Vinnan


Vinnan - 01.09.1992, Blaðsíða 32

Vinnan - 01.09.1992, Blaðsíða 32
Greiðslur fyrir læknisþjónustu og heilsugæslu frá 1. júní 1992 Almennt Elli- og örorku- gjald: lífeyrisþegar: Koma á heilsugæslustöð eða til heimílislæknís á dagvinnutíma. 600 kr. 200 kr. Koma á heilsugæslustöð eða til heimilislæknis utan dagvinnutíma. 1000 - 350 - Læknisvitjun til sjúklings á dagvinnutíma. 1000 - 350 - Læknisvitjun til sjúklings utan dagvinnutíma. 1500 - 500 - Koma til sérfræðings, á göngudeild, slysadeild eða bráðamóttöku sjúkrahúss. 1500 - 500 - Koma til röntgengreiningar eöa rannsókna. 600 - 200 - Krabbameinsleit hjá heimilislækni eða á heilsugæslustöö. 1500 - 500 - Ekki skal greiða fyrir komur vegna mæöra- og ungbarnaverndar eöa heilsugæslu í skólum. Ekki skal greiða fyrir börn 6 ára og yngri viö komu á heilsugæslustöð og til heimilislæknis. Hámarksgreiðslur einstakiings fyrir iaeknis- og heilsugæsluþjonustu eru 12.000 kr. alls árið 1992. Fyrir lífeyrisþega er upphæðin 3.000 kr. Sameiginiegt hámark allra barna yngri en 16 ára í sömu fjölskyldu er 6.000 kr. á ári. Ávallt þarf þó aö greiða fyrir læknisvitjanir. en gjaldiö lækkar þegar hámarksupphæðinni er náð og fríkort fengið. Almennt gjald fyrir lækmsvitjun verður þá 400 kr. á dagvinnutíma og 900 kr. utan dagvinnutíma. Lífeyrisþegar greiða 150 kr. á dagvinnutíma og 300 kr. utan dagvinnutíma. Börn með umönnunarbætur greiða sama gjald og lífeyrisþegar fyrir læknisþjónustu. Lyfjakostnaður í stað fastagjalds tyrir lyf koma hlutfallsgreiðslur frá og með 1. ágúst 1992. Almennt verð: Lífeyrisþegar: Fyrir hverja lyfjaafgreiðslu 25% af verði lyfs, 10% af verði lyfs, hámark 3000 kr. hámark 700 kr. Ein afgreiðsla miðast við mest 100 daga lyfjaskammt. Gegn framvísun lyfjaskírteinis fást ákveðin lyf við tilteknum, langvarandi sjúkdómum ókeypis eða gegn hlutfallsgreiðslu. Tryggingastofnun er heímilt að gefa út lyfjaskírteini á ódýrasta samheitalyf hverju sinni. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.