Blik - 01.03.1936, Side 4
2
B L I K
hinar háu, verið ykkur hvatning,
ef rótt er á litið.
Til ykkar, sem hlotið haflð háu
einkunnirnar, vildi ég segja þetta:
Kappkostið að haida þeim í skóla
lífsins, ekki fremur en verða vil}
fyrir dómi mannanna, heldur um-
fram allt fyrir dómi ykkar eigin
samvizku. Leggið alúð við hana,
en daufheyrizt ekki við rðddu
hennar, þá mun ykkur ávalt
takast að gera mun á réttu og
röngu. Og í ljósi trúarinnar munu
þið þá flnna til híns guðdómlega
samhengis i líflnu. Alýktanir henn-
ar munu leiða til þess sahnleika,
sem sigrar að lokum.
Þið, sem hlotið haflð lægii eíc-
kunnirnar, skoðið þær ekki rétt-
an mælikvarðá á manngildi ykkar
og manndöm. Látift því ekki hug-
fallast. Það sannast mjög oft, að
starfshæfni mannsins kemur ekki
í Ijós við prófborðið. Margt próf-
lágt ungmenni hefir orðið hinn
nýtastí maður í þjóðfólaginu. Og
það vona ég, að sannist á ykkur_
Sá orðstír er su einkunn, sem
mest er um vert. Og verið þá
fyist og fremst trú yfir litlu.
f>ið hafið langflest, gert, eins og
þið haflð getað, og reynzt okkur
piýðilegir unglingai, siðprúðir,
duglegir og ástundunarsamir.
Við kennararnir megum því
gleðjast og þakka ykkur. Slíkir
ágætir eiginleikar nemenda gera
kennslustarfið auðveldara og
skemmtilegra, og það er aðdáan-
legt, hvað sum ykkar hafa lag*
mikið á sig og afkastað miklu
Börnin og unglingarnirberaheim-
ilum sínum, foreldrum og skólum
vitni.
Dýrmætasta eign skólanna, eins
og foreidranna, eru góð börn, góð,
dugleg og siðprúð ungmenni.
Við íslendingar metum mjög
mikils miklar gáfui. Það er ofur-
eðlilegt, svo gáfuð sem þjóðin er.
En sá tími mun og koma, að
hún lærir að meta sem vert er
viljastyrk og siðgæðisfestu-. — Við
lifum á ógnaöld. Sterkir straumar
aukinnar áfengisnautnár flæða um
landið. Við vitum það, að i kjöl-
far hennar fer margt annað illt.
Hún drepur svo margt nýtilegt
og gott, og leiðir fjölda góðra ung-
menna á viliigötur, gerir þau að
mannleysum og ræflum. Ég minn-
ist margra fluggáfaðra æskumanna
frá skölaárum mínum. Það hrygg-
ir mig að hugsa til þess, að sum-
ir þeirra — alltof margir — hafa
farið í hundana, sem stundum er
kallað, fyrir skort á siðgæðisfestu
og orðið áfengisnautninni að bráð.
Þegar ég var drengur, var mér
sagt, að ég gengi hana móður
mína ofan i jörðina, ef ég gengi
aftur á bak. Auðvitað finnst ykkur
það fjarri öllum sannleik. Ég hefi
stundum um þstta hugsað síðan,
og ég hefi komizt að þeirri niður-
stöðu, að það má færa þetta til