Blik - 01.03.1936, Qupperneq 16
14
BLIK
Það leynir sér ekki, að erindi
þessi eru sprottin af ást og að-
dáun á skáldinu, enda finnst inér,
þegar ég ber saman þann skáld-
skap Matthiasar, sem geymir til-
gamall. 15 ára að aldri byrjaði
ég að neyta tóbaks af lælni. Fé-
lagar minir gerðu það, og ég let
t'l loiðast. Allt var það gert í
pukri fyrsta arið. Eftir því sem
ég kemst næst, mun ég hafa eytt
til jafnaðar 60 aurum á dag til
20 áia aldurs. Ég hefi því eytt
kr. 1095,60 til þess tima, eða 60
aurum a dag í 1826 (5 ár).
Fra tvítugsaldri til þiítugs mun
ég hafa eytt við 95 auium á dag
að meðaltali, eða kr. 3469,40 —
þ. e. a. segja kr. 0,95 á dag í
3652 daga.
Ég giftist 26 ára gamall, og
hafði þá einnig fyrir barni að sjá
Atvmnu hafði ég litla og þröngt
var í búi hjá okkur. Ég vildi nú
hætta löbaksnautninni, en það
reyndist, mér með öllu ókleift. Ég
veið að j ita það, þó með blygðun
sé, ið ég tók þá aura fyrir tóbak,
sem ég þuifti og átti aðnotafyrir
mat og klæði handi konu og btrni.
Bnnunum fjólgaði og eifiiðleik-
finningar hans til æskunnar, og
það besta, sem Siguibjörn hefir
skrifað fyrir hana, að skyldleika
gæti í hugsun og tilfinningalífi.
Þ. Þ. V.
ATHYGLISVERÐ JÁTNING
Tölur sem tala
arnir uxu. Ég vaið að eyða pen-
ingum fyrir tóbak, þótt tekjurnar
væru svo litlar, að ég gat ekki
fullnægt sárustu þörfum fjölskyld-
unnar. Ég hafði eitrað líkama
minn með tóbaksr.autn og sú
eitrun krafðist viðhalds, hvað sem
það kosi\aði.
Verð tóbaksins fór hækkandi og
þær krónur, sem ég eyddi fyrir það,
urðu æ átakanlegii blóðpeningar.
Síðastliðin 15 ár hefi ég eitt
til jafnaðar ekki minna en 100
aurum á dag fyrir tóbak eða kr.
5478,00 alls — þ. e. a. s., kr. 1,00
á dag í 5478 daga.
Samtals hefi ég því eytt kr.
10 043,00 — tiu þúsund fjörutíu
og þrem krónum.
Þetta er ógurleg uppbæð, sem
segir hræðilegau sannleika, og
það er með sæiðum huga, að ég
hugsa til henriar. En af því að ég
vil ekki öska öðium söinu ógæf-
unnar sem ég hefi orðið að búa
við sjálfur i þessum efnum, þá
set eg þessar tölur fram, ef þær
kynnu að vekja ungraenni t.il at-
hugunar á þeirn efnalega voða,