Blik - 01.03.1936, Side 12
10
BLIK
III. flokkur var sendur til móts
við Reykvíkinga, og vissulega
íyrsta sannefnda frægðarförin, sem
K. V. hefir farið til Reykjavíkur.
Við forUm héðau með „Primula"
9. 'júli og fengum fremur vont
veður. Morguninn 10. júlí fórum
við snemma á fætur, því skyggui
var gott, og vorum við á þilfari
til að litást um, þangað til við
komum til Reykjavikur. Af hafn-
arbakkanum var okkur boðið til
samdrykkju í K.R.-húsinu. Um
daginu skoðuðum við Reykjavík
og nágrennið. Meðan við dvöldum
1 Reykjavík, át.tum við því láni
■að fagna að sjá hina ágætu þýzku
knatlsþyrnumenn leika á móti
Reykvíkingum. Kappleikir þessir
voru okkur hin mesta skemmtun
og læiðum við einnig mikið af
þeim. Meðan við dvöldum í Reykja-
vík, skoðuðum við söfnin, Lands-
bóka , Náttúrugripa- og Forngripa-
safnið, og einnig merkustu og
stæistu byggingarnar. Á söínun-
«m sáum við mikið, svo sem
gömul handrit, gamla markverða
hluti o. m. fl. Merkasta ritió,
sem við sáuin, var Guðbrands-
biblia, sem kennd er við Guðbrand
biskup forláksson.
Okkur furðaði á að sjá allt
þtítta og hinar stóru byggingar.
Ems og fyrr er getið, fevðuðumst
við mikið um nágrenni Reykjavík-
U'. Fyrsta skemmtiferðin okkar
var farin t.il Þingvalla, hins forna
þingstaðar okkar íslenditiga. A
leiðinni þangað komum við við
á Alafossi, og sáum þar klæða-
verksmiðjuua, sundlaugarnar o. fl.
Á meðan við dvöldum þar, var
okkur boðið t.il kaffidrykkju, og
síðan sýndi leikfimiflokkur stúlkna
okkur leikfimi, sem íór þeim
mjög vel úr hendi. Síðan fórurn
við i laugina og höfðum góða-
skemmtun af því sem öðru. Eftir
að hafa dvalið um stund á Ála-
íossí, lögðum við af stað til ífing-
valja, og bar okkur þar margt
markvert fyrir auga, t. d. Al-
mannagjá, Öxará, Peningagjá, og
svo hið mikla og stærsta stöðu-
vatn íslands, Þingvallavatn. Yfir-
Peningagjá liggur smá brú. Þegar
við fórum yfir hana, skoðuðum
við gjána, og sáum peningana í
henni. Það merkilega um gjána
er, hvað vatnið í henni er kalt,
og dettur engum manni i hug að
ná sér þar í peninga, þótt honum
bráðliggi á þeim.
Á ífingvöllum var margt feiða-
fólk um þessar mundir, þvi veði-
ið var mjög gott, sólskin og blíða.
Þar var okkur boðið til kaffi-
drykkju, og síðan lékum við okk-
ur að ýmsum leikjum ogskemmt-
um okkur vel. Eftir að við höfð-
um skoðað okkur um, lögðum
við af stað til Reykjavíkur, og
komum þangað að klukkutíma
liðnum. I Reykjavík vorum við á
þönum að skoða bæinn, því tíminn
var naumur.
Þann 16. júlí lögðum við af