Stefnir - 01.07.1984, Blaðsíða 28

Stefnir - 01.07.1984, Blaðsíða 28
FRIÐUR OG FRELSI í 35 ÁR Samanburður á styrk Atlantshafsbandalagsins og Varsjárbandalagsins Á ráðstefnu utanríkismálanefndar Sambands ungra sjálfstæðismanna var lögð fram greinar- gerð sem Gunnar Gunnarsson starfsmaður Öryggismálanefndar hafði sérstaklega tekið saman að beiðni utanríkismálanefndar SUS. í greinargerðinni var gerður samanburður á styrk Atl- antshafs -og Varsjárbandalagsins á sviði Evrópukjarnavopna. Greinargerð Gunnars fer hér á eftir: Samanburður á styrk Atlantshafs- og Var- sjárbandalagsins á sviði meðaldrægra* kjarn- * f raun ætti hér að tala um meðallangdræg kjarn- orkuvopn (Intermediate Range Nuclear Forces) en það eru kjarnavopn sem draga a.m.k. 2800 km og meðaldræg kjarnorkuvopn (Medium Range Nuclear Forces) sem draga a.m.k. 900 km. eins og orðið með- aldrægur er notað hér er átt við báðar tegundir þess- ara vopna. orkuvopna í Evrópu cr að mjög miklu leyti háður þcim forsendum sem lagðar eru til grundvallar. Eftirfarandi dæmi eru sett fram þessu til skýringar: 1. Hluti strategískra kjarnorkuvopna Bandaríkjanna er beint að sömu skotmörkum og kjarnorkuvopn í V-Evrópu. Einnig er vitn- eskja fyrir því að hluta strategískra kjarnorku- vopna Sovétríkjanna hefur verið beint að skot- mörkum í V-Evrópu. Á að telja þessi vopn til Evrópukjarnavopna? 2. U.þ.b. 400 kjarnaoddum Poseidon/Tri- dent eldflaugakafbáta er ætlað hlutverk í Ev- rópu. Þessir sömu kjarnaoddar falla hinsvegar undir SALT samningana og teljast skv. þeim til strategískra kjarnorkuvopna. Hvcrnig á að flokka þá? 3. Sum vopnakerfi er næsta ómögulegt að flokka. T.d. geta margar þeirra véla sem stað- settar eru í Evrópu, austan tjalds sem vestan, bæði borið kjarnavopn og hefðbundin vopn. Hvað Sovétríkin varðar er óljóst hvaða vélum er ætlað að bera kjarnavopn. Hvernig á að greina þarna á milli? 4. Nokkrum hluta meðaldrægra kjarna- Hernaðarjafnvægið 1982-1983 Long-and Medium-range Nuclear Systems for the European Theatre. Factors Indices Range/ First Warheads Arriving Operating Category and combut deploy- Inven- Warheads Utiliz- Service- available Surviv- Reli- Pene- warlteads countries type radius (km)a tnenf. tory persystem ationc ability (apprnx.y' abilitf abilityf trationee (approx.)1' andnotes Alltypeslisted are inSoviet inventory; USSRholdsall warheads WARSAWPACT IRBM SS-20 5,600 1977 315 3 0.66 0.9 561 0.9 0.8 1.0 404 Mirv(? 1 reload per system) SS-5 Skean 4,100 1961 16 1 1.0 0.75 12 0.6 0.7 1.0 5 MRBM SS-4 Sandal 1,900 1959 275 1 1.0 0.7 193 0.5 0.65 1.0 63 SRBM SS-12 Scalehoard 9(X) 1969 70 1 1.0 o.s 56 0.7 0.75 1.0 29 ScudA/B 3(X) 1965 450 1 1.0 0.8 360 0.7 0.75 1.0 189 ScudB/C 300 1965 143 1 1.0 0.8 114 0.7 0.75 1.0 60 All Pact SS-22 1,000 1978 (100) 1 1.0 0.8 80 0.8 0.8 1.0 51 SS-23 350 1980 (10) 1 1.0 0.8 8 0.8 0.8 1.0 5 SLBM SS-N-Serb 1,400 1964 57 1 1.0k 0.45' 26 0.8 0.6 1.0 12 On 13 G-II, 6 H-II subs Ballisticmissilesub- totals 1,436 1,410 818 Aircraft Tu-22M/-26 Backfire B 4,025 1974 l(X)m 4no 0.4 0.8 128 0.7 0.85 0.7 53 Tu-16 Badger 2,800 1955 310 2° 0.4 0.7 174 0.7 0.75 0.5 46 Tu-22 Blinder 3,100 1962 125 2° 0.4 0.7 70 0.7 0.8 0.55 22 MiG-27 Flogger D 720 1971 550'" 1 0.4 0.8 176 0.6 0.8 0.65 55 Su-17 Fitter C/D 600 1974 688 1 0.2 0.8 110 0.55 0.8 0.65 31 Polar.a Su-7 Fitter A 400 1959 265 1 0.2 0.7 37 0.5 0.7 0.5 6 Czechoslovakia, Poland MiG-21 FishbedJ-N 400 1970 HXT 1 0.2 0.8 16 0.5 0.8 0.6 4 Air-delivered wea- pon sub-totals 2,688 887 267 Warsaw Pact totals 4.124 2.297 1.085 24 STEFNIR

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.