Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1920, Page 19

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1920, Page 19
161* 1918 Af kláða hafa komiS fyrir mig 59 tilfelli á árinu, og er þaS aS vísu nokkuð minna en í fyrra, en litiS miðar áfram aS útrýma honum. Jeg býst líka við því, aS í nokkrum tilfellum fái menn kláða af húsdýrunum og þá er nú útrýming hans örðugri. Tveir sjúklingar hafa leitaS til mín á árinu meö sullaveiki, og hafa þeir báöir veriS skrásettir hjer áSur. Á mánaSarskýrslum mínum eru 3 taldir meS sullaveiki, en þaS er rangt, því af ógáti hefi jeg tvítaliS annan sjúklinginn. Um hundahald í hjeraSinu er mjer nú aS mestu ó- kunnugt, því jeg hefi ekki getaS fengiS skýrslur um það hjá sýslumanni eSa hreppstjórum, nema aS eins úr tveimur hreppum, og þar er hunda- framtal líkt og aS undanförnu. Hundahreinsanir hafa fariS fram reglu- lega í BorgarfjarSarsýslu, því jeg var svo heppinn, aS panta hundahreins- unarmeSul nógu snemma. 1 Mýrasýslu átti Borgarneslæknirinn aS útvega þau, en jeg heyri sagt, aS þau hafi veriS ófáanleg, þegar hann reyndi aS afla sjer þeirra, svo hundahreinsun fórst þar algerlega fyrir þetta áriS. Af handlæknisaðgerðum hefi jeg lítiS gert, sem teljandi er, á þessu ári. ÞaS helsta er þetta: Kona datt ofan stiga og skar sig á höfSi, frá nefi og aftur á „os occipit.“ og flettist hársvörSurinn niSur aS eyra öSru megin. Jeg hreinsaSi sáriS, stilti blóSrás, sem var mikil, og saumaSi þaS saman. Greri pr. primam. AnnaS stórt höfuSsár saumaSi jeg lika saman á manni, sem varS undir fjárhúsi. Hann fjekk heilahristing, en batnaSi aftur og sáriS greri fljótt. Arthrotomi á hnjeliS gerSi jeg einu sinni, eina tonsillotomiu og exstirperaSi stórt fibrom af augnaloki einu sinni. Tíu sinnum batt jeg um beinbrot á árinu, sem sé: Fract. ossis nasi 1 sinni, fract. fibulae 1 sinni, fract. ulnae 1 sinni, fract. radii typica 1 sinni, fract. colli humeri 1 sinni, fract. humeri supracondyloid. tvisvar, fract. clavi- culae tvisvar og fract. costae 1 sinni. Tvisvar kipti jeg í liSinn á olnboga- liS. Ennfremur hreinsaSi jeg upp og batt um stórt brunasár á 4 ára göml- um dreng, sem datt tvöfaldur ofan í sjóðandi vatnspott. Brendist alt bakiS upp aS herSablöSum og fram á kviSinn; rassinn, klofiS og hreSjarnar voru mjög brunnar, lærin öll og partar af kálfunum. Drengurinn varS jafngóSur, en nærri lá, aS hann lifSi ekki af þennan mikla bruna. Til aS hjálpa viS fæðingar var jeg kvaddur 4 sinnum á árinu. Fyrst var jeg sóttur 19. febr. til 39 ára I. para. FæSing hafSi byrjaS kl. 5 e. m. þ. 18. HríSir alla tíS reglulegar. LegvatniS rann strax. Þegar jeg kom, var legopiS útvíkkaS. FlöfuSiS í I. hvirfilstöSu í miSri grind. MeSfram höfSinu sást bláleitur sepi, sem jeg áleit fyrst aS væri röndin á fylgjunni, en eftir fæSinguna sást, aS þaS var fibromyom, útgengiS frá collum. Vegnaþrengsla i ytri fæSingarpörtunum, gerSi jeg episiotomi. Fæddist þá lifandi svein- liarn. Fylgjunni þrýsti jeg út 10 mín. síSar. Holdbrúin rifnaSi ekki meira en þa8, sem klipt var, og nægSu 2 saumar. Konu og barni heilsaSist vel. Næst var jeg viS fæSingu 23.—27. apríl. ÞaS var hjá 34 ára II. para vestan úr KolbeinstaSahrepp, sem komiS hafSi á heimili mitt til að fá hjálp ef meS þyrfti, því henni hafSi gengiS mjög illa áSur. Þrengsli voru talsverS í grindinni. FæSing byrjaSi kl. 11 e. m. þ. 25., en hríSir voru litlar framan af. LegvatniS rann kl. 2j4 e. m. þ. 26. Vegna þreytu þá um kvöldiS injectio morph. HöfuSiS stóS laust í efra grindaropi til kl. f. m. þ. 27. Þá fjekk hún 3 góSar hríSir og fæddi lifandi stúlku- barn hjálparlaust J4 tima síSar. BarniS var mjög liflítiS, en þó tókst aS 11

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.