Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1920, Side 15
157*
1913
hug aö geta hans sjerstaklega, af því, að jeg hefi ekki áður sjeö mastitis
á fullorSnum, nema eftir barnsfæSing. Hún hafSi um leiS og á undan smá-
graftarbólur í andliti, conjunctivitis phlychænul. og keratitis, og hefir ef-
laust flutt þaSan veikina i brjóstiS — meS nöglunum.
Slys voru ekki tíS nje stórfeld. Eitt liShlaup. Þrjú beinbrot á viSbein-
um, öll á börnum innan viS 8 ár, öll bundin meS heftiplástursumbúSum,
er gefast mjer vel á börnum. Corpora alien., sem talin eru upp aS framan,
eru öll smávægileg (korn, flísar, matbaun, er barn tróS upp í nefiS).
Sárin öll smávægileg, nema tvö, annaS á 8 ára gömlum dreng, er hleypur
á gaddavírsgirSing og sker eSa rífur alveg sundur efri vörina öSru meg-
in, út í kinn. Grætt án lýta, meS því aS sauma vandlega saman bæSi húS
og slímhúS. SkotsáriS var á færeyskum sjómanni, er var fluttur hingaS
til lækningar. Vísifingurinn var rifinn og tættur (I. phal. mulinn sundur)
og lófinn talsvert rifinn. SlysiS varS á þan hátt, aS hann dregur aS sjer
byssuna hlaSna og heldur um hlaupiS þannig, aS vísifingurinn er fyrir
byssukjaftinum. Mun bógurinn hafa gripiS í eitthvaS sem fyrir honum
varS, dregist upp dálítiS og sprengt svo, er hann slapp af aftur.
Helstu handlæknisaðgerÖir á árinu voru:
TekiS burt leg út um legganginn, vegna gamallar inversio uteri, er ekki
varS lagfærS; er nefnd í skýrslu rninni frá árinu næst á undan, en aS-
gerSin var gerS í byrjun þessa árs.
Laparotomia, vegna appendicitis-ígerSar. SkurSurinn gerSur á 10. degi
veikinnar og gekk vel.
Thoracotomia meS resectio costæ, vegna plevritis purulenta, á barni
á 2. árinu, sem nú er orSiS heilbrigt, án fistils.
Fjórum sinnum skoriS burt æxli. Eitt var fibrom (polyp. x hársverSin-
urn á 13 ára gömlum dreng), annaS ,,kímgangs“-æxli viS barkann á full-
orönum karlmanni; í þriSja sinniS skorin 5 atherom úr höfSi á karlmanni
á sextugsaldrinum, og í fjórSa sinniS kirtilkrabbamein á sjötugum manni
(submaxillar.), þeim sama er jeg skar krabbamein úr vör á, áriS áSur
(sbr. aSalskýrsluna 1912). Þá var ekki merkjanleg kirtilbólga, en nú var
komiS mein á stærS viS barnshnefa, en ekkert athugavert viS vararsáriS.*
Einu sinni gerS óblóSug víkkun á legopi og leghálsi og skafið innan
legiS vegna endometritis chronica.
SaumuS varar- og kinn-rifan, sem áSur er getiS um.
SaumuS saman mikil ruptura perinaei, ný, eftir barnsburS.
Tvisvar opnuS fingur-sinarskeiSin frá gómi upp í lófa, vegna sina-
skeiSar-ígerSar.
Fjórum sinnum skornar djúpar ígerSir, tvær frá periostitis maxill. infer.,
ein djúpt i hnjesbót og læri. og ein í gl. parotis. Þessi var á 25 ára görnl
um karlmanni, heilbrigSum, og enginn sjúkdómur farinn á undan.
Ein amputatio á fingri, vegna skotsársins, sem minst er á áSur.
í sambandi viS þennan kafla, dettur mjer í hug aS geta þess, aS jeg
hef skoSaö kvenmanninn, sern jeg skar voriS 1912, vegna krabbameins
í brjósti (aSgerSinni er lýst í aðalskýrslu minni 1912), og er enginn vottur
um recidiv (liSin nærri því 2 ár). —
* MeiniS undir kjálkanum tók sig upp aftur eftir nokkra mánuði, og sjúkling-
urinn er nú dáinn.