Bæjarins besta


Bæjarins besta - 22.08.2001, Blaðsíða 10

Bæjarins besta - 22.08.2001, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 22. ÁGÚST 2001 helgardagbókin skemmtanir · fundir · fólk · sjónvarp · veður · íþróttir · fréttir · kirkjustarf netið Sportiðí beinni○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ Stöð 2 Laugardagur 25. ágúst kl. 13:45 Enski boltinn: Leikur óákveðinn Sjónvarpsstöðin Sýn Sunnudagur 26. ágúst kl. 14:45 Enski boltinn: Newcastle – Sunderland Mánudagur 27. ágúst kl. 17:40 Íslenski boltinn: Leikur óákveðinn Mánudagur 27. ágúst kl. 20:00 Enski boltinn: Bolton – Liverpool Sár Krists, eða Stigmata heitir kvikmyndin sem Stöð 2 sýnir á föstudagskvöld kl. 22:25. Myndin fjallar um unga konu sem þjáist af undarlegum kvilla. Hún fær blæðandi sár sem líkjast sárum Krists á krossinum. Rannsóknarmaður á vegum Vatíkansins ræður smám saman í gátuna og kemst sér til mikillar skelfingar að því að konan færir boð sem draga aldagamla trú kaþólsku kirkj- unnar í efa. Hann lendir því milli tveggja elda; á hann að bjarga stúlkunni eða ljóstra upp leyndarmáli sem gæti gert út um kirkjuna. Með aðalhlutverk fara Gabriel Byrne, Jonathan Pryce og Patricia Arquette. Sár Krists eða Stigmata veðrið Horfur á fimmtudag: Austlæg átt, 3-8 m/s. Dá- lítil súld með köflum suð- austan- og austanlands en annars skúrir. Hiti 10-16 stig. Horfur á föstudag: Austlæg átt, 3-8 m/s. Dá- lítil súld með köflum suð- austan- og austanlands en annars skúrir. Hiti 10-16 stig. Horfur á laugardag: Fremur hæg norðvestlæg átt, skúrir norðan- og austanlands en léttir til syðra. Hiti 8-18 stig, hlýj- ast sunnanlands. Horfur á sunnudag: Hæg norðlæg átt, skúrir norðaustantil en annars skýjað með köflum eða léttskýjað. Hiti 10-18 stig að deginum. Horfur á mánudag: Lítur út fyrir hæglætis veður og bjartviðri um mest allt land. Föstudagur 24. ágúst 17.00 Fréttayfirlit 17.03 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.05 Stubbarnir (53:90) 18.30 Falda myndavélin (8:60) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Lögregluhundurinn Rex 21.00 Með eða án þín. (With or Without You) Rómantísk gamanmynd frá 1999 um Zoe og Alex sem eru á þrítugsaldri og eiga ekkert sameiginlegt að frátöldu sambandi þeirra sem staðið hefur í sex vikur. Aðalhlutverk: Marisa Ryan, Krist- offer Winters og Rachel True. 22.45 Gullmót í frjálsum íþróttum 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 25. ágúst 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 09.02 Stubbarnir (55:90) 09.30 Mummi bumba (46:65) 10.00 Dýrabraut 64 (22:26) 10.12 Ristó (3:6) 10.17 Krakkarnir í stofu 402 (35:40) 10.25 Pokémon (8:52) 10.50 Kastljósið 11.15 Skjáleikurinn 12.25 Gullmót í frjálsum 14.25 Konunglegt brúðkaup í Noregi. Bein útsending frá brúðkaupi Hákonar krónsprins í Noregi og Mette-Marit Tjessem Høiby í Óslóardómkirkju. 15.50 Bikarkeppni FÍ 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Vinsældir (1:22). 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.05 Hver skyldi vera að kyssa þig? Dönsk, rómantísk gamanmynd frá 1998 um Sam sem er 42 ára leikstjóri. Fyrsta kvikmyndin hans varð mjög vinsæl en sú næsta mistókst algjörlega. Dag nokk- urn hittir hann Láru og það er ást við fyrstu sýn. Aðalhlutverk: Tommy Kenter og Marika Lagercrantz. 21.40 Enginn er fullkominn. (Flawless) Bandarísk bíómynd frá 1999. Myndin fjallar um stirða sambúð tveggja ná- granna í New York. Annar þeirra er fyrrverandi sjóliði en hinn er klæðskipt- ingur. Aðalhlutverk: Robert De Niro og Philip Seymour Hoffman. 23.30 Aðkomumaðurinn. (Stranger in Town) Bandarísk spennumynd frá 1998. Einstæð móðir með tvö börn flyst í smá- bæ og stuttu seinna eiga sér þar stað dul- arfullir atburðir. e. Aðalhlutverk: Harry Hamlin, Rebecca Jenkins og Shaun Johnston. 