Blik - 01.03.1936, Síða 11

Blik - 01.03.1936, Síða 11
vel, því oft er stormur vifi sjóinn, þó logn sé upp við fjalliö. Mér g»kk ágætlega suður á fjöru. Mér va>ð fyrst litið á Ægi, sem kastaði til mín kveðju með þungri og dynjandi raust. Ég staðnæmdist á kampinum. Það er malar- og saodhryggur, sem sjórinn heflr myndað í stór- veltum. Er ég litaðist þai- um, sá ég skammt frá ágrynni af fugli, sem sýnilega var að gerja í æti. Þegar þangað kom, var þar engan fisk að sjá. Ég hélt því áfram út fjöruna. Éegar ég kom út & miðja fjöruna, sá ég þér.tan hnapp af fugli á einum stað. Ég ti uði varla mínum eigin augum, þegar ég kom þangað og sá, að hver fisk- urinn lá við annan á smábletti, og þurfti nú snör handtök. Ég snaraði mér af baki og tók til óspilltra málanna við að seila fiskinn upp og láta hann jafnóðum a hestinn. Éegar ég hafði bjargað því, sem rekið var, íak fiskinn svo ört, að ég hafði naumast: við að hirða hann upp og seila. Það er ekki auðvelt að snúa á krumma, því hann er úrræða- góður og olunginn að stela eins og þjálfaðasti þjófur. Svo reyndist hann mér nu, því að á meðan ég var að hirða fiskinn, jafnóðum og hann rak, setti krummi sig á bak hest.sins og tók að eta í ákafa þann flsk, sem ég hafði hengt á hann. Éegar ég sá aðfarir krumma, setti eg fiskinn í poka. Enkt ummi lét það el-ki á sig fá. Hann hjó gat á pokann og át fiskinn út um það. Ég lét því hér við sitja og hélt heimleiðis. Þrjátiu þoiska hafði ég á hestinum heim, og gat því ekki setið sjálfur ofan á allri þessaii byrði, þvi fjöiuvegui- mn var langur og eifiður. Þegar ég kom heim, var ég mjög þreytt— ur eftir al'lt þetta bjástur nútt. Þegar ég hafði hvílt mig um hiíð, fór ég afíur í fjöiufeið og fekk annan dreng á mínu reki með mér. Við fengum mikinn afia, og skiptum honum b'óður- lega á milli okkar, og þóttumst við hafa verið fengsælir þann dagir.n, Klukkan vai oiðin 11 um kvöldið, þegar við komum heim. Pað er mjög mikill fengur og nýnæmi að fá svona mikið af nýjum og óskemmdum fiski alveg upp í hendurnar, þar sem í sveit- inui við hina brimasöinu og hafr.- lausu suðuiströnd naumast rést nýr fiskur allt árið. En fjarart bætir stundum úr þeini vöntun. Friðrik Jörgensen frá Hvoltungu, 13 ára- FERÐASAGA ÆR eiu nú oiðnar maigar ferðirnai, sem Vestmannaeyingar hafa farið til Reykjavikur til að keppa þar i knattspyinu. Éetta var í fyrsta skiptið, sem

x

Blik

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.