Blik - 01.03.1936, Side 9
B LIK
7
fionum Btarfsemi gegn því voða-
legasta, sem nokkurt foreldri
getur hugsað sér, en það er
áfengi og tóbak.
Um þetta atriði hefir nokkuð
verið rætt, en þó hvergi til
fullnustu innan íþróttastarfsem-
innar. Það hefir oft virzt, að
þegar þessuth málum hefir verið
hreyft, þá er eins og koraið hafi
verið við glóðarköggul og ura
Jeið kviku. Iþróttastarfseminhefir
staðið, og stendur enn, bindind-
isstarfseminni of fjarri. Þessar
tvær starfsgreinar þarf að sam-
eina. betur, því að þær starfa
báðat' að hinu sama markmiði,
faraustum líkama.
Iþróttirnar hafa sagt bognum
bökum, iunföllnum brjóstum,
silHlegu göngulagi og því um
líkum líkamslítum, stríð á hend-
ur, en biridindisstarl'semin áfeng-
inu og tóbakinu. Þessar barátt-
ur hafa á báða bóga misst mai ks
Þess vegna er það eina ráðið,
að koma á laggirnar sameining
iþrótta3tarfseniinnar og bind-
indisstarfsins.
Iþróttamenn þurfa að afmá
þessa, mótsetningu, sem ofthljóm-
ar: »IIann er íþróttamaður og
diekkur.« Bindindisstarfið vant-
ar aukinn kraft og sá kraftur
á að koma frá æskunni undir
forustu íþróttamanna. Það þýð-
ir ekki að hrópanúna (ísífellu)
tþegar talað er um bindindi:
^Veitið aukna fræðslu um eitur-
lyf.“ Nei slíkt þýðir ekki. Hér
á Islandi hefur verið rætt og
frætt um áfingi i 50 ár og aldrei
hefur verið meira drukkið en i
ár. Hér þarf ekkí meiri fræðslu,
heldur átök — og þau á'ök
hljóta, ef íþróttamenn hafaekki
raisst sjónar á maikinu, að
koma frá íþróttahreyfingunni.
Hugsið ykkur, unglingar, sem
standið að þessu blaði, ykkur
vantar skólahús, bað í sarabandi
við iþróttaiðkanir ykkar, full-
komin kennslutæki til þesa að
létta og fullkomna námið, og
hugsið ykkur, íþróttamenn,
ykkur vantar íþióttavöll til þess
að byggja íþróttalíf ykkar á, og
færa það nær fullkomnun. Og
það er drukkíð hér í kringum
ykkur á eyjunni fyrir þær pen-
ingaupphæðir, sem myndu duga
til að koma fótum undir þessa
menningarhluti, skólahús og völl.
Hér blýtur að vera, ég segi
dásandegt verkefni fyrir heil-
brigða æsku að taka á. Segja
drj'kkjuskapnum stríð á hendur
sameiginlega og ganga af hon-
um dauðum.
Iþióttahreyfingin, sem enn er
ung, á eftir að hlaupa af sér
hornin á mörgun sviðum. Hún
þarf að færast í fjölbreyttari
búning. Hún þarf að beinast
meira út i náttúruna, og hún
á ekki aðeins að koma fram í
íþrótta8ölunum eða á völlunum.
Iþróttaiðkandinn þarf að skilja,