum 22.45 Hjónabandstregi. (Wedding Bell Blues) Þrjár vinkonur sem nálgast óð- fluga þrítugt halda til Las Vegas, ákveðn- ar í að gifta sig samdægurs og skilja svo strax við karlana. Fjörug mynd um kræf- ar konur sem vilja njóta lífsins. Aðal- hlutverk: Illeana Douglas, Paulina Por- izkova, Julie Warner. 00.25 Lygarinn Billy. (Billy Liar) Bresk gamanmynd. Billy Fisher er ekki góður starfsmaður. Hann er latur að eðlisfari og reynir að koma sér undan hlutunum. Slíkt gengur auðvitað ekki til lengdar og vinnuveitendur hans uppgötva hvernig málum er háttað. En Billy stend- ur á sama. Hann lifir í sínum eigin hug- arheimi og þar er enginn sem segir Billy Fisher fyrir verkum. Aðalhlutverk: Tom Courtenay, Wilfred Pickles, Mona Washbourne, Julie Christie. 02.00 Dagskrárlok og skjáleikur netið Hver eru uppáhalds bókamerkin þín á Netinu? Skarphéðinn Jónsson, aðstoðarskólastjóri við Grunnskólann á Ísafirði svarar: ,,Í starfi mínu nota ég Skólatorgið, skolatorg.is, afar mikið bæði vegna vinnu við heimasíðu GÍ og einnig til að fylgjast með hvað er að gerast í öðrum skólum víðs vegar um landið. Svo nota ég vef Kennarahá- skólans, khi.is, vegna eigin náms og einnig þeg- ar ég er að leita eftir ýms- um upplýsingum er tengj- ast starfi mínu. Einnig heimsæki ég vefi mennta- málaráðuneytisins, mrn.stjr.is, Námsmats- stofnunar, namsmats- stofnun.is, o.fl. mætti nefna í þessum málaflokki. Til að svala forvitninni skoða ég vef Bæjarins besta, bb.is, flesta daga, stundum Moggann, mbl.is, og vef Tíðis, patreksfjordur.is. Áhugamálin eru fá utan starfs og fjölskyldu en samt skoða ég stundum saab.com og david bowie.com rétt svona til að skoða það nýjasta og halda þessum gömlu áhugamálum volgum. Laugardagur 23. febrúar kl. 11:30 Enski boltinn: Manchester United – Aston Villa Sunnudagur 24. febrúar kl. 12:45 Enski boltinn: Sunderland – Newcastle United Sunnudagur 24. febrúar kl. 14:55 Enski boltinn: Tottenham Hotspur – Blackburn Rovers Sunnudagur 24. febrúar kl. 17.15 NBA: New York Knicks – Los Angeles Lakers Þriðjudagur 26. febrúar kl. 19:30 Meistarakeppni Evrópu: Roma – Barcelona Þriðjudagur 26. febrúar kl. 21:40 Meistarakeppni Evrópu: Manchester United – Nantes Miðvikudagur 27. febrúar kl. 19:30 Meistarakeppni Evrópu: Deportivo La Coruna – Juventus Miðvikudagur 27. febrúar kl. 21:40 Meistarakeppni Evrópu: Arsenal – Bayer Leverkusen Stöð 2 Laugardagur 23. febrúar kl. 14:45 Enski boltinn: Liverpool – Everton 23:00 Malcolm in the middle (e) 23.30 CSI (e) 00.20 Temptation Island (e) 01.10 Jay Leno(e) 02.00 Muzik.is 03.00 Óstöðvandi tónlist Laugardagur 23. febrúar 12.30 48 Hours(e) 13.30 Law & Order(e) 14.30 Jay Leno(e) 15.30 Djúpa laugin (e) 16.30 Heimsókn í Hvíta húsið (e) 17.30 Þátturinn (e) - lokaþáttur 18.30 Dateline (e) 19.30 Two Guys and a girl(e) 20:00 Powerplay 21.00 Íslendingar. Spurninga- og spjall- þáttur í umsjón Fjalars Sigurðarsonar. Íþróttafólk lætur ljós sitt skína í kvöld. Hjónin Samúel Örn Erlingsson íþrótta- fréttamaður á RUV og Ásta B. Gunnlaugs- dóttir knattspyrnukona keppa við hand- boltastjörnuna Sigurð Sveinsson og konu hans Sigríði Héðinsdóttur. 22:00 Total Recall 22:50 C.S.I. (e) 23.40 Undercover (e) 00.30 Tvöfaldur Jay Leno (e) 02.00 Muzik.is 03.00 Óstöðvandi tónlist Sunnudagur 24. febrúar 12.30 Silfur Egils 14.00 Mótor (e) 14.30 Dateline (e) 15.30 The Practice (e) 16.30 Innlit-Útlit (e) 17.30 Judging Amy (e) 18.30 Fólk – með Sirrý (e) 19.30 King of Queens(e) 20:00 The Perfect Life. Systkinin Rubin og Leah hafa verið óaðskiljanleg en þegar Rubin hverfur skyndilega úr lífi Leuh, þarf hún að finna lífi sínu tilgang upp á nýtt. 21.45 Silfur Egils 23.30 Íslendingar (e) 00:30 Powerplay (e) 01.20 Muzik.is 02.00 Óstöðvandi tónlist Föstudagur 22. febrúar 16.30 Muzik.is 17.30 Two Guys and a girl (e) 18.00 Everybody Loves Raymond 18.30 Johnny International (e) 19.30 Yes Dear (r) 20.00 Þátturinn - Lokaþáttur 21:00 Undercover 22.00 Djúpa laugin. Þórey Eva og Júl- íus Hafstein koma Íslendingum á stefnu- mót. Þátturinn er í beinni útsendingu. Lærðu fluguhnýtingar og skiptust á veiðisögum Stangaveiðifélag Ís- firðinga stóð nýverið fyrir þriggja kvölda fluguhnýtinganámskeiði á Hótel Ísafirði. Var námskeiðið vel sótt enda styttist óðum í að veiði- tímabilið hefjist. Auk þess að læra flughnýt- ingar undir leiðsögn færustu fluguhnýtinga- manna stangaveiðifé- lagsins, þeirra Lárusar G. Valdimarssonar, Steingríms Einarssonar og Þorleifs og Hilmars Pálssona, skiptust þátttakendur á veiði- sögum. Almenn ánægja var með námskeiðið og stendur því til að halda fleiri slík, enda telja margir veiðimenn sig betri eftir að hafa lært að hnýta eins og eina Black Francis. Snorri Bogason, Stefán Símonarson og Steingrímur Ein- arsson hnýta flugur á námskeiðinu. Mettúr hjá Guð- nýju Önnu ÍS Línubáturinn Guðný Anna ÍS kom að landi í Bolungar- vík í síðustu viku með 9,6 tonn af þorski eftir hálfan sólarhring að veiðum. Hér er mettúr að ræða hjá Guðnýju Önnu, sem er 9 tonna línu- bátur. Skipstjóri í veiðiferðinni var Sveinbjörn Guðmundsson, sem réri við annann mann

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.