Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1908, Blaðsíða 19

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1908, Blaðsíða 19
13 Söluleyfl. Vinveitingal. Reykjavík 8 1 Vík í Mýrdal 1 )) Stykkishólmur 1 » Isafjörður 3 » Hesteyri 1 » Flateyri 1 » Þingeyri 1 » Borðeyri » 1 Blönduós 1 » Sauðárkrókur ... 2 » Akureyri 3 2 Áfengisnautn á i iii ann. Ár Ö1 pt. Brennivín pt. Önnur vínföng pt. 1891—95 ... 1.1 4.3 0.6 1896—00 2,4 4.1 0.8 1901—05 ... 3.3 3.3 0.6 1906 3.9 3.2 0.8 1907 ... 5.1 3.6 0.7 1908 6.7 2.6 0.5 Þess ber að gæla, að mjög mikið er óáfengt af því öli sem að hefur verið flult síðari árin. Tölurnar 1908 er ekki vel að marka; þá lét illa í ári og þess vegna urðu öll munaðarvörukaup minni en ella. í flestum þeim héruðum þar sem áfengissalan er hætt, Iáta héraðslæknar þess gelið, að áfengisnautnin sé lítil, eða fari minkandi. Sumir þeirra geta um það að ólögleg sala eigi sér slað; eru þessi héruð einkum tilnefnd: Seyðisfjarðarhérað, Veslmannaeyjahérað, Eyrarbakkahérað, Borgarljarðai hérað, Miðfjarðarhérað og Blöndu- óshérað. Einn héraðslæknirinn (á Seyðisfirði) segir jafnvel að áfengisnautn sé engu minni en áður og sölubannið hafl ekkert gagn gert.

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.