Bæjarins besta - 07.02.2001, Síða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 2001
TRYGGVI GUÐMUNDSSON HDL
Hafnarstræti 1 – Ísafirði
Símar: 456 3940 & 456 3244
Fasteignaviðskipti
TRYGGVI GUÐ UNDSSON HDL
Hafnarstr ti 1 – Ísafirði
Símar: 456 3940 & 456 3244
Fax: 456 4547 – Netfang: tryggvi@snerpa.is
Einbýlishús / raðhús
Suðureyri
Atvinnuhúsnæði
Fasteignir í
þessari
auglýsingu eru
aðeins sýnishorn
af söluskránni.
Allar frekari
upplýsingar
eru veittar á
skrifstofunni að
Hafnarstræti 1
Grundargata 6: 49,2 m²
íbúð á 2. hæð til hægri í
fjölbýlishúsi. Tilboð óskast
Sundstræti 24: 69 m²
skemmtileg og rúmgóð íbúð
á jarðhæð í fjórbýlishúsi
Verð 4,5 m.kr.
Túngata 12: 62 m² íbúð í
kjallara í þríbýlishúsi.
Verð 3,9 m.kr.
Túngata 18: 53,4 m² íbúð á
jarðhæð í nýlega uppg. fjöl-
býlishúsi ásamt sér geymslu.
Verð 3,8 m.kr
Túngata 18: 53,4 m² íbúð á
1. hæð í nýlega uppg. fjöl-
býlishúsi ásamt sér geymslu.
Verð 4,9 m.kr.
Aðalstræti 21-23: 488m²
verslunarhúsnæði, hæð og
kjallari, til sölu eða leigu.
Tilboð óskast
Eyrargata 6: nýendurbyggt,
glæsilegt einb.hús á tveimur
hæðum ásamt kjallara.
Verð 9,8 m.kr.
Mánagata 4 - (Herkastalinn):
Gistiheimili og/eða 6 leigu-
íbúðir.
Verðhugmynd 10 m.kr.
Hlíðarvegur 37: 185,9 m²
raðhús á þremur hæðum
ásamt bílskúr og einstakl-
ingsíbúð. Skipti á minni eign
koma til gr. Verð 10,2 m.kr.
Engjavegur 6: 223 m² ein-
býlishús á tveimur hæðum.
Getur selst í tvennu lagi, 5
herb. íbúð á e.h. og 4ra
herb. íbúð á n.h.
Tilboð óskast
Hjallavegur 19: 242 m²
einb.hús á 2 hæðum ásamt
innbyggðum bílskúr. Sér
íbúð á n.h. Ýmis skipti
möguleg. Áhv. ca. 5 m.kr.
Verð 10,5 m.kr.
Hnífsdalsvegur 10: 120,9
m² einbýlishús á tveimur
hæðum ásamt grónum garði
og eignarlóð Tilboð óskast
Miðtún 45: 188,9 m² raðhús
á tveimur hæðum ásamt 31,3
m² bílskúr. Tilboð óskast
Seljaland 16: 200,1 m²
einbýlishús á tveimur hæð-
um ásamt bílskúr. Sér íbúð á
n.h. Verð 11,5 m.kr.
Smiðjugata 1 og 1a: glæsi-
legt 145,2m² uppgert ein-
býlishús á tveimur hæðum
og kjallara ásamt 33,6 m²
viðbyggingu og glæsilegum
garði Tilboð óskast
Stakkanes 4: 144 m² raðhús
á tveimur hæðum ásamt
bílskúr. Skipti möguleg á
íbúð á Eyrinni. Áhv. ca. 3,5
m.kr. Verð 9,5 m.kr.
Stakkanes 16: 226,2 m² rað-
hús á tveimur hæðum ásamt
bílskúr. Tilboð óskast
Tangagata 21: 85,4 m² lítið
einbýlishús, hæð, ris og
kjallari. Skoðum öll tilboð
en verð er aðeins 4,8 m.kr.
