Heimilispósturinn - 15.12.1950, Síða 3

Heimilispósturinn - 15.12.1950, Síða 3
i KONZJR! 1 þessum hluta = = ritsins er lestrarefni í | fyrir konur. HEIMILIS IMiRINN 7. HEFTI REYKJAVlK NÓV.—DES. 1950 GESTUR: Einu sinni svanur fagur . . . Einu sinni svanur fagur söng af kæti við loftin blá gamankvæði í kyrrð og nœði, átti heima á heiðavatni. Himinn undir og ofan á. Sólarljómi lék um svaninn, litlu blómin og grösin smá. Grund og móar holt og hœðir heyrðu kvœðin og brostu þá. „Hvað ert þú að kyrja þarna kjáninn latur um dægrin löng. Farðu að vinna! Fylli þtna færðu aldrei af neinum söng. Flengja þig og þvinga bæri.u Þannig kvað hann krummanefur, klækjarefurinn þessu brá. Yndi mega þeir aldrei ná. Einu sinni svanur fagur söng af kæti við loftin blá gamankvœði í kyrrð og nœði, átti heima á heiðavatni. Himinn undir og ofan á. $ $ $ HEIMILISPÖSTURINN 1

x

Heimilispósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1514

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.