Vinnan


Vinnan - 01.11.1985, Side 28

Vinnan - 01.11.1985, Side 28
Lagði Hannibal fram hliðstæð fram- vörp á Alþingi 1954, 1955 og siðast 1960. Á Alþingi 1953 lögðu 7 þingmenn Sjálfstæðisflokksins fram þingsálykt- unartillögu um að samþykkt Alþjóða vinnnmálastnfnunarinnar um jöfn laun karla og kvenna yrði staðfest fyrir ís- lands hönd. Nauðsynlegar ráðstafanir yrðu síðan gerðar til að samþykktin kæmist í framkvæmd. í allsherjamefnd Alþingis var þessari lillögu breytt þannig að skorað var á rikisstjómina að undirbúa nauðsynleg- ar ráðstafanir til þess að samþykkt Al- þjóða vinnumálastofnunarinnar mætti staðfesta hér á landi. Yar samþykkt Alþjóðavinnumála- stofnunarinnar samþykkt veturinn 1956—1957. Árið 1954 vora lög um réttindi og skyldur starfsmanna rildsins samþykkt á Alþingi með þessu ákvæði: „Konur og karlar hafa jafnan rétt til opinberra starfa og til sömu launa fyrir sömu störf!‘ í þeim lögura, sem þessi lög leystu af hólmi var ákvæðið á þann veg að konur hefðu að öðru jöfnu sama rétt og karlar við skipun í starfsflokka og flutning milli launaflokka ... En nefndin iauk ekki störfum! Á Alþingi 1957 lagði Adda Bára Sig- | fúsdóttir, þingmaður Alþýðubanda- lagsins, fram þingsályktunartihögu um skipan Jafnlaunanefndar, sem kanna skyldi að bve miklu leyli konum og körl- um væra iaunverulega greidd sömu laun fyrir jafnverðmæta vinnu. Yar þingsályktunartillagan samþykkt og nefndinvarskipuð ... en nefndin lauk j aldrei störfum! Árið 1960 lagði Hannibal Yaldimars- Íson eins og áður sagði fram framvarp um sömu laun kvenna og karla, sem ekki náði fram að ganga. Á sama þingi lagði Jón Þorsteinsson, þingmaður Al- þýðuflokksins, fram frumvarp til laga um launajöfnuð kvenna og karla. Margar breytingartihögur vora fluttar við fruinvarpiö, sem var að lokum sam- þykkt samhljóða á Alþingi vorið 1961. Starfaði Launajafnaðarnefnd á árun- um 1962—1967 á vegum félagsmála- ráðuneytisins. Veturinn 1962—1963 var samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar um misrétti með tilliti til aívinnu eða starfs staðfest á Alþingi. Á Alþingi 1970—1971 lagði Magnús Kjartansson, þingmaður Alþýðu- bandalagsins, fram þíngsáivktunartil- lögu um að rikisstjómin léti fram- kvæma rannsókn á jafnrétti þegnanna í íslensku þjóðfélagi. Sérstaklega hvernig háttað væri raunveralegu jafnrétti karla og kvenna. Var þessí tihaga samþykkt. Guðrún Sigríður Vilhjálmsdóttir, þá nemi í þjóðfélagsfræði, vann að þessari iannsókn og vora niðurstöður birtar í bókinni Jafmétfi kynjanna. Jaíniaunadómur — jafnlaunaráð Á Alþingi 1971—1972 lagði Svava Jakobsdóttir, þingmaður Alþýðu- bandalagsins, fram framvarp th laga um Jafnlaunadóm. Skyíui þessi dóm- stóh dæma í málum, sem vöiðuðu brol á ákvæðum frumvarpsins um að konur ög karlar skyldu fá greidd sömu iaun fyrir jafnverðmæt störf og að óheímilt væri að mismuna starfsfólki eftir kyn- ferði. Allsherjamefntí þingsins iagö. tii að framvaipið bieyttist í framvarp tií laga um Jafnlaunaráð. Ragnhildur Helgadóttir, þingmaður Sjáifstæðis- flokksins. gerði þá breytingartiUögu að IFéíagsdómur dæmdi í þessum málum og ennfremur að Jafniaunarað sæi aðil- iim iyrir ókeypis iögfræðilegum upplýs- ingum. rrumvarpið var ekki afgreitt á þessu þingi. Á næsta þingi, veiurinn 1972—1973 ! lagði Svava Jakobsdóttir, ásamt þing- mönnum frá hverjum hinna stjörn- málafíokkanna fram frumvarp til laga um Jafnlannaráð. Með nokkrum breyt- ! ingum allsherjamefndar neðri deildar j var framvarpið samþykkt samhljóða í ; báðum deiidum Alþingis. Jafnlaunaráð j starfaði á árunum 1973—1976. Ráðið heyrði undir félagsmálaráðuneytið, en j j það hafði ekki starfsmann eða skrif- stofuaðstöðu. Á Alþingi 1975—1976 lögðu þing- menn Alþýðuflokksins fram þings- áiyktunartillögu um að ríkisstjómin léti j semja frumvarp til laga um jafmétti kynjanna. í tillögunni voru ýmis grand- vallarsjónannið tilgreind sem höfð skyldu til hliðsjónar við samningu frumvarpsins. Þá skýrði Gunnar Thoroddsen, þá- | verandi féíagsmálaráðherra, fra því að búið væri að semja drög að frumvarpi um jafnrétti karla og kvenna og að það yrði lagt fyrir Alþingi fljótlega. Á þessu þingi fylgdi Gunnar Thor- oddsen, þingmaður Sjálfstæðisflokks- ins, stjómarfrumvarpi til laga um jafn- stöðu karla og kvenna úr hlaði. Þetta framvarp með nokkrum bieytingum vaxð að lögum um jafmétti karla og ; kvenna nr. 78/1976. Jákvæð mismunun Á Alþingi 1980—1981 iagði Jóhanna Sigurðardótíir, þingmaður Alþýðu- ! flokksins, fram framvarp til laga um | breytingu á núgildandi lögum. í því ! frumvarpi var gert rað fýrir svokallaðri jákvæðri mismunun. í annarri grein frumvarpsins sagðí m. a.: „Þegar um er að raeða starf, sem fiekar hafa vahst til karlar en konur, skal konunni að öðru jöfnu veitt starflð“. Ennfiemur var gert | ráð fyrir því, að Jafmétíisraði væru tryggðir fjármunir til að standa straum af könnunum á launakjörum karla og kvenna. Guðrún Heigadóitir, þingmað- ur Alþýðubandalagsins, gerði nokkrar bieytingartihögur við framvarpið, m. a. um að hin , jákvæða" mismunun næði 28 VIN'NAN

x

Vinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.