Bæjarins besta


Bæjarins besta - 22.08.2001, Blaðsíða 11

Bæjarins besta - 22.08.2001, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 22. ÁGÚST 2001 11 fjölmiðlar Arnar G. Hinriksson hdl. Silfurtorgi 1 • Ísafirði • Sími: 456 4144 • Fax: 456 4243 Fasteignaviðskipti Hef til sölu fasteignir víða á Vestfjörðum Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu kirkja Ísafjarðarkirkja: Messa og altarisganga sunnudaginn 26. ágúst kl. 11:00. ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ Tilboð! Tilboð! 18" pítsa með tveimur áleggstegundum + 16" hvítlauksbrauð + 2 ltr. af gosi Mánagötu 1 – Ísafirði Á Eyrinni Veitingastaður Kaffihús Mánagata 1 · Sími 456 5267 Fisherhúsi anno 1884 leikakeppni í Las Vegas. Á meðal þeirra sem mættust voru þungavigtarkapparnir Wladimir Klitschko og Charles Shufford. 01.00 Emmanuelle 4. Erótísk kvik- mynd. 02.25 Dagskrárlok og skjáleikur Sunnudagur 26. ágúst 14.45 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Newcastle United og Sunderland. 17.00 Heimsfótbolti með West Union 17.30 Hestar 847 18.00 Sjónvarpskringlan 18.20 Kraftasport 18.50 Golfmót í Bandaríkjunum 20.00 HM í ralli 20.30 Gillette-sportpakkinn 21.00 Vélabrögð. (Reckless) Gamansöm spennumynd. Það er aðfangsdagskvöld en ekki eru allir komnir í jólaskap. Rachel hefur fram til þessa talið sig vera í ham- ingjusömu hjónabandi. Hún verður því meira en lítið hissa þegar hún uppgötvar að eiginmaðurinn ætlar koma henni fyrir kattarnef. Aðalhlutverk: Mia Farrow, Scott Glenn, Mary-Louise Parker, Tony Goldwin, Eileen Brennan. 22.30 Íslensku mörkin 22.55 Morðið í Austurlandahraðlest- inni. (Murder On the Orient Express) Þriggja stjörnu stórmynd með úrvalsleik- urum, byggð á skáldsögu eftir Agöthu Christie. Það er létt yfir farþegum Aust- urlandahraðlestarinnar. Fram undan er skemmtilegt ferðalag og félagsskapurinn virðist ágætur. En ferðin snýst brátt upp í martröð þegar einn farþeganna finnst myrtur, stunginn tólf sinnum með rýt- ingi. Allir farþegarnir liggja undir grun og andrúmsloftið er vægast sagt þrúg- andi. Aðalhlutverk: Albert Finney, Lauren Bacall, Ingrid Bergman, Sean Connery, John Gielgud, Vanessa Redgrave, Michael York. 01.00 Madonna á tónleikum. Bein út- sending frá tónleikum Madonnu í heimaborg hennar, Michigan í Banda- ríkjunum. 03.00 Dagskrárlok og skjáleikur Föstudagur 24. ágúst 16.30 Yes Dear 17.00 Get Real 17.45 Two guys and a girl 18.15 City of Angels 19.00 Jay Leno (e) 20.00 Charmed 21.00 Hestar 21.30 Titus. Titus reynir að gefa Erin trúlofunarhring á þakkargjörðarhátíð- inni en fjölskyldan lendir öll á slysa- varðstofu eftir að tilraun til að halda sómasamlega veislu endar í blóðugum slagsmálum. 22.00 Entertainment Tonight 22.30 Jay Leno 23.30 Hjartsláttur (e) 00.30 Jay Leno (e) 01.30 Jay Leno (e) 02.30 Óstöðvandi tónlist Laugardagur 25. ágúst 09.30 Óstöðvandi Tónlist 10.00 2001 nótt 12.00 Jóga 12.30 Dateline (e) 13.30 Son of the Beach (e) 14.00 Nítró 15.30 Saturday Night Live (e) 16.30 Stark raving mad (e) 17.00 Deadline (e) 18.00 The Practice (e) 19.00 Charmed (e) 20.00 Brooklyn South 21.00 Glamúr. Íslenskur þáttur sem fjallar um skemmtana- og menningarlíf. Hverjir voru hvar og hver var með hverj- um? Glamúr er þar sem hlutirnir gerast. 22.00 Saturday Night Live. Stjörnu- fansinn í þættinum verður meiri að þessu sinni en oft áður. Stjórnandi verður Christopher Walken en auk hans koma einnig við sögu Winona Ryder og Kevin Nealon. Hljómsveit þáttarins er Weezer. 