Blik - 01.03.1936, Síða 8

Blik - 01.03.1936, Síða 8
BLIK 6; ' ' . . bogna algerlega að lokum fyrir ofurbuuga þess. Æskumenn, styðj- ið þetta vald og fylkið ykkur undir merki þess. Það mun verða ykkur til sóma og landi ykkar til blessunar. — Heill þeim, sem hafa haft þrek og djörfung til þess að ryðja þóssari stefnn æskunnar ■toraut, og munið í þessu sambandi það, sem einn af forvígismönnum þjóðar vorfar sagði nýlega: „ Eitt af alvarlegustu áhyggju- efnum okkar er vínhneigð unga fölksins. fað er eins og margt fólk eigi svo lítið af sannri lífs— gleði, að það þurfl að taka gleðina að láni fyrir marga daga, jafnvel íangt fram í tímann, til þess að geta skemmt sér. ?etta fólk virð- ist gleyma þvi, að lífið lánar aldrei neitt, nema láta endurgreiða það til fulls, og það með okurvöxtum*. Æ-ikumeun! Yarið ykkur á áfeng- um drykkjum, en verið fl.iót og fús til að styðja hvern þann fé- lagsskap, sem vinnur að siðmenu- irigu þéirri. sem bindindi er sam- fara. J. A. G. II>EOTTIE Eftir ÞORSTEIN EINARSSON R Ð IÐ íþióttir er um allan heim að verða víðtækara hugtak en það hefir verið, og það á vonandi eftir að leggja undir sig fleiri og fleiri hugtök, sem yfirfærast á þá menn, sem stunda þær og veita þeim með því fremri stöðu í mannfélagsstigan- um. Eins og t. d. i Euglandi er orðið búið að fá þá merkingu, að sá maður, sem kallast íþrótta- maður, þýðir hið sama og hano sé drenglyndur. Það væru ánægjulegir tímar, þegar orðið íþróttamaður feldi ekki aðeins í sér merkinguna, íþróttaíðkandi, heldur um lei& drenglyndan, háttprúðan og frjálslegan mann — og að síðustu, en ekki sízt, regluraann og bindindismann á tóbak og áfengi. En því miður á þetta enn langt í land, hvað viðvíkur bindindi. Það er leitt fyrir iþróttamann, sem vill fá sem fle8t ungt fólk til að gerast íþróttamenn og -konur, að þurfa að segja slíkt. Það er ekkert aðlaðandi fyrir aðstandendurK að vita af því, að þegar börn þeirra ganga i einhvern félags- skap, þá sé ekki ríkjandi í

x

Blik

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.