Vinnan - 01.11.1985, Blaðsíða 5
STIG
Samningamir frá 15. júní í sumar gilda til ársloka, en
eru þá lausir án uppsagnar. Samkvæmt samningunum
hækkuðu laun almennt um 5% við undirskrifi, 2,4%
frá 1. ágúst og 4,5% fiá 1. október. Lægstu laun hækk-
uðu séistaklega með tilfæislu um einn launaflokk hjá
þeim sem voru undir 25. lfl. Þá var jafnframt tekið upp
ákvæði um lágmarksstarfsaldur í lægstu flokkum og
takmarkanir á aldurshækkunum að loknu 6 og 7 ára
starfi voru felldar niður. Meðalhækkun launa til ára-
móta er um 1416%. Lægstu laun hækka um 16,8%.
JCjarasamningnum fylgdi bókun aðila á þá leið, að
hann væri gerður í trausti þess að verðlagsþróun héldist
innan tiltekinna marka. Miðað við, að vísitala fram-
færslukostnaðar yrði þann 1. ágúst undir 144 stigum,
149 stigum í október og 154 stigum í desember. í kjölfar
samninganna gáfu stjómvöld afdráttarlausar yfirlýs-
ingar um að þessar viðmiðanir myndu standast. Reynd-
in hefur orðið önnur. Strax í ágúst reyndist framfærslu-
kostnaður 144,9 stig eða 0,6% yfir mörkunum. í októ-
berbyrjun mældist vísitalan 151,96 stig eða 2% yfír fyrr-
greindri viðmiðun. Vegna mikillar óvissu í gengismálum
er erfitt að spá um stöðuna í desember, en augljóst er,
að aílar likur em á að það frávik sem hér um ræðír fari
fremur vaxandi.
Ekki verðm hér fjölyrt um ástæður þessa, en Ijóst er
að þung undiralda innlendrar verðbólgu veldur hér
mestu. Óhagstæð þróun gengismála á alþjóðavettvangi
skiptir Hka nokkru, en gengisþróunin hefm þó ekki ver-
ið jafn óhagstæð og stjómvöld hafa viljað láta á sér
skiljast. Gengisbreytingar gagnvart innflutningi mælast
frá áramótum til 7. október 13,35%, en 10,33¥o gagn-
vart útflutningi. Misgengið er því einungis 2,75%. Rétt
er að hafa I huga, að fiskvinnslan hefm á sama tímabili
notið hækkandi verðlags á mörkuðum vestan hafs.
Sama gildir um ferskfísk- og sal t fiskmar k aði í Evrópu.
Samningarnir í júní
Gengisbreytingarnar að undanförnu styrkja líka stöðu
innlends iðnaðar gagnvart innflutningi og létta
greiðslubyrði af erlendum lánum. Gengisþróunin hefm
vissulega tvær hliðar, aðra jákvæða en hina neikvæða.
Kaupmáttur
Af framansögðu er Ijóst, að kaupmáttur taxtakaups
verðm nokkm lakari á síðari hluta ársins en að var
stefnt í samningunum. Að óbreyttum forsendum um
gengis og launabreytingar innan lands verðm kaupmátt-
ur á síðasta fjórðungi ársins að líkindum VA—2%
lakari en hann var á IV ársfjórðungi 1983.
B.R
Kaupmáttur kauptaxta ASÍ
Ársmeðali. IVársfj.
Ár/ársij. 1980=100 1983 = 100
1980 100.0 137.1
1981 99,7 136,7
1982 98,3 134,8
1983 79,1 108,4
1984 73,2 100,3
1985 72.5, 99,4f
1984 1. ársfj. 73,0 100,1
2. ársfj. 73,6 100,9
3. ársfj. 72,2 98,9
4. ársfj. 73,9 101,3
1985 1. ársfj. 73,4 100,6
2. ársfj. 72,2 99,0
3. ársfj. 72,8 99,8
4. ársfj. 71,5S 98,0$
VIMMAM 5