Heimilispósturinn - 15.12.1950, Blaðsíða 3

Heimilispósturinn - 15.12.1950, Blaðsíða 3
i KONZJR! 1 þessum hluta = = ritsins er lestrarefni í | fyrir konur. HEIMILIS IMiRINN 7. HEFTI REYKJAVlK NÓV.—DES. 1950 GESTUR: Einu sinni svanur fagur . . . Einu sinni svanur fagur söng af kæti við loftin blá gamankvæði í kyrrð og nœði, átti heima á heiðavatni. Himinn undir og ofan á. Sólarljómi lék um svaninn, litlu blómin og grösin smá. Grund og móar holt og hœðir heyrðu kvœðin og brostu þá. „Hvað ert þú að kyrja þarna kjáninn latur um dægrin löng. Farðu að vinna! Fylli þtna færðu aldrei af neinum söng. Flengja þig og þvinga bæri.u Þannig kvað hann krummanefur, klækjarefurinn þessu brá. Yndi mega þeir aldrei ná. Einu sinni svanur fagur söng af kæti við loftin blá gamankvœði í kyrrð og nœði, átti heima á heiðavatni. Himinn undir og ofan á. $ $ $ HEIMILISPÖSTURINN 1

x

Heimilispósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1514

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.