Heimilispósturinn - 15.12.1950, Blaðsíða 11
Heinz Riihmann og Lil Adina
í kvikmyndinni „Ég trúi þér fyrir konunni minni'‘.
„Sælinú, Eggi. Góði, hentu í
mig einni ,,rettu“. Hér fær mað-
ur aldrei ,,smók“.
Nú tók Hermanna-Kata við:
„Heyrðu, hefurðu séð „liðs-
foringjakrúttið11 mitt nýlega?
Sá skal nú fá á baukinn, þegar
ég slepp héðan!“
Hafnar-Betty var sú skársta.
Hún hefur nú alltaf haft svo
fágaða framkomu. Hún lét sér
nægja að biðja mig fyrir smá-
vegis skilaboð.
„Berðu kveðju mína til félag-
anna á Hafnarkaffinu og segðu,
uð ég búist við að losna eftir
14 daga.“
Ég get ekki neitað því, að
þessar vingjarnlegu móttökur
vinstúlkna minna snertu mig
dálítið óþægilega eins og á stóð.
En hvað var það hjá þeirri
skelfingu, sem stóð uppmalað á
andlitum forstöðukvennanna.
Sú fyrsta þeirra, sem fékk mál-
ið aftur, var greifynjan. Með
röddu, sem var þrungin haf-
djúpri fyrirlitningu og ca. 100
gr. kulda, sagði hún:
„Þér þurfið ekki að ómaka
yður frekar, herra minn. Hin-
ar vinnustofurnar eru allar
svipaðar þessari.“
Og svo var mér leyfð útganga.
9
HEIMILISPÓSTURINN
$95