Blik - 01.03.1936, Qupperneq 15

Blik - 01.03.1936, Qupperneq 15
BLIK 13 SlRA MATTfflAS mun það saunast, eigi þjóðin eftir að eflast að menningu og andleg- um þroska, að hann vex með þjóðinni með hveni öldinni sem líður frá hóivist hans. Margir íslendingar, sem þegar á æskuskeiði hafa lært að unna karlmannlegri hugsun og ríku og göfugu tilfinningalífi, hafa brátt fellt hiýjan hug til síra Mafthías- ar og dáð kveðskap hans. Svo fói öm skaldið okkar Eyja- búa, Sigurbjörn Sveinsson. Á æsku- skeiði orti harrn eftirfarandi afmæl- iskvæði til síra Matthiasar 1906: Þú fræga skáld, ev hreyfir hörpustrengi svo háa og djúpa í ódaaðlegum brag, vér óskum að pú megir lifa lengi og líta margan gleðibjartan dag, að enn pú megir Ijóða’ um Ijósgræn engi, um líf og ást og fagurt sólarlag, að enn pú megjr opna mælsku;sjóðinn; vér elskum svo pín djúpu, fögru Ijóðin. Að fullu stigin enn pá ein er rimin pins aldurszstiga. Marga sigurför pinn andi fór um hauður, sæ og himinn. og hefir vaxið upp úr hverri spjör. Það eitt er víst, pótt geymi grafar kiminn pitt göfga lík, um aldir sjást pín för: Ei munu fyrnast „Matthíasar Ijóðin” á meðan lifir tunga vor og pjóðin. [IÐASTLIÐIÐ ár S-y voru liðin 100 ár frá fæð- ingu þjóðskáldsins mikla og vinsæla, síra Matthíasar Joc- humssonar. A fæðingardegi hans, 11. nóvember, var hans víða um land minnst veglega og að verð- leikum. Þjóðin hafði þegar fyrir dauða hans viðurkennt, hans and- legu leiðsöan og yfii burði og heiðr- að hann á ýmsa lund. Allt of fáir hinna ágætustu sona þjóðarinnar eiga þeirri hamingju að fagna. Svo mikill sem síra Matthías er þegar f hugum þjóðarinnar, þá

x

Blik

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.