Urðarvegur 64: 214 m²
raðhús á tveimur hæðum
ásamt bílskúr. Tilboð óskast
4-6 herb. íbúðir
Fjarðarstræti 14: 133,4 m²
4ra herbergja íbúð á e.h. í
tvíbýlishúsi ásamt bílskúr,
háalofti og hluta kjallara.
Tilboð óskast
Fjarðarstræti 14: 163 m²
falleg 4ra herb. íbúð á n.h. í
tvíbýlishúsi ásamt geymslu-
skúr og hluta kjallara. Áhv.
ca. 1,5 m.kr. Verð 6,2 m.kr.
Pólgata 5a: 127,7 m² 5 herb.
íbúð á e.h. í þríb.húsi ásamt
helmingi kjallara. Íbúðin er
skemmtileg og vel staðsett.
Verð aðeins 4,5 m.kr.
Smiðjugata 7: 96,1 m² 4ra
herbergja íbúð á efri hæð í
tvíbýlishúsi. Tilboð óskast
Sólgata 5: 102 m² 6 herb.
íbúð á tveimur hæðum í
norðurenda í tvíb.húsi. Áhv.
ca. 3,5 m.kr. Verð 5 m.kr
Stórholt 13: 123 m² 4ra
herbergja íbúð á 3ju hæð í
fjölbýlishúsi ásamt bílskúr.
Íbúðin er mikið uppgerð.
Verð 7,8 m.kr.
3ja herb. íbúðir
ásamt sér geymslu.
Verð 3,6 m.kr.
Pólgata 6: 70 m² íbúð á 1.
hæð til hægri í fjölbýlishúsi.
Áhv. ca. 2,4 m.kr.
Verð 3,7 m.kr.
Silfurgata 11: 56,2 m² (75m²
gólfflötur, mikið rými í risi)
Björt og glæsileg íbúð með
frábæru útsýni. Ótrúlega
hagstæð í rekstri. Áhv. ca.
3,4 m.kr. Verð 5,8 m.kr.
Stórholt 7: 74,6 m² íbúð á
3ju hæð fyrir miðju í fjölb.-
húsi ásamt sér geymslu. Áhv.
ca. 2 m.kr. Verð 5,3 m.kr.
Stórholt 13: 79,2 m² íbúð á
3ju hæð til hægri í fjölbýlis-
húsi ásamt sér geymslu.
Skoða öll tilboð. Möguleiki
að taka bíl uppí. Áhv. ca. 3
m.kr. Verð 5,5 m.kr.
Túngata 21: 84,9 m² íbúð á
jarðhæð í þríbýlishúsi ásamt
bílskúr. Áhv. ca. 3,7 m.kr.
Verð 5,9 m.kr.
2ja herb. íbúðir
Bolungarvík
Grundargata 4: 55,3 m²
íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi
Páll Pálsson ÍS var annar aflahæsti ísfisktogarinn árið 2000
Fékk 3.904 tonn að verð-
mæti 323,7 milljónir króna
– var þrjár vikur í slipp og fór síðan í togararallið
Páll Pálsson ÍS var í öðru
sæti íslenskra ísfisktogara á
síðasta ári með 3.904 tonn
að verðmæti kr. 323,7 millj-
ónir. Þennan afla fékk skipið
á 278 úthaldsdögum. Þess
má geta, að Páll var í slipp í
þrjár vikur í vor og fór síðan
í togararallið svokallaða.
Togarinn Harðbakur var eini
ísfisktogarinn sem var fyrir
ofan Pál Pálsson en Kald-
bakur kom rétt á eftir í
þriðja sæti. Því hefur verið
haldið fram, að Kaldbakur
hafi verið í öðru sæti en Páll
Pálsson í því þriðja. Þá er
togararallinu sleppt úr
dæminu en aflann og
aflaverðmætið á þeim veið-
um ber að sjálfsögðu að
telja með.
06.PM5 19.4.2017, 09:214