Stefnir - 01.07.1984, Qupperneq 5
AÐ ÞESSU SINNI
JÚLÍ1984
ATLANTSHAFSBANDALAGID:
FRIÐUR OG FRELSI9 35 ÁR.
Meginefni Stefnis er að þessu sinni
helgað utanríkis-, öryggis- og varnar-
málum í tilefni af 35 ára afmæli Atlants-
hafsbandalagsins - öflugustu friðar-
hreyfingar samtímans. Það efni sem hér
um ræðir er erindi bandaríska öldungar-
deildarþingmannsins Charles Mc Mat-
hias, sem hann flutti á fundi nreð ungum
sjálfstæðismönnum á dögunum um þýð-
ingu varnarbandalags Vesturveldanna.
Þá eru í ritinu greinar eftir Arnór Sigur-
jónsson, Einar K. Guðfinnsson, Guð-
mund Heiðar Frímannsson og Sólrúnu
B. Jensdóttur. Greinar þessar eru að
uppistöðu til erindi sem flutt voru á ráð-
stefnu Sambands ungra sjálfstæðis-
manna um öryggis- og varnarmál á síð-
astliðnu hausti. Einnig er í ritinu saman-
burður á styrk Atlantshafs- og Varsjár-
bandalagsins á sviði Evrópukjarna-
vopna, sem tekin var saman af Gunnari
Gunnarssyni starfsmanni Öryggismála-
nefndar fyrir framangreinda ráðstefnu
SUS.
ÍSLAND í NORRÆNU SAMSTARFI
Einn af hornsteinum utanríkisstefnu
íslendinga er þátttaka í norrænu sam-
starfi. í þessu hefti Stefnis eru greinar
eftir þau fndriða G. Þorsteinsson, Snjó-
laugu Ólafsdóttur og Ólaf ísleifsson um
gildi þessa samstarfs.
ÞINGFRÉTTIR STEFNIS
Með þessu hefti hefst reglulegur
fréttaflutningur Stefnis af Alþingi, í
beinunr tengslum við þingflokk Sjálf-
stæðismanna. Markmiðið er einkum
það að auka þjónustuna við lesendur
ritsins og veita Sjálfstæðisfólki um land
allt betri innsýn í hvað ber hæst á
Alþingi og í okkar þingflokki á hverjum
tíma. í þingmálum er ætlunin að veita
reglulegar upplýsingar um hvaða lög og
þingsályktanir eru afgreidd, en að auki
verður fjallað ítarlegar um tiltekin mál,
sem annað hvort hafa verið afgreidd eða
eru í deiglunni. Þá mun sitt hvað annað
verða tínt til. Umsjónarmaðurþingmála
er Friðrik Friðriksson framkvæmda-
stjóri þingflokksins og f. varaformaður
SUS.
EFNISYFIRLIT
Ritst jórnargrein
Geir H. Haarde: Það skiptir máli....... 7
Friður og frelsi í 35 ár
Charles Mc. Mathias: Ávarp til ungra
sjálfstæðismanna .......................... 9
Arnór Sigurjónsson: Valdajafnvægið á
Norður-Atlantshafi ....................... 11
Einar K. Guðfinnsson: Um hvað snúast
átökin í alþjóðamálum .................... 16
Guðmundur H. Frímannsson: Friðar-
hreyfing eða feigðarboði? ................ 20
Sólrún B. Jensdóttir: Orsakir ófriðar .. 22
Samanburður á styrk Atlantshafsbanda-
lagsins og Varsjárbandalagsins .........
ísland í norrænu samstarfi
Indriði G. Þorsteinsson: Erlend áhrif á
íslandi ................................
Snjólaug Ólafsdóttir: Stefna íslendinga í
norrænu samstarfi ......................
Ólafur ísleifsson: ísland og norrænt
samstarf..........
Þingmál
fí-'SBíM!)7d 'I
3 8 7 0 2 2
24
27
30
32
■•kí ''
Stefnir er stærsta tímarit sinnar tegundar sem gefið er út á (slandi. Útgefandi er Samband ungra sjálfstæðismanna og það kemur út fjórum sinnum á ári.
Markmið þess er að breiða út hugsjónir sjálfstæðisstefnunnar og kynna starfsemi ungra Sjálfstæðismanna. Tímaritið var stofnað 1950 og hefur því samfellt
komið út í rúma þrjá áratugi. Tímaritið er gefið út í 2500 eintökum hverju sinni. Áskriftarverð Stefnis er kr. 4(K) á ári en verð í lausasölu er kr. 120. Áskrift-
arsími (91) 82900 og heimilisfangið: Stefnir, Sjálfstæðishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1, 105. Reykjavík.
STEFNIR
5