01.00 Dagskrárlok Sunnudagur 26. ágúst 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 09.02 Disneystundin 09.55 Eyjan hans Nóa (3:3) 10.22 Babar (8:65) 10.45 Tsitsi (1:5) 10.55 Kastljósið 11.20 Skjáleikurinn 16.05 Sjónvarpskringlan 16.20 Maður er nefndur 17.00 Geimferðin (11:26) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Keith 18.15 Jarðaberjahæðin (1:6) 18.22 Hænuegg (11:13) 18.30 Linda lærir að synda (2:3) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Deiglan 20.00 Skógasafnið 20.35 Fréttir aldarinnar 20.45 Fyrr og nú (15:22) 21.30 Helgarsportið 21.55 Ég gerði það ekki. (Cest pa ma faute) Frönsk bíómynd frá árinu 1999. Martin er 11 ára hrakfallabálkur. Hann er mjög hjálpsamur en allt sem hann kemur nálægt fer úrskeiðis. Aðalhlut- verk: Thierry Lhermitte, Gautier Kusni- erek, Arielle Dombasler. 23.25 Fótboltakvöld 23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 24. ágúst 06.58 Ísland í bítið 09.00 Glæstar vonir 09.20 Í fínu formi 4 09.35 Lífið sjálft (21:21) (e) 10.20 Stræti stórborgar (10:23) (e) 11.05 Á Lygnubökkum (2:26) (e) 11.35 Myndbönd 12.00 Nágrannar 12.25 Í fínu formi 5 12.40 Ó, ráðhús (13:26) (e) 13.00 Hliðarspor. Nina og Robert eru komin á endastöð í hjónabandi sínu og ákveða að leita á önnur mið. Nina blóm- strar sem aldrei fyrr og vekur athygli karlanna hvert sem hún fer og Robert reynir að taka stelpurnar með trompi. En allar leiðir liggja heim og aldrei að vita nema þau lendi aftur saman í einni hjónasæng. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Judy Holliday, Jack Carson. 14.30 Madonna 15.15 Ein á báti (4:24) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.45 Sjónvarpskringlan 18.05 Vinir (18:24) 18.30 Fréttir 19.00 Ísland í dag 19.30 Simpson-fjölskyldan (13:23) 20.00 Paulie páfagaukur. (Paulie) Þessi töfrandi fjölskyldumynd fjallar um Paul- ie sem er hraðmæltasti og fyndnasti páfa- gaukur í heimi. Paulie ákveður að leita að stúlkunni sem ól hann upp og lendir í margvíslegum ævintýrum sökum ógæti- legrar orðanotkunar. Paulie kemst þó að því að mælgi hans, vonarhugur og furðu- leg hjörð af dýrum sem kallast menn, geta hjálpað honum að láta þennan dýr- mætasta draum sinn rætast. Aðalhlut- verk: Cheech Marin, Gena Rowlands, Tony Shalhoub. 21.35 Blóðsugubaninn Buffy (20:22) 22.25 Sár Krists. (Stigmata) Faðir Kier- nan er rannsóknarmaður á vegum Vatí- kansins sem fær í hendurnar undarlegt mál ungrar konu. Konan fær blæðandi sár sem líkjast sárum Krists á krossinum. Kiernan ræður smám saman í gátuna og kemst sér til mikillar skelfingar að því að konan færir boð sem draga aldagamla trú kaþólsku kirkjunnar stórlega í efa. Hann er því milli steins og sleggju; á hann að bjarga stúlkunni eða ljóstra uppi leyndarmáli sem gæti lagt kirkjuna end- anlega í rúst? Aðalhlutverk: Gabriel Byr- ne, Jonathan Pryce, Patricia Arquette. 00.05 Seinni borgarastyrjöldin. (The Second Civil War) Ríkisstjóri Idaho setur lög um að innflytjendum verði ekki hleypt inn í ríkið. Uppþot verður í kjöl- farið, lögreglan og minnihlutahópar kljást og fjölmiðlar eru að sjálfsögðu mættir á staðinn til að festa allt á filmu. Síðari borgarastyrjöldin hefur brotist út! Aðalhlutverk: Beau Bridges, James Coburn, Phil Hartman. 01.40 Hvarfið. (Missing) Bandaríska blaðamanninum Charles Horman var rænt af heimili sínu í Chile 16. september 1973. Grunur lék á að þarlend stjórnvöld stæðu á bak við hvarfið. Faðir Charles og eiginkona leituðu hans og kom þá ýmislegt upp á yfirborðið sem varpaði nýju ljósi á starfshætti bandarískra stjórn- valda. Myndin er byggð á sannri sögu. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Sissy Spacek, Melanie Mayron. 