Vinnan


Vinnan - 01.02.1948, Blaðsíða 34

Vinnan - 01.02.1948, Blaðsíða 34
Betra virðist 6.. c7—c5 og ef 7. Rc3—b5, þá f7—f6. 6...0—0 er ekki gott eins og sjá má af skákinni Bogoljuboff — Spielmann, Vín 1922, en þar varð áframhaldið 7. Bfl—d3, c7—c5, 8. Rgl—h3! Hf8—e8, 9. Rc3—b5, f7—f5, 10. Rb5—d6, c5xd4, 11. Rd6xe8, Dd8xe8, 12. Bd3—b5! og hvítur ætti að vinna. 7. h4xg5 Dd8xg5 8. Rgl—h3 Dg5—e7 Eftir 8... Dh6 yrði drottningin í varhugaverðri stöðu og hvítur gæti styrkt stöðu sína smátt og smátt með 9. g2—g3 og 10. Bfl—g2. 9. Rh3—f4 Rd7—f8 Þessum útlitsgóða leik svarar hvítur með snörpu og ævintýralegu áhlaupi, en eftir alla aðra leiki hefði hvítur næga sókn fyrir peðsfórnina. 10. Ddl—g4! Hótar bæði 11. Dg4xg7 og 11. Rf4 eða Rc3xd5! Svartur á ekki um nema eitt svar að velja. 10...... f7—f5 11. e5xf6 e.p. g7xf6 12. 0—0—0 .... Og aftur hótar hvítur 13. Rxd5, af því að kóngurinn er farinn af e-línunni. 12...... c7—c6 13. Hdl—el Ke8—d8 Það er ekki til önnur leið til að reyna að koma mönnunum drottningarmegin út. Ef 13...Bc8—d7, vinnur hvítur með riddarafórn á d5. 14. Hhl—h6! .... Til þess að binda svörtu mennina enn meir við að verja peðið á f6. Héðan í frá eru allir leikir svarts þvingaðir. 14. .... e6—e5 15. Dg4—h4 Rb8—d7 16. Bfi—d3 .... Hótar t. d. 17. Bd3—f5. 16..... e5—e4 17. Dh4—g3! .... Nauðsynlegur undirbúningsleikur undir komandi fórn. Hvítur hótar nú að vinna strax með 18. Rxd5 og svartur getur ekki svarað með 17.....De7—d6, því að eftir 18. Bd3xe4! d5xe4, 19. Helxe4! væri hann varnarlaus gegn hótuninni 20. Dg3—g7! 17 .... De7—f7 Eina úrræðið! 18. Bd3xe4 Þessi fórn, sem svartur verður að þiggja, vinnur skákina í nokkrum leikjum. 18 .... d5xe4 19. Rc3xe4 Hh8—g8 Ef 19.....Df7xa2, 20. Re4xf6! Rd7xf6, 21. Dg3—g7! og vinnur. 20. Dg3—a3! .... Ef 20. Re4—d6, hefði svartur getað varizt með 20.Df7xa2, þar sem fráskákir hvíts leiða ekki til máts. En eftir hinn gerða leik á svartur enga vörn til. 20...... Df7—g7 Ef 20..... Df7—e7, 21. Da3—a5+, -b7—b6, 22. Da5—c3 og vinnur. 21. Re4—d6! Rd7—b6 Þvingar drottningarvinning eða mát, t. d. 22..... Dg7—d7, 23. Re8xf6, eða 22... Rb6—c4, 23. Da3—c5, Dg7—f7, 24. Hh6xf6. SAMBANDS- tíðindi V._______________' Vísitalan 1947 Hér fer á eftir kaupgjaldsvísitala síðastliðins árs og er þá mið- að við vísiötlu næsta mánaðar á undan: Janúar Júlí Febrúar .... 310 — Ágúst ... 310 — Marz .... 316 — September ... ... 312 — Apríl .... 310 — Október ... 312 — Maí .... 310 — Nóvember .... ... 325 — Júní .... 311 — Desember . ... ... 326 Meðalkaupgjaldsvísitala ársins er 313 stig, en meðalvísitala Hagstofunnar er 315 stig. Munurinn liggur í því, að Hagstofan miðar útreikning sinn við útreiknaða vísitölu í hverjum mánuði ársins. Þingtíðindin Þingtíðindi aukaþingsins eru komin út og hafa verið send öllum sambandsfélögum í samræmi við þá venju sem verið hefur. Er þess vænst að félögin leysi þingtíðindin út hið allra fyrsta. Þeir sem kynnu að vilja eignast þingtíðindin geta fengið þau keypt í skrifstofu sambandsins og kosta þau 10 kr. Félagsdómur um vísitölugreiðslu í janúar Þann 21. janúar var kveðinn upp í Félagsdómi dómur í máli, sem Alþýðusambandið höfðaði f. h. Verkamannafélagsins Dags- brúnar, gegn Vinnuveitendafélagi Islands út af greiðslu vísitölu- uppbótar í janúar. I desember reyndist vísitala kauplagsnefndar 328 stig og samkvæmt samningum Dagsbrúnar og Vinnuveitenda- félagsins ber atvinnurekendum að greiða á grunnkaup hvers mán- aðar uppbót samkv. vísitölu næsta mánaðar á undan þeim mán- uði, sem greitt er fyrir. Samkv. dýrtíðarlögum ríkisstjómarinnar var hinsvegar bánnað að greiða hærri verðlagsuppbót á kaup eftir 1. jan. 1948 en 300 stig. Vinnúveitendafélagið bannaði meðlimum sínum að gera upp við starfsmenn þeirra með annarri vísitölu en hinni lögboðnu. Dagsbrún leit hinsvegar þannig á málið, að lögin gætu undir engum kringumstæðum verkað aftur fyrir sig og verkamenn ættu skilyrðislausan rétt á að fá dýrtíðina í desember bætta með janúarkaupinu. Félagsdómur féllst á skilning Vinnu- veitendafélagsins og dæmdi að greitt skyldi með hinni lögboðnu vísitölu ríkisstjórnarinnar strax í janúar. Fá verkamenn þannig aldrei bætta þá dýrtíð, sem þeir bjuggu við í desember, þ. e. áður en lögin gengu í gildi. — Ragnar Olafsson gerði ágreining við hina dómarana og féllst hann á að skilningur Dagsbrúnar væri réttur. 22. Rd6—e8! 23. Da3—d6-j- og mát í 2. leik. Skákþraut Lausnin á þrautinni í síðasta blaði er: 1. c2—c4, c7—c5, 2. Ddl—a4, Dd8—a5, 3. Da4—c6, Da5—c3, 4. Dc6xc8 mát. Og hér kemur svo eitt skákdæmi eftir L. S. Penrose: Hvítt: Kb5, Db6, Ilc8, He8, Bh5, Re4, Pb7, c5, c3, e2, g4. Svart: Kf7, Dg7, Hg6, Bf4, Pd7, e3, g5. Hvítur mátar í 2. leik. — Lausn í næsta blaði. 24 VINNAN

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.