Vinnan


Vinnan - 01.09.1945, Page 27

Vinnan - 01.09.1945, Page 27
þú verður að fara heim til Fontamara, og það strax í kvöld. Peppino vissi, að margir af fangelsisnautum hans höfðu orðið að velja um þessa tvo kosti. Þess vegna var hann fús á að snúa sér að „pólitíkinni“. Hann fékk fimmtíu lírur í forgreiðslu, og síðan var honum skipað að ganga um stræti og torg og hrópa: „Lifi Nitti. Niður með Fiume!“ Einkum var honurn lagt á hjarta að hrópa þessi orð hátt og snjallt á Feneyjatorginu. — Fimmtíu lírur aðeins fyrir að hrópa? greip Mic- hele Zompa fram í, og þar með sagði hann það, sem okkur bjó öllum í brjósti. — Ekki að grípa fram í, sagði falsspámaðúrinn. — Þú berð ekki skyn á pólitík. .. . Þetta kvöld var fjöldi fólks á Feneyjatorgi, og þar voru einnig vinir Peppinos úr fangelsinu. Peppino hrópaði: „Lifi Nitti. Niður með Fiume!“ Rólkið tvistraðist samstundis, en Peppino sá hermannasveit nálgast. En hann vildi inna starf sitt samvizkusamlega af hendi og hélt því áfram að hrópa. Svo umkringdu hermennirnir hann og skömmu seinna missti hann meðvitundina. Þegar hann raknaði við, var hann í San Giacomospítalanum. . . . — Voru þá hermennirnir andvígir lögreglunni? Hvernig á að skilja þetta? spurði Baldissera hershöfð- ingi, sem hafði háar hugmyndir um agann í hernum. — Ekki að grípa fram í fyrir mér , sagði falsspámað- urinn. — Þú botnar ekki heldur neitt í pólitík. . . . Þeg- ar Peppino var orðinn heill heilsu aftur, hélt hann áfram að taka þátt í pólitík, það er að segja: láta lúberja sig, þegar lögreglunni þóknaðist. Ails staðar, þar sem hann hrópaði orðin, sem lögreglan lagði honum í munn, var hann barinn. Oftast var hann einn um hituna, því að félagar hans flýðu, þegar þeir sáu hermennina nálgast. — En af hverju flýði Peppino ekki líka? spurði Marietta. — Svo að ekki yrði dregið af kaupinu, sagði spá- maðurinn. — Hann fékk fimm lírur á dag hjá lögregl- unni og tuttugu og fimm lírur í viðbót, þegar hann þurfti að fara á sjúkrahúsið. Það var náttúrlega ekkert sældarbrauð, en vinna hefur aldrei verið neitt sældar- brauð. Reyndar verð ég að bæta því við, að hann var ekki alltaf látinn hrópa sömu orðin. Þegar hann hafði hrópað: „Lifi Nitti“ í hálft ár, var hann látinn hrópa: „Niður með Nitti“ í heilt ár. En afleiðingarnar urðu alltaf þær sömu, sem sé barsmíð og misþyrmingar. Þegar Peppino hafði sýslað við pólitíkina í hálft annað ár, var hann orðinn eins og Kristur á krossinum, þegar Pílatus sagði: „Ecce homo“. Peppino var sannur póli- tískur píslarvottur. Engin ítali hefur lagt eins mikið á sig og hann fyrir pólitíkina. Hann var ekki einn af þeim, sem sitja heima og senda aðra út á götuna. Hann bar sjálfur ábyrgð á orðum sínum. Þeir voru margir, sem börðust fyrir hugsjónum sínum, en þeir þola ekki sam- SAMBANDS- tíðindi V______________________________________y Lausn Vestmannaeyjadeilunnar Eins og frá var skýrt í síðasta hefti Vinnunnar, var gerð bráðabirgðasætt í verzlunarmannadeilunni í Eyjum þann 5. júli s.l. og því ágreiningsefni skotið undir úrskurð Félagsdóms „hvort Verzlunarmannafélag Vestmannaeyinga sé stéttarfélag með rétti til þess, samkvæmt lögum nr. 80 frá 1938, að semja um kaup og kjör meðlima sinna við alvinnurekendur og gera kröfur um slíka samninga.“ Félagsdómur kvað úrskurð upp þann 17. júlí og féll hann á þá leið, sem vænta mátti, að félagið væri stéttarfélag með öll- um réttindum slíkra félaga. Kaup- og kjarasamningur var síðan undirritaður þann 20. júlí. Samkvæmt samningnum er kaup kvenna við afgreiðslu- og skrifstofustörf frá kr. 175.00—300.00 á mánuði (grunnkaup), og eru konur 24 mánuði að hækka upp í fullt kaup. Kaup karla við sömu störf er frá kr. 400.00—550.00, og eru þeir 36 mán- uði að hækka upp í fullt kaup. I slysatilfellum fær fólk fullt kaup í 7 daga og þeir, sem unnið hafa hjá sama atvinnurek- anda samfleitt eitt ár eða lengur, fá greidda 14 veikindadaga á anburð við Peppino, því aS hann barSist fyrir hugsjón- um allra. Hann úthellti blóSi sínu fyrir lýSræSiS og þjóSernisstefnuna, sósíalismann og kirkjuna. ÞaS er eitthvaS gott til í öllum stefnum. Og þetta góSa fann Peppino, sem sé fimm lírur á dag og tuttugu og fimnt aS auki, þegar hann varS aS fara í sjúkrahús. En þegar aldur tók aS færast yfir Peppino, fór honum aS geSjast illa aS misþyrmingunum. Hann vildi fara aS drag sig út úr pólitíkinni. Og pólitíkin varS líka stöSugt hættulegri og hættulegri. Hún var farin aS verSa banvæn. Menn voru hættir aS henda grjóti og farnir aS skjóta. —- En hvers vegna skutu þessir menn? spurSi Mari- etta Sorcanera. -— Ég er búinn aS vera þrjátíu og fimm ár í Róm og veit þaS ekki enn þá. Og svo kemur þú, fáfróSa manneskja, sem aldrei hefur veriS annars staSar en í Fontamara, og ferS aS inna mig eftir þessu, sagði maSurinn. Svo hélt hann áfram: —— Þetta var bara pólitík. . . . Loks hætti Peppino aS hlýSa. Eftir skamma hríS var hann sóttur, fariS meS hann á lögreglustöS- ina, og þar var sagt viS hann: AnnaS hvort gerirðu eins og við segjum þér, eSa þú ferS strax í kvöld heim til Fontamara. Auk þess var nú ekki lengur um þaS aS ræSa aS láta misþyrma sér. Nú var komin ný pólitík. Hann fékk tuttugu lírur á dag, ókeypis farmiða með strætisvögnunum, var skyldaSur til að misþyrma öSr um, en mátti ekki láta misþyrma sér.... Framhald. VINNAN 201

x

Vinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.