03.40 Ísland í dag 04.05 Tónlistarmyndbönd Laugardagur 25. ágúst 08.00 Barnatími Stöðvar 2 10.45 Blærinn í laufi 12.00 U2 12.50 Grínarinn Michael Richards 13.15 Alltaf í boltanum 13.45 Enski boltinn. Bein útsending frá ensku úrvalsdeildinni. 16.05 Bette (12:18) (e) 16.30 Glæstar vonir 18.30 Fréttir 18.50 Lottó 19.00 Ísland í dag 19.30 Hér er ég (13:24) 20.00 Ó, ráðhús (2:22) 20.30 Skúrkurinn. (Rogue Trader) Nick Leeson varð frægur á einni nóttu þegar hann setti Barings-bankann í Englandi á hausinn. Leeson tapaði miklum fjárhæð- um á peningamarkaðnum í Singapore og ein af virðulegustu og rótgrónustu peningastofnunum heims riðaði til falls. Sönn saga um ungan mann sem kom sér í aðstæður sem engan gat órað fyrir og þegar spilaborgin hrundi var einn stærsti viðskiptaskúrkur sögunnar afhjúpaður. Aðalhlutverk: Yves Beneyton, Ewan McGregor, Anna Friel. 22.10 Fyrir lífstíð. (Life) Æringjarnir Eddie Murphy og Martin Lawrence fara á kostum í þessari fjörugu gamanmynd. Óheppnin eltir þá Ray og Claude á röndum en sökum ótrúlegra tilviljana lenda þeir í ævilöngu fangelsi fyrir morð sem þeir frömdu ekki. Við fylgjumst með miklu brölti þeirra félaga allt frá því þeim er stungið í steininn þar til þeir finna hinn sanna tilgang lífsins innan veggja fangelsisins. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Martin Lawrence, Obba Baba- tundé. 23.55 Krókur á móti bragði. (Citizen Ruth) Flækingurinn Ruth Stoops fær óvæntar fréttir þegar hún er handtekin enn einu sinni. Hún er ófrísk og á yfir höfði sér kæru fyrir að sniffa ólögleg efni. Í steininum kynnist hún konum sem handteknar voru fyrir að mótmæla fóstureyðingum. Þær fá Ruth fljótlega leysta úr haldi gegn tryggingu og vilja annast hana þar til barnið kemur í heim- inn. Málið er bara að Ruth ætlaði sér kannski að leysa málið á annan hátt... Aðalhlutverk: Laura Dern, Swoosie Kurtz, Kurtwood Smith. 01.40 Valdatafl. (Executive Power) Fyrrverandi leyniþjónustumaður, Nick Seger, er fenginn til að rannsaka dauða Victors Kerns, náins vinar og samstarfs- manns forsetahjónanna. Nick verður ekki um sel þegar einu vísbendingunni er stolið úr íbúð Susan Marshall, fyrrver- andi kærustu Victors. Ekki batnar heldur ástandið þegar Susan sjálfri er rænt af illmenni sem krefst þess að hún afhendi myndbandsspólu sem Victor hafði látið hana fá. Aðalhlutverk: Craig Sheffer, Joanna Cassidy, John Heard, Andrea Roth. 03.15 Ísland í dag 03.40 Tónlistarmyndbönd Sunnudagur 26. ágúst 08.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Sjónvarpskringlan 12.15 Mótorsport 2001 (e) 12.40 Stáli. (Steel) Ævintýramynd með körfuboltahetjunni Shaquille O´Neal. Tilraunir með hátæknivopn takast ekki sem skyldi. John Henry, sem tók þátt í verkefninu, hefur sagt skilið við herinn og er kominn til Los Angeles. Þar undrast hann að þessi sömu vopn séu komin í hendurnar á þrjótum og illvirkjum. Að- gerða er þörf og borgarbúar treysta á að nýja ofurhetjan komi þeim til bjargar. Aðalhlutverk: Shaquille O´Neal, Anna- beth Gish, Judd Nelson, Richard Round- tree. 14.15 Bítlaæði. (I Wanna Hold Your Hand) Bítlarnir eru komnir til Bandaríkj- anna og ungdómurinn tryllist. Fjórar stúlkur leggja á ráðin um hvernig hægt sé að komast á hótel Bítlanna og í sjón- varpsþátt Eds Sullivans þar sem Bítlarnir munu spila og syngja í beinni útsendingu. Bítlaæði af bestu gerð! Aðalhlutverk: Nancy Allen, Bobby DiCicco, Mark McClure. 