23.00 Shades of L.A. 00.00 Profiler (e) 01.00 Jay Leno (e) 02.00 Jay Leno (e) 03.00 Óstöðvandi tónlist Sunnudagur 26. ágúst 09.30 Óstöðvandi Tónlist 10.00 2001 nótt 12.00 Jóga 12.30 Boðorðin 10 13.30 Titus (e) 14.00 Nítró 15.30 Law & Order - SVU (e) 16.30 The Practice (e) 17.30 Brooklyn South (e) 18.30 Hestar (e) 19.00 CBS – special news (e) 20.00 Deadline 21.00 Boðorðin 10. Brot af því besta. Í þessum þætti er farið yfir það besta úr þáttunum tíu þar sem fjallað var um boð- orðin 10. Umsjón Egill Helgason. 22.00 The Practice. Kvenkyns dómari gerir hosur sínar grænar fyrir Bobby en hann tekur því fálega. Í kjölfarið fellir hún hvern dóminn á fætur öðrum skjól- stæðingi hans í óhag. Helen saksækir sjón- varps-framleiðanda sem fékk lækni til að taka dauða sjúklings upp á myndband og Lucy kennir syni Eugenes að dansa. 23.00 Dateline 00.00 CSI 00.45 Will & Grace 01.15 Everybody Loves Raymond 01.45 Óstöðvandi tónlist afmæli Ebeneser Þórarinsson, Hafraholti 50, Ísafirði verður sjötugur mánudag- inn 27. ágúst. Af því tilefni tekur hann á móti gestum í sal Bakkavíkur hf. í Bol- ungarvík, laugardaginn 25. ágúst kl. 19:00. Fyrir þá sem vilja, verður í boði far með rútu. Farið verður frá bílaplaninu við Hótel Ísafjörð kl. 18:30. netið Hver eru uppáhalds bókamerkin þín á Netinu? Margrét Katrín Guðna- dóttir dýralæknir svarar: „Ég nota net- ið mjög mikið þar sem að ég er með fría tengingu á stúdentagörð- unum þar sem ég bý út í Danmörku. Ég hef mjög gaman að því að þvælast um íslenska vefi og lendi oft inn á ótrúlegustu vef- um. En ég nota bb.is mjög mikið þegar ég er úti og auðvitað mbl.is til að fá fréttir að heiman. Þá fer ég stundum inn á snerpa.is. Þegar ég þarf að leita nota ég altavista.com og google.com, þær eru þægilegar og fljótlegar. Ég fer oft inn á heimasíðu skólans míns, kvl.dk og inn á heimasíðu stúdenta- garðanna sem ég bý á, oek.dk. Ég fer líka reglu- lega inn á billetnet.dk. Þar er hægt að fá allar upplýsingar um hvað er að gerast í Kaupmannahöfn.“ Hákarlar eru að verða ámóta vandamál við strendur Flórída og selir og hvalir við Íslands- strendur, að því er virðist. Sá er þó munurinn að selirnir og hvalirnir éta fiskinn frá mannfólkinu en hákarlarnir éta mannfólkið. Ekki deyja þó nærri allir sem hákarlar bíta en algengt er að þeir klippi hendur og fætur af sundfólki. Hákarlar éta fólk Náttúrulausar pöndur Risapandan í Kína er þekkt sem tákn náttúruverndarfólks um allan heim. Stofn- inn er afar lítill, aðeins um þúsund dýr í bambusskógum í Suðvestur-Kína auk nokkurs fjölda í dýragörðum. Dýrið lifir nær eingöngu á sprotum og rótum bamb- usjurtarinnar en bambusskógarnir eru á undanhaldi og pandan líka. Illa gengur að láta pöndur fjölga sér í dýragörðum því að þar virðist dýrið hreinlega missa náttúr- una. Ekki bætir úr skák, að pönduskinn eru í afar háu verði. Í Japan munu þannig fást um 20 þúsund bandaríkjadalir eða um 2 milljónir króna fyrir einn pöndufeld. Pöntunarsími 456 5525 Aðeins kr. 2.450.- Ágætu katta- og hundaeigendur! Vegna lokaritgerðar minnar í dýralækning- um sem fjallar um spólormana Toxacara canis hjá hundum og Toxacara catis hjá köttum þarfnast ég blóðsýnis úr sem flestum hundum og köttum. Þeir sem hafa áhuga á að aðstoða mig við þessa rannsókn hafi samband í síma 690 3598. Margrét Katrín Guðnadóttir Stud.Med.Vet. Áskrift að BB marg borgar sig www.bb.is – Lifandi fréttir á degi hverjum 34.PM5 19.4.2017, 09:4011

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.