Vinnan - 01.09.1992, Side 7
samninga,
fellingar og slíkt þá eigum
við einfaldlega að skoða málið
og velta því fyrir okkur hvað hægt
er að gera í stöðunni,“ sagði As-
mundur í sjónvarpsviðtalinu.
Ögmundur Jónasson var sama sinnis
og Asmundur og taldi að allt eins mætti
spyrja að því hvort núverandi tekjuskipt-
ing í þjóðfélaginu væri brostin, eins og
kjarasamningar. Þegar kreppti að þyrfti
að hyggja betur að því hvemig þeim pen-
ingum væri skipt sem til ráðstöfunar
væru.
Hin hliðin á hrellingunum Enda þótt
mest hafi borið á bölmóðstali í umræð-
unni urn slæmt ástand þorskstofnsins í
fyrstunni, var svartnættið þó ekki alls
ráðandi. í leiðara Morgunblaðsins 3. júní
voru menn beðnir að gleyma því ekki að
nýsköpun fylgdi í kjölfar kreppu og bent
á að auka mætti loðnuveiðar, herða sókn
í ýsustofninn, leita að búra, og að jafn-
framt mætti vænta þess að minni þorsk-
veiði við ísland gæti hugsanlega leitt til
hærra verðs, að ógleymdum væntanleg-
um ávinningi af aðild að EES. Þá var
3. júní, en hann benti á að samdráttur í
þorskveiðum hlyti að hafa byggðaröskun
í för með sér, en það rnundi líka verða til
þess að fólk færi að nýta sér betur það
sem það hefði fyrir. Sveinn rifjaði það
skertar um 20 prósent í fyrra og tíu
prósent í hitteðfyrra, og veiðarnar hefðu
gengið mjög illa það sem af væri þessu
ári. Hann kvað allt annað ábyrgðarleysi
en skerða þorskkvótann. „Eg hef líka þá
upp að á íslandi hefði alltaf verið vitað
að „svikull er sjávargróði" og fyrir mörg-
um öldum hefði fiskur horfið frá landinu
árum saman án þess að menn kynnu á
því skýringar og nokkur ofveiði verið.
„En menn mega ekki gleyma því að hin
hliðin á hrellingunum eru tækifærin, það
er fullt af tækifærum,“ hafði Morgun-
blaðið eftir Sveini Ingólfssyni á Skaga-
strönd 3. júní.
Eftir að Hafrannsóknastofnun lagði
fram tillögur sínar um hámarksafla, um
miðjan júní, var áberandi að menn leit-
uðu huggunar í þeirri staðreynd að fyrr
hefði þorskveiði dregist saman hér án
þess að allt færi fjandans til.
Kristján Ragnarsson huggaði sig við
að í tillögum Hafró er gert ráð fyrir að
ýsukvóti verði aukinn um tíu þúsund
tonn og ufsa- og karfakvótar um fimm
þúsund.
Róbert Guðfinnsson, framkvæmda-
stjóri Þormóðs ramma, tók í sama streng
og sagðist ekki reikna með að þurfa að
segja upp fólki. Sigurður Einars-
son, forstjóri Isfélags Vest-
mannaeyja, bað menn
gleyma því ekki
að þorskveið-
ar voru
festa í framtíðinni, og það réttlætti meðal
annars erlendar lántökur.
„Þannig að áður en við förum að rök-
ræða um kjara
nefnd hagræðing og bætt nýting á hrá-
efni. Þetta virðist ekki hafa vakið mikla
athygli og ekki heldur ummæli Sveins
Ingólfssonar, framkvæmdastjóra Skag-
strendings, í Morgun-
blaðinu
VINNAN