15.50 Oprah Winfrey (e) 16.35 Nágrannar 18.30 Fréttir 19.00 Ísland í dag 19.30 Jonathan Creek (14:18) 20.25 Aska Angelu. (Angela´s Ashes) Þessi frábæra kvikmynd er byggð á sam- nefndri metsölubók Franks McCourts og lýsir ótrúlegum hremmingum írskrar fjölskyldu á fyrri hluta 20. aldarinnar. Fjölskyldan flyst frá New York til írska bæjarins Limerick þar sem hún vonast til að geta hafið nýtt og betra líf. Fjöl- skyldan finnur þó fljótt að hún fór úr öskunni í eldinn því fátæktin er gríðarleg á Írlandi og ekki bætir úr skák að faðirinn er drykkfelldur og eyðir peningum fjöl- skyldunnar í áfengi um leið og færi gefst. Aðalhlutverk: Emily Watson, Robert Carlysle. 22.55 Ófegruð fortíð (2:6). 23.45 Metin jöfnuð. (Big Squeeze) Tan- ya Muhill er undurfríð og kynþokkafull bardama. Hún er óhamingjusamlega gift og þrælar myrkranna á milli til að hún og maðurinn hennar, Henry, geti átt til hnífs og skeiðar. Dag einn uppgötvar Tanya að Henry hefur logið að henni í öll þau ár sem þau hafa verið gift. Hann hefur gert sér upp veikindi til að svíkja peninga út úr tryggingunum og hann á 130.000 bandaríkjadali á bankareikn- ingi. Nú er Tanyu nóg boðið og hún ein- setur sér komast yfir helming þessarar upphæðar. Aðalhlutverk: Lara Flynn Boyle, Peter Dobson, Danny Nucci, Luca Bercovici. 01.25 Norður og niður (8:10) (e) 02.05 Ísland í dag 02.30 Tónlistarmyndbönd Föstudagur 24. ágúst 17.30 Heklusport 18.00 David Letterman 18.45 Gillette-sportpakkinn 19.15 Sjónvarpskringlan 19.30 Alltaf í boltanum 20.00 Hestar 847 20.30 HM í ralli 21.00 Kraftasport 21.30 Með hausverk um helgar 23.30 David Letterman 00.15 Búið og gert. (Fait Accompli) Frank sat í fangelsi í Louisiana fyrir vopnað rán. Bróðir hans lét lífið í ráninu og Frank telur sig eiga harma að hefna. Hann telur lögreglumanninn Sam Merc- hant bera ábyrgð á láti bróður síns og vill nú svara í sömu mynt. Aðalhlutverk: Michael Madsen, Rosanna Arquette, James Russo. 01.45 Tannlæknirinn. (The Dentist) Feinstone tannlæknir er á grænni grein. Honum vegnar vel í starfi og í einkalífinu getur hann treyst á gullfallega eiginkonu. En svo bregðast krosstré sem önnur tré og þegar Feinstone uppgötvar framhjá- hald eiginkonunnar hrynur veröld hans. Hann kemst í mikið uppnám og enginn veit hverju hann mun taka upp á. Aðal- hlutverk: Corbin Bernsen, Linda Hoff- man, Michael Stadvec. 03.15 Dagskrárlok og skjáleikur Laugardagur 25. ágúst 18.00 Íþróttir um allan heim 18.54 Lottó 19.00 Babylon 5 (20:22) 20.00 HM í ralli 20.30 Eitt sinn þjófur (5:22) 21.15 Hinir heimilislausu. (Saint of Fort Washington) Bandarísk bíómynd um óbilandi vináttu tveggja heimilislausra manna í New York. Matthew hefur alið mestan sinn aldur á stofnunum en er nú kominn á götuna og kann engin ráð til að sjá sér farborða. Jerry er hins vegar roskinn hermaður úr Víetnamsstríðinu sem hefur misst aleiguna. Aðalhlutverk: Matt Dillon, Danny Glover, Rick Aviles, Nina Siemaszko. 22.55 Hnefaleikar. Útsending frá hnefa- www.police.is Á heimasíðu lögreglunar á Íslandi má finna ýmis- legt gagnlegt. Síðan er þægileg og aðgengileg fyrir alla og þarna er hægt að komast í samband við lögreglulið landsins. Þarna má nálgast allar upplýsingar um lög og reglugerðir um lögregl- una, skoða fréttir, tilkynn- ingar og upplýsingar um lausar stöður. Fyrir þá sem eiga erfitt með að stilla af bensínfótinn má finna upplýsingar um hraðamörk, sektir og punktakerfið. Þarna má finna upplýsingar um allt frá einkennisklæðnað lög- regluþjóna á Íslandi frá upphafi og til forvarna og útivistartíma. Allar upplýs- ingar um lögregluembætt- in eru til staðar, bæði tölu- legarupplýsingar og al- mennar upplýsingar um áhugaverðastaði innan hvers embættis auk upp- lýsinga um Lögregluskóla Íslands og embætti ríkis- lögregluskóla. Góð og skemmtileg síða fyrir þá sem hafa áhuga á að kynna sér starf lögregl- unnar á Íslandi betur. Ertu orðin(n) áskrifandi? 34.PM5 19.4.2017, 09:4010

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.