Bæjarins besta - 07.02.2001, Page 15
MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 2001 15
fjölmiðlar
Sjónvarpsstöðin Sýn
Fimmtudagur 8. febrúar kl. 19:45
Epson-deildin í körfubolta: Tindastól – Keflavík
Sunnudagur 11. febrúar kl. 13:45
Ítalski boltinn: Bologna – Roma
Sunnudagur 11. febrúar kl. 15:50
Enski boltinn: Charlton Athletic – Newcastle Utd.
Sunnudagur 11. febrúar kl. 23:15
NBA: Bein útsending frá Stjörnuleik NBA
Mánudagur 12. febrúar kl. 19:50
Enski boltinn: West Ham – Coventry City
Þriðjudagur 13. febrúar kl. 19:40
ME: Real Madrid – Lazio
Þá er Meistaradeild
Evrópu komin af stað á
nýjan leik eftir langt hlé.
Á þriðjudag kl. 19:40
sýnir Sýn frá leik spænska
liðsins Real Madrid og
ítalska liðsins Lazio.
kirkja
Ísafjarðarkirkja:
Messa á sunnudaginn
11. febrúar kl. 11:00.
Hnífsdalskapella:
Messa sunnudaginn
11. febrúar kl. 14:00.
Holtsprestakall:
Kirkjuskólinn í Önundar-
firði fer í heimsókn í kirkju-
skólann í Ísafjarðarkirkju
laugardaginn 10. febrúar.
Hittumst við Flateyrar-
kirkju kl. 10:25 eða í Ísa-
fjarðarkirkju fyrir kl. 11:00.
ww
w.
bb
.is Fréttir
Umræða
Greinar
Tenglar
Veður
○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○
○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○
Þú sækir...
Sprengjutilboð í sal!
Hróa borgari á aðeins kr. 199.-
Ath! Einungis í sal
Pöntunarsími
456 5525
Mánagötu 1 – ÍsafirðiGeri aðrir betur –Látið okkur þá vita!
Frábær tilboð!
Við sendum...
16" pizza með tveimur
áleggstegundum , stór skammtur af
brauðstöngum, sósa og 2 ltr. kók
kr. 1.950.-
12" pizza með tveimur
áleggstegundum, stór skammtur af
brauðstöngum, sósa og 1 ltr. af kók
kr. 1.599.-
16" pizza með þremur
áleggstegundum á aðeins
kr. 1.299.- og 12" pizza með tveimur
áleggstegundum á kr. 890.-
Vegas. Á meðal þeirra sem mætast eru
Kostya Tszyu, heimsmeistari WBC-
sambandsins í léttvigt (super) og Shar-
mba Mitchell, heimsmeistari WBA-
sambandsins í léttvigt (super).
00.40 Í vondum málum. Erótísk kvik-
mynd.
02.10 Dagskrárlok og skjáleikur
Sunnudagur 11. febrúar
13.45 Ítalski boltinn. Bein útsending.
15.50 Enski boltinn. Bein útsending frá
leik Charlton Athletic og Newcastle.
18.00 Meistarakeppni Evrópu. Fjallað
er um Meistarakeppnina, farið er yfir
leiki síðustu umferðar og spáð í spilin
fyrir þá næstu.
19.00 Sjónvarpskringlan
19.20 Karlar taka lagið. Einstök upp-
taka frá tónleikum í Madison Square
Garden á síðasta ári. Fram koma m.a.
Backstreet Boys, Sting, Enrique Iglesias,
D´Angelo og Tom Jones.
21.00 Út af sporinu. (Detour) Alvöru-
glæpamynd. Danny og Ziggy eru í þann
mund að ráðast í sitt stærsta verkefni til
þessa. Starfsfélagi þeirra Mo hefur bent
á stórbófann Grasso sem hentugt fórnar-
lamb en hjá honum er mikla fjármuni að
finna. Danny og Ziggy slá til en þegar á
hólminn er komið hefur einhver orðið
fyrri til! Aðalhlutverk: Jeff Fahey, Mic-
hael Madsen, Gary Busey, James Russo.
22.30 Lögregluforinginn Nash
23.15 NBA-leikur vikunnar. Bein út-
sending frá Washington.
02.20 Dagskrárlok og skjáleikur
Föstudagur 9. febrúar
17.00 Jay Leno (2s). Konungur spjall-
þáttanna, Jay Leno, fær stórmenni og
stórstjörnur í heimsókn.
18.00 Topp 20 (2s) Skífuþeytirinn og
súpermódelið Sóley kynnir vinsælustu
lögin þessa vikuna og segir okkur
heitasta slúðrið úr tónlistarlífinu.
19.00 Myndastyttur. Í þættinum er
fjallað við unga og upprennandi kvik-
myndagerðamenn og stuttmyndir
þeirra sýndar.
19.30 Entertainment Tonight. Hver
var hvar og hver var með hverjum?
Ekki missa af slúðurfréttum frá stór-
stirnunum vestanhafs.
20.00 Get Real. Fylgst með fjöl-
skyldulífi Greenfjölskyldunnar.
21.00 Björn og félagar. Spjallþátta-
kóngur Íslands, Björn Jörundur stjórnar.
22.00 Fréttir
22.15 Allt Annað. Menningarmálin í
nýju ljósi.
22.20 Málið
22.30 Djúpa Laugin. Dóra og Mariko
koma Íslendingum á stefnumót. Við
fylgjumst með því hvað gerðist hjá
síðasta stefnumótapari og komum nýju
pari á stefnumót. Þátturinn er í beinni
útsendingu.
