Vinnan


Vinnan - 01.09.1992, Blaðsíða 23

Vinnan - 01.09.1992, Blaðsíða 23
Þórshöfn 23 Koli til Bretlands Geir ÞH 150 er einn af hornstein- um atvinnulífs á Þórshöfn. Jónas Jóhannsson skipstjóri og áhöfn hans sækja sjóinn stíft og leggja jafnt og þétt upp hjá Hraðfrystistöð- inni. Einstöku sinnum leyfir Jónas sér þó að ísa fisk í gám og selja burt af staðn- um. Þegar okkur bar að, annan júlí í sumar, hafði Geir komið að landi með 18 tonn af kola og piltamir vom að setja 12 tonn í gám sem átti að fara til Bretlands. - Þetta er sosum ekkert, ég er fyrst og fremst að athuga hvað ég fæ fyrir fiskinn þama, segir Jónas þegar hlé er gert á vinnunni. Utgerð Geirs er gamalt fjölskyldufyr- irtæki. Faðir hans, sem nú er látinn, byrj- aði með trilluna Geir, keypti síðan stærri Geir og loks þennan, sem er 70 brúttó- rúmlestir. Nú er útgerð bátsins í höndum Jónasar og móður hans.... Sveinbjörn Joensen bíður œðrulaus eftir því að þorskurinn láti sjá sig á ný savo hann geti haldið áfram að sœkjœ annfrá Þórshöfn. ÖRYGGISSKÓR Mikið úrval af hinum viðurkenndu þýsku OTTER öryggisskóm á mjög góðu verði. o Skeifunni 11D, sími 686466 Aðrir helstu útsölustaðir: Húsasmiðjan - Reykjavík, Skapti - Akureyri, S.G. búðin - Selfossi, Vírnet hf. - Borgarnesi. VINNAN

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.