Vinnan - 01.02.1952, Blaðsíða 4

Vinnan - 01.02.1952, Blaðsíða 4
+ Sími 1680 (4 línur) hóf starf sitt 17. janúar 1930. Aðalverkefni smiðjunnar frá upphafi og til þessa dags hefur verið að gera við skip ríkisins og Eimskipafélagsins og halda þeim við. Auk þess hefur smiðjan framkvæmt ýmiss konar smíði fyrir vitamála- og vegamálastjórnina, fræðslu- málsatjórnina, síldarverksmiðjurnar, olíufélögin o. fl. o. fl. Forstjóri Landssmiðjunnar frá byrjun til 1. janúar 1947 var Asgeir Sigurðsson, en þá tók Olafur Sigurðsson, skipa- verkfræðingur, við því starfi, og gegndi því til 1. janúar 1952. Núverandi forstjóri er Jó- hannes Zoega, verkfræðingur. Landssmiðjan tekur að sér alls konar. járnsmíði, rennismíði, modelsmíði, málmsteypu, tré- smíði og skipasmíði, auk þess sem hún er vel birg af allskonar efni. Bezta öryggið gegn afleiðingum slysa er slysatrygging Hjá Tryggingastofnun ríkisins getið þér keypt: Almennar slysatryggingar Ferðatryggingar Farþegatryggingar í einkabifreiðum Leitið upplýsinga um hentuga tryggingu fyrir yður. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS — slysatryggingadeild — Sími 1074. Gleymið ekki að vátryggja Brunatryggingar Reksturstöðvunartryggingar Jarðskjálftatryggingar Sjóvátryggingar Ferðatryggingar Stríðstryggingar Bifreiðatryggingar Ohöppin gera ekki boð á undan sér Trygging er nauðsynleg ALMENNAR TRYGGINGAR H.F. Austurstrœti 10 Reyhjaví\ _ Simi 7700. Símnefni Altrygging 4 VINNAN

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.