23.30 Everybody Loves Raymond
00.00 Conan O´Brien (2s)
01.00 Conan O´Brien (2s)
02.00 Dagskrárlok
Laugardagur 10. febrúar
09.30 Jóga
10.00 2001 nótt (2s)
12.00 Dateline (2s)
13.00 20/20 (2s). Fréttaskýringarþáttur
með Barböru Walters og félögum.
14.00 Survivor (2s)
15.00 Mótor (2s)
15.30 Adrenalín (2s) Í Adrenalíni er
fylgst með jaðarsporti og hefðbundnar
íþróttir eru víðs fjarri.
16.00 Djúpa laugin (2s)
17.00 Sílikon (2s) Finnur Þór og Anna
Rakel fylgjast með því helsta í dægur- og
menningarlífinu.
18.00 2 Gether (2s) Drengjabandið er
tilbúið að gera allt fyrir frægðina!
18.30 Two guys and a girl (2s)
19.00 Get Real (2s)
20.00 Two guys and a girl. Peter, Berg
og Sharon er alltaf saman. Þau eru ná-
grannar, vinna saman og skemmta sér
saman – fá þau aldrei leið á hver öðru?
20.30 Everybody Loves Raymond.
Fjallar um Ray og fjölskyldu hans sem
samanstendur af eiginkonu hans, Debru
og börnunum þeirra þremur.
21.00 Á sama tíma að ári
21.30 Konfekt. Konfekt er menningar-
og listaþáttur. Í þættinum er fjallað um
listviðburði og tekið á þeim málum sem
eru í gangi í þjóðfélaginu.
22.00 Saturday Night Live. Skemmti-
þáttur í fremstu röð, hefur verið sýndur á
NBC í 25 ár.
23.00 Profiler. Réttarsálfræðingurinn
Sam Waters vinnur með sérsveit FBI við
rannsóknir erfiðustu glæpamálanna.
00.00 Jay Leno (2s)
01.00 Jay Leno (2s)
02.00 Dagskárlok
Sunnudagur 11. febrúar
09.30 Jóga
10.00 2001 nótt. Barnaþáttur með talna-
púkanum og félögum hans í umsjón Berg-
ljótar Arnalds.
12.00 Skotsilfur
12.30 Silfur Egils
14.00 Á sama tíma (2s)
14.30 Konfekt (2s)
15.00 Björn og félagar (2s)
16.00 Fólk – með Sigríði Arnardóttur
17.00 Innlit-Útlit (2s). Fjallað um
hönnun og arkitektúr.
18.00 Brooklyn South (2s)
19.00 Pensúm. Háskólaþátturinn Pens-
úm er í umsjón Þóru og Jóns Geirs.
19.30 Tvípunktur
20.00 20/20
21.00 Mótor
21.30 Skotsilfur. Helgi Eysteinsson og
Björgvin Ingi fara yfir það helsta í við-
skiptum liðinnar viku.
22.00 Silfur Egils. Umræðuþáttur Egils
Helgasonar.
23.30 Dateline. Fréttaskýringaþáttur þar
sem farið er í saumana á málum.
00.30 Málið (2s)
01.30 Dagskrárlok
Bílar til sölu!
Til sölu er Hino árg. 1988 og M. Benz árg.
1982. Upplýsingar gefur Sophus í símum
893 8355 eða 853 8355.
Og Dan er hættur
með Mel C
Spriklkryddinu Mel C hefur verið sagt
upp af kærasta sínum Dan Williams. Með
uppsögninni kemst Dan í hóp ekki ómerki-
legri manna en þeirra J úr hljómsveitinn
Five og Íslands„vininum“ Robbie Willi-
ams sem áður hafa hætt með söngkon-
unni. Að sögn vina Mel telur hún ástæð-
una vera þá að hann hafi hræðst húðflúr
hennar, en af þeim hefur hún nokkur. Ótt-
ast vinirnir að Mel muni fara illa út úr
sambandsslitunum, en hún hefur átt við
þunglyndi að stríða.
Tom og Nicole skilin
Leikarahjónin Tom Cruise og Nicole Kidman
hafa skilið að borði og sæng eftir 11 ára hjóna-
band. Talsmaður hjónanna segir ástæðu skiln-
aðarins vera annir þeirra beggja, en þau Tom og
Nicole eru einir eftirsóttustu leikarar Hollywood.
Þau kynntust við gerð myndarinnar „Days of
thunder“, en hafa þar að auki leikið saman í
myndunum „Far and away“ og „Eyes wide shut“.
Saman eiga þau tvö ættleidd börn, Connor og
Isabella, en ekki hefur verið ákveðið með forræði
yfir börnunum.
netið
Hver eru uppáhalds
bókamerkin þín á Netinu?
Jón Björnsson, forstöðu-
maður félagsmiðstöðvar-
innar á Ísafirði svarar:
,,Ég skoða
þrjá vefi und-
antekningar-
laust með
fyrsta kaffi-
bollanum á
morgnana.
Fyrst skoða ég bb.is til að
geta fylgst með því sem er
að gerast í bæjarlífinu,
næst fer ég á vedur.is til
að sjá hverju má búast við
á næstu klukkutímum og
þar á eftir fer ég á vef sem
heitir Astronomy picture of
the day og hefur vefslóð-
ina http:// antwrp.gsfc.
nasa.gov/apod/archive
pix .html. Þetta er einn
öflugasti fræðsluvefur
heimsins hvað stjörnu-
fræði varðar. Þarna fær
maður nýjar myndir á
hverjum degi og alls kyns
fróðleik. Áhugi minn á
stjörnufræði verður svo til
þess að ég fer inn á vefinn
www.heavens-above
.com. Ég á það líka til að
skoða fræðibækur um
stjörnufræði, trésmíði og
fleira á amazon.com.“
Ertu orðin(n)
áskrifandi?
Áskriftarsíminn
er 456 4560
06.PM5 19.4.2017, 09:2115