Blik - 01.03.1936, Blaðsíða 14

Blik - 01.03.1936, Blaðsíða 14
12 BLIK víÖs vegar upp úr Borgarfirði, og uæstum hægt að ganga yfir hann á stórstraumsfjöru, og er ef til vill ekki langt þess að biða, að Hvítá fyllí hann upp og geri hann að góðu Og frjósömu landi. I Hvít,á er geysi mikil laxveiði eins og i firðinum, og stundum |ást 70 - 80 laxar í einni umvitj- un, og er, það ekki lítill íengur, þegar pundið af honum kostar á aðra krónu. Norðurá er vel skip- geng néöan til upp að Stafholti i Stafholtstungum. Mikill munur er flóðs og fjöru, svo flóðs gætir meir en mílu upp í Hv.'tá. Við Hvitá var kaupstaðui hjá Hvítárvöllum, og þangað voru miklar siglingar. S. E. F. (15 ára). í FADMl MÓÐUR MINNAR 'aE® N G I N N veit, hvað átt hefir, fyrr en misst Hefir. Svo má segjaum það barn, sem misst hafir yoða móður. Þau börn, sem á unga aldri missa góða og göf- uglynda móður, fara á mis við alla móðurast og móðurumhyggju. Bví er það oft, að margt gott bamið, sera ekki hefir átt góða móður sér til leiðbeiningar og huggunar á æskuskeiðinu, hefir leiðst út í sollinn. Ef þau hefðu orðið rnóðurinnar aðnjótandi og átt hana sór til leiðbeiningar, hefði ef til vill farið betur. Móðiiin leggur lif sitt ísölumar fyiir barn sitt. Hún vill varðveita það fi á öllu vondu,sem hefir skaðleg áhrif á barnssálina. Hún vill upp- fræða það um allfc, sem gott er og göfugt, og gera það að góðurn og nýiuin manni í matmfélaginu. Mörg móðirin hefir fyrír mörgum bðrnum að sjá, og hefir oft enga hjálp, á við marga erfiðleika að stríða. Dví er það, að hún í æði mörg skipti legst þreytt á kodd- ann. En móðirin, sem er svo fórnfús, vill öllu fórna fyrir sitt. Húti telur ekki eftir sér það, sem hún geiir fyrir börn sín. Hún vonar, að þau eigi eftir að vaxa og verða að góðum og nýtum mönnum, og þá launi þau alla eifiðleikana En því miður eiu þau æði mörg, börnin, sem ekki kunna að viiða móðurina eins og hún veiðskuldar, eru henni óhlýðin og eifið. Rau vilja vera sjálfs síns herrar, þegar þau geta eit.thvað, bieyta ekki eftir því, sem húm segir, þó hún reyni að fiæða þau um allt hið btzta. og dýiinætasta, vilji gera allf, sem hún getur, fyrir þau. G. Þ. (15 ára).

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.